Morgunblaðið - 15.11.2002, Síða 62

Morgunblaðið - 15.11.2002, Síða 62
62 FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ RAPPMÓGÚLLINN Sean „P. Diddy“ Combs hefur óskað fyrrverandi ást- konu sinni, Jennifer Lopez, til ham- ingju með trúlofun hennar og leik- arans Bens Afflecks. „Ég vona að þetta gangi upp hjá þeim,“ sagði Combs við fréttamann Reuters er hann vann að undirbúningi tónlistarverðlauna MTV í Evrópu sem afhent voru í gærkvöldi. Samband Combs og Lopez var mjög í sviðsljósinu á meðan á því stóð og var hann gjarn á að færa henni íburð- armiklar gjafir. Combs lét Lopez vita af hverju hún væri að missa. Var hann með stóran demantshring á hendi og lofaði að gefa framtíðareiginkonu sinni fjöldamarga skartgripi af þessu tagi. Leikkonan og söngkonan Lopez, sem gengur einnig undir nafninu J. Lo, hætti með Combs á meðan réttað var yfir honum í New York í fyrra. Combs var á endanum sýknaður af ákærum um vopnaburð og mútur. Lopez, sem er 32 ára líkt og Combs, giftist dansaranum Cris Judd, en skildi við hann. Komst þá á kreik orðrómur um að hún tæki aftur saman við Combs. Lopez upplýsti síðan í viðtalsþætti við sjónvarpsstöðina ABC í Bandaríkj- unum, sem sýndur var í gær, að hún væri trúlofuð kærastanum Ben Affleck. Jennifer Lopez og Ben Affleck trúlofuð Úr viðtali Diane Sawyer við Jennifer Lopez á ABC- sjónvarpsstöðinni en þar lýsti J. Lo því yfir að hún væri trúlofuð leikaranum Ben Affleck. Hamingjuóskir frá fyrrverandi Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 10. Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Mögnuð mynd sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda. Robin Williams aldrei betri" - USA Today Missið ekki af þessar Gott popp styrkir gott málefni 1/2Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com DV HJ. MBL USA Today SV Mbl DV RadíóX  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.B. i. 16. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. i i l i illi l i i - i i i Hann er með 1000 andlit...en veit ekkert í sinn haus! Dana Carvey fer á kostum í geggjaðri gamanmynd sem er framleidd af Adam Sandler. Sýnd kl. 4. með ísl. tali Búðu þig undir nýja tilraun í hrylling. Það geta allir séð þig og það heyra allir í þér. En það getur enginn hjálpað þér! Mögnuð hryllingsmynd. Sýnd kl. 8 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. 5, 7.30 og 10.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.