Morgunblaðið - 19.09.2002, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2002 57
Kvikmyndir.is
Roger Ebert
DV
Kvikmyndir.com
1/2
SK.RadioX
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 422
Það eina sem getur
leitt þau saman er
HEFND
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 432
„Litla bláa geimveran Stitcher skemmtilegasta persónan
sem komið hefur úr smiðju Disney.“ „Frábær skemmtun
fyrir börn og fullorðna.“ „Stitcher ekkert venjulegt
Disneykrútt!“ ÞÞ Fréttablaðið
Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 429
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4 og 6. Enskt tal. Vit 430
Sýnd í lúxussal kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 428
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit 433
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit 427
Rás 2
HJ Mbl
1/2 HK DV
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P
ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.isSG. DV
SV Mbl
Hetja framtíðarinnar er mætt í frábærri
grínmynd!
Sýnd kl. 8 og 10. Vit 433
Sýnd kl. 8. Vit 433
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 435
Mathew Perry (Friends) og
Elizabeth Hurley fara á
kostum í þessari
sprenghlægilegu
gamanmynd
sem kemur
verulega á
óvart.
MBL
Sýnd kl. 8 og 10. Vit 435
KEFLAVÍK
Rás 2
HJ Mbl
1/2 HK DV
l
/
Rás 2
HJ Mbl
1/2 HK DV
l
/
Forsýnd kl. 8
Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 429
AKUREYRI
Sýnd kl. 10. Vit 435
Forsýning
AKUREYRI
... kraftmikil tímamót í íslenskri kvikmyndasögu HJ, Mbl
... Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á
þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni HK, DV
... einhver áhrifamesta bíómynd sem ég hef séð lengi SH, kvikmyndir.is
Rúmlega 10.000 bíógestir fyrstu vikuna
SJÁLFSKIPAÐUR konungur poppsins,
Michael Jackson, hefur upplýst þau áform
sín um að fara til tunglsins. Fjölmiðlar
höfðu verið að velta þessu fyrir sér und-
anfarið, hvort Jackson hafi ekki hug á því
að fara til tunglsins og þegar hann var
spurður að því í viðtali nýverið sagði hann,
að orðrómurinn væri ekki alveg úr lausu
lofti gripinn. Meira var þó ekki hægt að fá
út húr honum um málið athyglisverða.
Hugmyndin virðist hafa komið í kjölfar
tilrauna Lance Bass, eins snoppufríðu
drenghnokkanna úr sveitinni *N Sync, sem
reyndi án árangurs að afla sér fjár til að
fara með rússneskum geimförum til tungls-
ins.
Þá hafa sögusagnir gengið um það að
Jackson, sem er 43 ára, hyggist byggja
geimstöð á tunglinu. Náinn vinur hans, dá-
valdurinn og skeiðaskelfirinn Uri Geller,
sem sagt er að vinni með Jackson að hug-
myndinni, sagði nýverið að hann hefði ný-
lega rætt við háttsetta verkfræðinga hjá
geimstofnun varðandi áform um að fjár-
magna, með þátttöku vellauðugs fólks í
Bandaríkjunum, geimstöð á tunglinu.
Geller hefur viðurkennt að hafa ekki tek-
ið Jackson alvarlega þegar hann færði
þetta fyrst í tal við hann. En nú gegni öðru
máli og segist Geller sannfærður um að
Jackson muni takast ætlunarverk sitt.
Ólíklegt verður þó að telja að Gellar hafi
rétt fyrir sér því upp á síðkastið hafa borist
af því fregnir að poppgoðið sérlundaða eigi
í verulegum fjárhagskröggum eftir slakt
gengi síðustu plötu hans og ýmissa kostnað-
arsamra uppátækja hans í gegnum tíðina.
Michael Jackson vill
byggja geimstöð á tunglinu
„Ókei. Allir tilbúnir fyrir geimskot?“