Morgunblaðið - 22.11.2002, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 22.11.2002, Blaðsíða 79
FJÓRIR eistn- eskir tónlist- armenn þeir Jaan Alavere, Mait Trink, Valmar Valjaots og Tarvo Nönm mynda saman hljómsveitina ATVN sem hélt tónleika í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri á föstudags- kvöldið. Þeir fluttu þar írska og eistneska tónlist við góðar viðtökur. Fjórmenningarnir eru sann- arlega fjölhæfir; Jaan spilar á píanó, hljómborð, harmóniku, fiðlu, lágfiðlu, gítar, bassa, kontrabassa og trommur. Tarvo spilar á trompet, gítar, bassagít- ar, blokkflautu og trommur. Valmar spilar á fiðlu, altfiðlu, píanó, orgel, harmóniku, hljóm- borð og gítar. Mait er söngvari og spilar á píanó, gítar, trompet og blokkflautu. Þeir tala allir eistnesku og íslensku, og allir nema einn rússnesku, finnsku og ensku. Allir fjórir eru búsettir hérlendis og starfa sem tónlistar- kennarar í skólum á Norður- landi. Það var ýmist spilað og sungið sitjandi eða standandi. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Fj ö ru gi r E is ta r Á hrað- ferð um fiðlu- strengina! Það var mikið fjör á tón- leikum eistnesku fjórmenn- inganna. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2002 79 Sýnd kl. 6, 8 og 10. www.regnboginn.is Sýnd kl. 8. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Hverfisgötu  551 9000 Hann er með 1000 andlit... en veit ekkert í sinn haus! Dana Carvey fer á kostum í geggjaðri gamanmynd sem er framleidd af Adam Sandler. Sýnd kl. 6. Það er ekkert eins mikilvægt og að vera Earnest, það veit bara enginn hver hann er! Frábær rómantísk gamanmynd með Reese Witherspoon, Rupert Everett, Judi Dench og Colin Firth úr Bridget Jones Diary í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 10.30. FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER  Kvikmyndir.com  HK DV  SV Mbl Sýnd kl. 10. B. i. 16. . Þegar tveir ólíkir menn deila getur allt gerst. Stórbrotin og óvenjuleg spennumynd með Samuel L. Jackson og Óskarsverðlaunahafanum, Ben Affleck. Margir vilja meina að hér sé á ferðinni ein besta og eftirminnilegasta kvikmynd ársins. Sjáið Jackie Chan í banastuði Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. www.laugarasbio.is SV Mbl 1/2HKDV RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is  SK RadíóX  ÓHT Rás 2 HÆTT A TELJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.