Morgunblaðið - 04.10.2002, Síða 55

Morgunblaðið - 04.10.2002, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 2002 55 BÍTLARNIR fyrrverandi, Sir Paul McCartney og Ringo Starr, munu koma fram á tónleikum sem haldnir verða 29. nóvember í Royal Albert Hall í Lundúnum á fyrstu ártíð fé- laga þeirra, Georges Harrisons, sem lést af völdum krabbameins fyrir tæpu ári. Meðal annarra sem koma fram eru gamlir góðkunningjar hans, pí- Harrison lést í nóvember á síðasta ári, 58 ára gam- all, og lét eftir sig marga góða vini. Paul og Ringo saman indverski sítarleikarinn Ravi Shankar. Eric Clapton hefur einnig tekið þátt í að skipuleggja tón- leikana. Þar verða flutt ýmis lög eftir Harrison og einnig lög sem hann hélt upp á. Ágóði af tónleikunum mun renna til stofnunarinnar Mat- erial World Charitable Foundation sem Harrison stofnaði en stofnunin styður við listir, tónlist, menntun og fólk með sérþarfir. anóleikarinn Jools Holland, sem starfaði með honum stuttu fyrir andlát hans, bandaríski rokkarinn Tom Petty, sem var með honum í Traveling Wilburys, og Minningartónleikar um George Harrison Sýnd kl. 4. með íslensku tali. Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14. Ný Tegund Töffara  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12 á miðnætti Þegar Shaun er neitað um háskólavist gerir klikkaði bróðir hans allt til að hjálpa. Frábær grínmynd með hinum villta Jack Black úr Shallow Hal og syni Tom Hanks, Colin. F R U M S Ý N I N G www.laugarasbio.isÓ V I S S U S Ý N I N G K L . 1 2 Á M I Ð N Æ T T I M I Ð A S A L A O P N A R K L . 1 5 . 3 0 . Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.10. Nýjasta meistaraverk Pedro Almodovars 1/2HL MBL SG DV ÓHT Rás2 Sýnd kl. 6.20, 8.30 og 10.40. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14. Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! 1/2Kvikmyndir.is Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY Sýnd kl. 7 og 10. B.i. 16 ára. Ný Tegund Töffara „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“  HK DV F R U M S Ý N I N G Frá John Woo leikstjóra Face Off og MI:2 Sannsöguleg stórmynd um mögnuð stríðsátök. Missið ekki af þessari! Nicholas Cage hefur aldrei verið betri! POWER SÝNING kl. 10.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.