Morgunblaðið - 19.09.2002, Side 20

Morgunblaðið - 19.09.2002, Side 20
FJÓRAR ísbúðir á höfuðborgarsvæðinu hafa á boðstólum jóg- úrtís sem búinn er til úr íslenskri blöndu. „Ísblandan er búin til hjá Emmessís hf. og kemur í framhaldi af jógúrtís í 1 lítra neyt- endaumbúðum sem settur var í verslanir fyrir jólin,“ segir Guð- laugur Guðlaugsson, markaðs- og sölustjóri Emmessíss. „Jógúrtís í neyt- endaumbúðum er framleiddur með þremur bragð- tegundum, það er með ferskju-, skóg- arberja- og jarðarberjabragði, en vélarísinn einvörðungu með van- illubragði og er fituinnihald jógúrtíss einungis 3-4%,“ segir Guðlaugur ennfremur. Er vélarísinn eilítið fitu- minni. „Jógúrtís var seldur í ísbúðum fyrir fáeinum árum en var þá gerður úr er- lendri ísblöndu. Eftir að jógúrtís var settur á markað í verslunum fyrir jól- in fundum við fyrir auknum áhuga og í framhaldi af því var farið út í fram- leiðslu á vélarís,“ segir Guðlaugur. Vélarísinn er ekki með ávaxta- bragðefnum eða súkkulaðibitum, líkt og jógúrtís í neytendaumbúðum, og með minna af viðbættum sykri og hitaeiningarnar því aðeins færri í honum, að Guðlaugs sögn. Segir hann að jógúrtísinn sé bragð- góður, þrátt fyrir að minna sé af fitu og sykri. „Við gerðum tilraun með að setja jógúrtís á markað í fjórum ísbúðum í sumar og erum ánægðir með viðtök- ur, sem hafa verið nákvæmlega sam- kvæmt áætlun.“ Búðirnar sem um ræðir eru Ísbúð- in í Kringlunni, Skalli í Hafnarfirði, Íshöllin við Melhaga og söluturninn Allra best við Stigahlíð og mun Ís- turninn við Ingólfstorg bætast í hóp- inn innan tíðar. „Jógúrtísinn er einvörðungu seldur í ísbúðum sem eru með tvær eða fleiri ísvélar þar sem jógúrtís á ekki að blanda saman við annan sætari og fitumeiri ís,“ segir Guðlaugur, en jóg- úrtís hefur líka verið framleiddur í 5 kílóa neytendaumbúðum fyrir ísbúðir og veitingastaði sem vilja bjóða upp á kúluís.        !"#  !"#$#  %&$ !"# &# ' !"#&  !"# &# ('          )  * +%'        !"#  !"#$#  %&$ !"# &# ' !"#&  !"# &# (' "#$ "#$ #! $!#! $!#! $!#" $#! $%% $$ $! $ $&& %!" %"     '() *$!!+ Jógúrtís úr inn- lendri ísblöndu Sigrún Ólafsdóttir afgreiðir jógúrtís úr íslenskri blöndu í Íshöllinni. Morgunblaðið/Sverrir BÓNUS Gildir frá 18.–25. sept. nú kr. áður kr. mælie. Hamborgarhryggur frá Ali................. 799 1.299 799 kg Laxakótilettur frosnar ...................... 499 699 499 kg Núðlur, 85 g í pakka ....................... 19 25 223 kg Gk. eldhúsrúllur, 4 st....................... 99 129 25 st. Heimaís, 2 ltr ................................. 299 399 150 ltr Gotti ostur ...................................... 723 927 723 kg Ali beikon ...................................... 909 1.169 909 kg Sensodyne tannkrem, 75 ml............ 299 nýtt 3.986 kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 30. sept. nú kr. áður kr. mælie. Nóa Pipp súkkulaði, 40 g ................ 59 75 1.475 kg Nóa Eitt sett súkkulaði, 40 g............ 49 65 1.225 kg Freyju hríspoki, 120 g ..................... 195 220 1.625 kg Nestlé Rolo, 57 g............................ 79 90 1.386 kg Göteborg Remi kex, 125 g ............... 159 175 1.272 kg Sóma langloka og coke 0,5 ltr dós ... 329 385 11–11 búðirnar og KJARVAL Gildir 19.–25. sept. nú kr. áður kr. mælie. Nagga beikonbollur, 400 g .............. 338 398 840 kg Bautab. brauðskinka ....................... 848 997 848 kg Kea beikon .................................... 816 960 816 kg AB mjólk, 500 ml ........................... 87 97 175 ltr Kjörís heimaís, 3 tegundir................ 298 398 298 ltr Knorr bollasúpur ............................. 148 158 148 pk. Lipton te pakki (20) ........................ 188 219 188 pk. HAGKAUP Gildir 18.–25. sept. Nautagúllas ................................... 1.199 1.498 1.199 kg Nautasnitsel................................... 1.299 1.598 1.299 kg Nautahakk ..................................... 799 949 799 kg Nautafille....................................... 1.899 2.898 1.899 kg Hamborgarar, 175 g ....................... 149 180 851 kg Saltkjöt, 1. flokkur .......................... 559 806 559 kg Viennetta ístertur ............................ 399 639 662 kg Lu Prince Quik bite, 125 g ............... 149 nýtt 1.192 kg KRÓNAN Gildir 19.–25. sept. nú kr. áður kr. mælie. SS rauðvínslegin bógsteik ............... 854 1.138 854 kg Knorr Spaghetteria, 5 teg., ca 150 g 149 174 990 kg Knorr Bolognese, 311 g .................. 