Morgunblaðið - 04.10.2002, Qupperneq 45
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 2002 45
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Ábatagóð aukavinna
Gullna tækifærið, amerískir dollarar, þýsk
mynt, asískt hugvit, íslensk orka.
Áhugasamir hafi samband í síma 820 5788,
Björn eða á netfang mic@simnet.is .
Gröfumaður
óskast strax
Upplýsingar í símum 899 2303 og 565 3140.
Klæðning ehf.
Bakarar
Óskum eftir að ráða bráðhressan og duglegan
bakara til starfa. Í boði er vel launað starf í
góðu vinnuumhverfi. Erum hress starfsmanna-
hópur og samheldinn.
Ef þú hefur áhuga á að skoða þetta nánara og
heimsækja okkur, hafðu þá samband við Óttar
í síma 864 7733.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins
í Suðurkjördæmi
Aðalfundur/Kjördæmisþing
Aðalfundur Kjördæmisráðsins verður
haldinn í Vestmannaeyjum laugardag-
inn 5. október 2002 kl. 15.30
Á fundinum verða framboðsmál flokksins vegna alþingiskosninganna
nk. vor tekin til umræðu m.a. hvort viðhaft skuli prófkjör við val
á framboðslista flokksins.
Stjórn kjördæmisráðsins gerir ekki tillögu um prófkjör.
Dagskrá aðalfundar:
Fundur verður settur kl. 16.00 laugardaginn 5. október.
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara, kl. 16.00.
2. Skipun kjörbréfanefndar, uppstillingarnefndar og allsherjarnefndar.
3. Skýrsla fráfarandi stjórnar og reikningar kjördæmisráðsins.
4. Ræða: Geir H. Haarde varaformaður Sjálfstæðisflokksins.
5. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
6. Lagabreytingar.
7. Ákvörðun árgjalds.
8. Stjórnmálaályktun lögð fram; Umræður.
9. Kosningar kl.17:00:
- Kjör formanns.
- Kosning 6 stjórnarmanna.
- Kosning 7 varamanna.
- Kosning kjörnefndar.
- Kosning fulltrúa í flokksráð skv. 14. gr. skipulagsreglna
Sjálfstæðisflokksins.
- Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara.
10. Ávörp þingmanna.
11. Framboðsmál; Framsaga og umræður kl. 18:00.
12. Lagabreytingar; afgreiðsla.
13. Stjórnmálaályktun; afgreiðsla.
14. Önnur mál.
Þingslit áætluð kl. 19:00.
Kl. 19:45 Kvöldverðarhóf.
Kl. 20:30 Kvöldverður, glens og gaman.
Stjórnin.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Góð 2—3 herbergja íbúð
óskast
Íbúð á stór-Reykjavíkursvæðinu óskast til
leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Upplýsingar í síma 899 9985.
NAUÐUNGARSALA
Nauðungarsala
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum fer fram sem hér segir:
Mb. Bylgja SK-6, skrnr. 1819, þingl. eign Hofskeljar ehf., eftir kröfu
sýslumannsins á Sauðárkróki, fer fram á skrifstofu sýslumanns á Suð-
urgötu 1, fimmtudaginn 10. október 2002 kl. 10.00.
Skógargata 6b, Sauðárkróki, þingl. eign Halldórs Þorvaldssonar og
Sonju Hafsteinsdóttur, eftir kröfu Íbúðalánasjóðs, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 10. október 2002 kl. 10.30.
Sæmundargata 5g, Sauðárkróki, þingl. eign B.A.D. ehf., eftir kröfu Líf-
eyrissjóðs Norðurlands, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn
10. október 2002 kl. 11.00.
Víðimýri 8, 0301, Sauðárkróki, þingl. eign Guðrúnar Elínar Björnsdótt-
ur og Guðmundar K. Sigurbjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 10. október 2002 kl. 11.30.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
1. október 2002.
Ríkarður Másson.
