Morgunblaðið - 22.11.2002, Page 9

Morgunblaðið - 22.11.2002, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2002 9 ÍSLENDINGAR fluttu í fyrra út vörur að verðmæti rúmlega þrír milljarðar króna til tíu ríkja Mið- og Austur-Evrópu, sem undirbúa aðild að Evrópusambandinu, en vöruút- flutningur Norðmanna (ekki olía og gas) til þeirra landa nam sem svarar hátt í 64 milljörðum íslenskra króna og jókst um 5,6% frá fyrra ári. Sem hlutfall af heildarútflutningi nam útflutningur Íslendinga til land- anna tíu 1,55% en þetta hlutfall var mun hærra hjá Norðmönnum eða 2,54% í fyrra þannig að bæði í krón- um talið og hlutfallslega skipta þess- ir markaðir því Norðmenn meira máli en Íslendinga. Pólland er mikilvægasta við- skiptaland Íslendinga með um þriðj- ung en landið skiptir Norðmenn enn meira máli en þangað fór meira en helmingur af útflutningi þeirra til landanna tíu en Norðmenn hafa lengi haft þar sterka stöðu í útflutn- ingi á fiski, einkum uppsjávarfiski. Við inngöngu landanna tíu í ESB falla niður fríverslunarsamningar sem EFTA-ríkin Ísland, Noregur og Liechtenstein hafa við þessi ríki. Fyrir dyrum standa samningavið- ræður á milli EFTA-ríkjanna og Evrópusambandsins vegna stækk- unar ESB og Evrópska efnahags- svæðisins. Þegar Svíþjóð og Finn- land, sem hafa verið mikilvægir síldarmarkaðir, gengu í ESB var samið við EFTA-ríkin um að þau fengju innflutningskvóta á síld og fleiri sjávarafurðum sem nam með- altali viðskiptanna síðustu þrjú ár á undan. Þessa lausn telja EFTA-ríkin ekki viðunandi enda ljóst að hér sé um stækkandi markaði að tefla; fast- bundinn innflutningskvóti hamli því að hægt sé að auka áfram útflutning sjávarafurða til þessara landa. Viðskipti við ný ESB-ríki Útflutningur Norð- manna ívið meiri PERLAN er enn til sölu en líklegur kaupandi er ekki í sjónmáli. Tvö formleg tilboð hafa borist í bygginguna, annað í sumar frá innlendum aðila upp á 600 milljónir og hitt í haust frá umboðsmanni erlendis frá upp á 300 millj- ónir. Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur hafnað báðum, að sögn Ásgeirs Mar- geirssonar, aðstoðarforstjóra Orkuveitunnar. Aðspurður segir Ásgeir að Perlan verði væntanlega ekki seld fyrir minna en einn millj- arð króna. „Þannig að það þýðir ekkert að bjóða minna ef menn ætla sér að fá hana. Það er hægagangur í þessu en við bjuggumst svo sem ekki við neinum látum strax,“ segir hann. Tilboðum í Perluna hafnað Bankastræti 14, sími 552 1555 25% afsláttur af kápum og úlpum föstudag og laugardag Siffonskyrtur og kápur Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. Dragtir - dragtir Glæsilegt tilboð Næstsíðasti dagur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Fyrir allan aldur Tilboðsverð: kr. 1.995.- Verð áður: kr. 2.995.- Handmáluð með 24 karata gulli Stjörnumerkjaglösin vinsælu Frábær tækifærisgjöf t.d. Jólagjöf, afmæli, fæðing, brúðkaup eða brúðkaupsafmæli, útskriftargjöf. www.tk.is Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 12-18 og laugardaga frá kl. 11-15 Skólavörðustíg 2 – sími 544 8880. Nú kólnar! Glæsilegt úrval minkapelsa Stærðir 36 - 52 Einnig fóðraðir gallajakkar m/skinni Full búð af nýjum, glæsilegum vörum. Laugavegi 84, sími 551 0756 Kjólar • Dragtir • Jakkar Samkvæmisfatnaður frá Jólagjafirnar eru hjá okkur í glæsilegum umbúðum Sérverslun með ítalskar vörur fyrir dömur og herra Laugavegi 54, sími 552 5201 Leðurjakkar, rúskinnsjakkar og mokkajakkar 50% afsláttur aðeins um helgina Takmarkað magn Bæjarlind 12, Kópavogi, sími 544 2222 Stærðir frá 36-60 Samkvæmisfatnaður Lagersala Antik-hússins er opin alla daga frá kl. 14.00-18.00 í Suðurhrauni 12, Garðabæ. Borðstofuhúsgögn, bókaskápar, skrifborð og skrautmunir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.