Morgunblaðið - 04.10.2002, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 04.10.2002, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 2002 57 MBL M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið. HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ GH Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  SG. DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 435. Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann Max Keeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Vit 427Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit 444 Sýnd í lúxussal kl. 5.30, 8 og 10.30 B. i. 16. Vit 445 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P KEFLAVÍK 28.000 MBL Sýnd kl. 8. Vit 433 Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. Vit 427 Sýnd kl. 6. Vit 441 AKUREYRI AKUREYRI Sýnd kl. 8. Vit 433 FRUMSÝNING Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14 ára. Vit 444 Sýnd kl. 8. Kaldrifjuð lögga. Snjall morðingi. Hrottalegur glæpur. l i j l j ll i i l l Þrír Óskarsverðlaunahafar í magnaðri mynd frá leikstjóra Memento. Framleidd af leikstjóranum Steven Soderbergh (Traffic og Oceans Eleven.) FRUMSÝNING 1/2 Kvikmyndir.is  MBL  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 427 M E L G I B S O N Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 433  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is B O U R N E I D E N T I T Y AKUREYRI KEFLAVÍK KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. B.i. 12 ára. Vit 435 Sýnd kl. 10. Vit 433 Kaldrifjuð lögga. Snjall morðingi. Hrottalegur glæpur. Þrír Óskarsverðlaunahafar í magnaðri mynd frá leikstjóra Memento. Framleidd af leikstjóranum Steven Soderbergh (Traffic og Oceans Eleven.) Sýnd kl. 3.45 og 6. Ísl tal. Vit 429 Sýnd kl. 4. Enskt tal. Vit 430. Sýnd í KRINGLUNNI kl. 4 ísl tal. Sýnd kl. 6. Ísl tal. KEFLAVÍK AKUREYRI Sýnd kl. 6. Vit 441 KEFLAVÍK Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 Húsgögn Sérpantanir www.ReykjavikJazz.com/ Í KVÖLD Tríó Flís á Kaffi Reykjavík með Litháanum Liudas Mockunas tenór sax, Davíð Þór Jónsson píanó, Hammond orgel og rafhljóð, Valdimar Kolbeinn Sigurjónson kontrabassa og rafhljóð og Helgi Svavar Helgason trommur og rafhljóð kl. 21:00 - kr. 1.500 Septett Jóels á Kaffi Reykjavík Jóel Pálsson saxa og klarinettur, Greg Hopkins trompet, Sigurður Flosason saxa, klarinettur og flautur, Eyþór Gunnarsson Rhodes og önnur rafborð, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassa, Einar Valur Scheving trommur og Helgi Svavar Helgason slagverk og hljóðsmala kl. 23:00 - kr. 1.900 Almennur harmonikkudansleikur verður haldinn í Miðgarði Innri-Akraneshreppi laugardagskvöldið 5. okt. frá kl. 22.00—02.00. Miðaverð 1.200 kr. Ps. getum ekki tekið við greiðslukortum. Stjórn Duna.    Tískuvikan í Mílanó: vor/sumar 2003s AP Britney Spears mætti á Versace- sýninguna enda segir Donatella andagift hennar vera mikla. DONATELLA Versace var síðust í röð hönnuða á tískuvikunni í Mílanó til að sýna nýja hönnun Versace fyrir vorið og sumarið 2003. Sýning hennar var í meira lagi litrík og eggjandi. Tískuvikan í Mílanó, en henni er nú lokið, einkenndist af kynþokka og stuttum pilsum og í þetta sinn sló Donatella öllum við. Hún er mikið fyrir eggjandi föt og virðist hafa erft tilhneigingu bróður síns heitins, Giannis, til að gera þröng föt. „Til að glæsi- leiki geti verið nútímalegur þarf hann að vera örlítið ósvíf- inn,“ sagði hún eftir sýninguna í höfuðstöðvum Versace í miðborg Mílanó. Á sýningunni mátti sjá bæði stutta kjóla og pils í sterkum litum og oft úr teygjuefni. Donatella notaði mikið súraldingrænt, grænblátt, fjólubleikt, gult og bleikt í sýningunni og er Versace-lína næsta sumars því alls ekki fyrir þá sem vilja falla inn í fjöldann í svörtum fötum. Kjörorð Donatellu er „leyfum strákunum að vera í jakkafötunum“ enda sáust engar dragtir nema þröngar með stuttum pilsum þar sem jakkarnir eru með belti í mittið og eru álíka síðir og pilsin. Britney Spears mætti á sýningu Versace íklædd gegnsæjum kjól með pallíettum eftir Donatellu, sem sagði að söngkonan hefði veitt sér innblástur fyrir nýju sýninguna. „Britney syngur, hún dansar og hún er ung og hefur náð árangri, sem enginn hefur náð fyrr. Fötin mín eru mjög ung í anda og rokkuð, Britney-leg,“ sagði hönn- uðurinn. Britney var henni mjög þakklát fyrir lofið. „Ég er mjög upp með mér, hún er svo almennileg,“ sagði poppprinsessan, sem fylgdist að sjálfsögðu með sýningunni úr sæti í fremstu röð. Ósvífinn glæsileiki

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.