STYRKIR
SAMIK
Samstarf Íslands og Græn-
lands um ferðamál
SAMIK auglýsir hér með eftir umsóknum um
styrki til verkefna sem aukið gætu samstarf
Íslands og Grænlands á sviði ferðaþjónustu
og skyldra verkefna.
Styrkirnir geta aldrei numið nema 50% af heild-
arkostnaði viðkomandi verkefnis.
Umsóknir skulu sendar samgönguráðuneytinu
— merktar SAMIK — fyrir 1. nóvember nk. á
eyðublöðum sem þar fást. Eyðublöðin er
einnig að finna á heimasíðu ráðuneytisins. All-
ar upplýsingar þurfa að vera á dönsku eða
ensku.
Nauðsynlegt er að leggja fram kostnaðaráætl-
un þess verkefnis sem sótt er um styrk til auk
nákvæmra upplýsinga um umsækjendur, verk-
efnið og tilgang þess.
Stefnt er að því að ákvörðun um úthlutun
styrkjanna liggi fyrir um miðjan nóvember.
Fyrri helmingur styrksins er að jafnaði greiddur
út þegar ákvörðun um styrkveitingu liggur fyrir
og seinni helmingur þegar viðkomandi verk-
efni er lokið.
Nánari upplýsingar veitir Birgir Þorgilsson,
stjórnarmaður í SAMIK í síma 553 9799.
SAMIK,
Samgönguráðuneytinu,
Hafnarhúsinu v. Tryggvagötu,
150 Reykjavík.
www.samgonguraduneyti.is
TILKYNNINGAR
Auglýsing
um framboðsfrest til frambjóðendavals
Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir
næstu alþingiskosningar
Frestur til að tilkynna framboð í frambjóðenda-
val Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem fram
fer laugardaginn 9. nóvember nk., rennur út
laugardaginn 12. október kl. 18.00.
Kjörgengur til framboðs fyrir Samfylkinguna
er hver sá sem hefur kjörgengi til alþingis- og
sveitarstjórnarkosninga og leggur fram með-
mæli 20—50 skráðra félaga í Samfylkingunni.
Nánari upplýsingar varðandi innskráningar-
gjald og annað er málið varðar, eru veittar á
skrifstofu Samfylkingarinnar, Austurstræti 14,
4. hæð, á milli kl. 13:00 og 17:00 alla virka daga
eða í síma 551 1660.
Tekið verður við framboðstilkynningum á skrif-
stofu Samfylkingarinnar, Austurstræti 14,
4. hæð, á milli kl. 13 og 17 alla virka daga og
laugardaginn 12. október kl. 13.00—18.00.
Reykjavík, 4. október 2002.
Fyrir hönd kjörstjórnar,
Guðmundur Haraldsson, formaður.
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Ártún, eignarhl., Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Bjartmar V. Þorgrímsson,
gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, miðvikudaginn 9. október
2002 kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
3. október 2002.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
ÝMISLEGT
Forráðamenn félaga-
samtaka athugið
Útvarp Saga 94,3 býður félagasamtökum að
kynna starfsemi sína og stefnumál í dagskrá
stöðvarinnar. Nánari upplýsingar veitir Kristó-
fer Helgason dagskrárstjóri í síma 515 6000.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 12 1831047½ Rk.
I.O.O.F. 1 1831048 Fr.
5. okt. Reykjavegurinn (R-8)
Dyradalur — Heiðarbær.
Lokaáfangi Reykjavegarins.
Gangan er u.þ.b 12—14 km og
tekur um 5 klst. Brottför frá BSÍ
kl. 10.30. Verð kr. 1.700/1.900.
Fararstjóri: Steinar Frímanns-
son.
6. okt. Esja (E–9) Gunnlaugs-
skarð og niður að Meðalfells-
vatni
Lokaáfangi Esjugöngu. Um 7
tíma ganga, hæðaraukning er
tæplega 900 m og er leiðin 15—
16 km. Brottför frá BSÍ kl. 10.30.