229 258 730 kg Knorr Lasagnette, 274 g.................. 229 284 830 kg Knorr mexíkanskt lasagne, 258 g ..... 229 257 880 kg Homeblest blátt, 200 g ................... 119 135 590 kg Eggjakökumix frá Nesbúi, 500 ml..... 379 nýtt 750 kg NETTÓ-verslanir Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Norðl. grísakótelettur....................... 598 1.479 598 kg Norðl. grísalærissneiðar .................. 398 979 398 kg Norðl. grísabógur ............................ 299 943 299 kg Norðl. grísarif ................................. 289 699 289 kg Ísfugl ferskur kjúklingur 1/1............. 446 743 446 kg Daim almondy kaka, 400 g ............. 499 629 793 kg Maarud corners, 130 g ................... 189 269 1.454 kg Frechetta pítsur, 5 teg., 380 g ......... 448 498 1.179 kg NÓATÚNSVERSLANIR Gildir 19.–22. sept. nú kr. áður kr. mælie. Ferskur lax í heilu úr fiskborði........... 449 599 449 kg Ferskur lax í sneiðum úr fiskborði ..... 599 899 599 kg Fersk laxaflök úr fiskborði ................ 899 1199 899 kg Nýjar ísl. kartöflur, rauðar og premier 79 198 79 kg Tilda Basmati suðupokagrjón, 500 g 199 215 390 kg Campells kremuð sveppasúpa í dós . 89 138 89 st. Burtons Toffypops kex, 150 g........... 129 188 860 kg MS Plús, 150 g, 3 tegundir.............. 69 85 460 kg SELECT-verslanir Gildir 29. ágúst – 25. sept. nú kr. áður mælie. Trópí 300 ml í fl. og Júmbó samloka . 259 345 Freyju lakkrís draumur..................... 86 110 Hersheys almond joy súkkulaði ........ 49 99 Sharps brjóstsykur, 3 teg................. 39 65 Risa tópas venjul. eða m/saltlakkrís. 89 115 Nóa hjúplakkrís, 100 g.................... 89 115 890 kg McVites kex, 2 teg., 250 g............... 199 242 800 kg Skyr.is, 170 g................................. 79 92 460 kg Betty Crocker tertumix, 2 teg. 500 g . 359 428 718 kg Betty Crocker súkkul/vanillu, 450 g.. 249 296 550 kg Croissant m/skinku ........................ 129 175 SPARVERSLUN, Bæjarlind Gildir til 23. sept. nú kr. áður mælie. Lambalæri, snyrt og niðursagað ....... 899 1.099 899 kg Svínabógur m/beini........................ 379 559 279 kg Svínabógsneiðar............................. 385 569 385 kg BKI Classic kaffi, 500 g ................... 298 359 596 kg BKI Extra kaffi, 400g ....................... 239 283 597 kg Pringles flögur, 200 g...................... 176 215 880 kg Sun-C appelsínusafi/eplasafi .......... 129 148 129 ltr Ariel þvottaduft, 2,7 kg.................... 1.294 1.438 479 kg Bounty white eldhúsrúllur, 2 st. ........ 199 nýtt 99 st. UPPGRIP – Verslanir OLÍS Septembertilboð nú kr. áður kr. mælie. Sóma samlokur kaldar .................... 159 235 Pepsi 0,5 ltr. plast/plast diet ........... 99 140 198 ltr Rex súkkulaði ................................. 39 60 Mónu buff ...................................... 49 80 ÞÍN VERSLUN Gildir 19.–25. sept. nú kr. áður kr. mælie. 4 hamborgar og 4 hamborgarabrauð 331 389 331 pk. Koníakslegin svínasteik ................... 1.103 1.298 1.103 kg Sun Lolly appelsínu ........................ 199 249 19 st. Frón mjólkurkex, 400 g ................... 149 168 372 kg Frón súkkulaði María, 250 g ............ 119 137 476 kg Bounty eldhúsrúllur, 2 st. ................ 219 265 109 st. Pantene sjampó, 200 ml................. 289 339 1.445 ltr Nautakjöt og grísakjöt á tilboðsverði Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum NEYTENDUR 20 FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ EUROPRIS mun opna aðra verslun við Skútu- vog 2 á laugardag, segir Matthías Sigurðsson framkvæmdastjóri Euro- pris. Verslunin er í tæp- lega 1.000 fermetra hús- næði og verður með mjög svipuðu vöruvali og fyrsta Europris-versl- unin sem opnuð var við Lyngháls 4 í júlí, að hans sögn. Matthías segir versl- unina hafa „gengið mjög vel“ frá opnun. „Það má segja að eftirspurnin hafi verið stanslaus, allt frá því að fréttir um að versl- unin yrði opnuð tóku að berast,“ segir hann. Aðspurður hvernig verslanir Europris hygg- ist aðgreina sig frá öðr- um lágvöruverðsversl- unum á markaði hér- lendis segir Matthías að það verði gert með „jöfnu, lágu vöruverði og miklu vöruúrvali, ekki síst í ferskvöru“. Morgunblaðið/Sverrir Önnur verslun Europris verður opnuð við Skútuvog á laugardag. Önnur Europris- verslun opnuð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.