Verð kr. 1.500/1.700. Fararstjóri:
Tómas Þröstur Rögnvaldsson.
7. okt. Myndakvöld
Fyrsta myndakvöld vetrarins kl.
20.00 í Húnabúð, Skeifunni 11.
Sýndar verða myndir frá Horn-
strandaferðum sumarsins. Verð
kr. 700. Kaffihlaðborð.
É
mbl.is
FRÉTTIR
Nafn misritaðist
Kynnir á málþingi á Evrópskum
tungamáladegi, sem sagt var frá á
bls. 38 í gær, var Guðrún Guðsteins-
dóttir, dósent í ensku við Háskóla Ís-
lands. Nafn hennar misritaðist í
myndatexta á menntasíðu og er beð-
ist velvirðingar á því.
LEIÐRÉTT
ALLS hafa tæplega 800 einstakling-
ar skráð sig til þátttöku í Göngum til
góðs, landssöfnun Rauða kross Ís-
lands til stuðnings hjálparstarfi á
hungursvæðum í sunnanverðri Afr-
íku. Á höfuðborgarsvæðinu og víða
um land hafa fyrirtæki, skólar,
íþróttafélög og ýmsir hópar tilkynnt
þátttöku.
Enn vantar þó sjálfboðaliða, eink-
um í Reykjavík. Á höfuðborgarsvæð-
inu eru 30 söfnunarstöðvar, flestar í
skólum. Fólk sem vill ganga með
Rauða krossinum til að safna fé fyrir
Afríku er hvatt til að skrá sig á
www.redcross.is eða í síma 570 4000.
Takmarkið er að 2.000 sjálfboðaliðar
taki þátt, en þannig verður hægt að
ná á svo til hvert einasta heimili í
landinu.
Rauða krossinn
vantar enn
sjálfboðaliða UNGMENNAFÉLAG Íslands
stendur fyrir göngudegi fjölskyld-
unnar helgina 5.–6. október í sam-
vinnu við Lauf, félag áhugafólks um
flogaveiki.
„Fjölskyldan er einn af hornstein-
um samfélagsins. Því er mikilvægt
að rækta fjölskylduböndin og um
leið efla þrek og þrótt með góðri
göngu um íslenska náttúru,“ segir í
fréttatilkynningu frá UMFÍ. Fjöl-
mörg ungmennafélög standa fyrir
skipulagðri gönguferð á Göngudeg-
inum. Fjölskyldufólk er hvatt til að
taka þátt í göngudeginum og skrá
sig á heimasíðu UMFÍ, www.umfi.is.
Dregið verður úr nöfnum þátttak-
enda og hljóta hinir heppnu útivist-
artengd verðlaun. Nöfn vinnings-
hafa verða birt á heimasíðu UMFÍ.
Göngudagur
fjölskyldunnar
FYRRI hluti Íslandsmóts skák-
félaga fer fram um helgina í sýning-
arsal bílaumboðsins B&L, Grjóthálsi
1, Reykjavík. Alls mæta 262 skák-
menn úr 40 sveitum til leiks og hefur
þátttaka í þessu árlega móti Skák-
sambands Íslands aldrei verið meiri.
Tefldar verða fjórar umferðir í
fjórum flokkum. Hver umferð tekur
fimm klukkustundir og hefst sú
fyrsta í kvöld, föstudag 4. október
klukkan 20. Önnur umferð hefst
klukkan 10 laugardaginn 5. október
og síðar sama dag, eða klukkan 17,
fer þriðja umferðin fram.
Lokaumferðin verður síðan tefld á
sunnudeginum frá klukkan 10 til 15,
en keppt er um titilinn Íslandsmeist-
ari skákfélaga 2002–2003. Einnig
verður baráttan á milli félaga hörð
um að færast upp á milli deilda.
Síðari hluti Íslandsmóts skák-
félaga 2002–2003 fer fram í mars nk.
Íslandsmót skák-
félaga hefst í kvöld