Morgunblaðið - 22.11.2002, Side 79
FJÓRIR eistn-
eskir tónlist-
armenn þeir
Jaan Alavere,
Mait Trink,
Valmar Valjaots
og Tarvo Nönm
mynda saman
hljómsveitina
ATVN sem
hélt tónleika í
Deiglunni í
Listagilinu á
Akureyri á
föstudags-
kvöldið. Þeir
fluttu þar
írska og
eistneska
tónlist við góðar viðtökur.
Fjórmenningarnir eru sann-
arlega fjölhæfir; Jaan spilar á
píanó, hljómborð, harmóniku,
fiðlu, lágfiðlu, gítar, bassa,
kontrabassa og trommur. Tarvo
spilar á trompet, gítar, bassagít-
ar, blokkflautu og trommur.
Valmar spilar á fiðlu, altfiðlu,
píanó, orgel, harmóniku, hljóm-
borð og gítar. Mait er söngvari
og spilar á píanó, gítar, trompet
og blokkflautu. Þeir tala allir
eistnesku og íslensku, og allir
nema einn rússnesku, finnsku og
ensku. Allir fjórir eru búsettir
hérlendis og starfa sem tónlistar-
kennarar í skólum á Norður-
landi.
Það var ýmist spilað og sungið sitjandi eða standandi.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Fj
ö
ru
gi
r
E
is
ta
r
Á hrað-
ferð um
fiðlu-
strengina!
Það var
mikið fjör
á tón-
leikum
eistnesku
fjórmenn-
inganna.
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2002 79
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 8.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Hverfisgötu 551 9000
Hann er með 1000
andlit... en veit
ekkert í sinn haus!
Dana Carvey fer á
kostum í geggjaðri
gamanmynd sem
er framleidd af
Adam Sandler.
Sýnd kl. 6.
Það er ekkert
eins mikilvægt og að
vera Earnest, það veit bara
enginn hver hann er! Frábær
rómantísk gamanmynd með
Reese Witherspoon,
Rupert Everett, Judi Dench
og Colin Firth úr Bridget
Jones Diary í
aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 10.30.
FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN
Í SÖGU HANNIBAL LECTER
Kvikmyndir.com
HK DV
SV Mbl
Sýnd kl. 10. B. i. 16. .
Þegar tveir ólíkir menn
deila getur allt gerst.
Stórbrotin og óvenjuleg spennumynd með
Samuel L. Jackson og Óskarsverðlaunahafanum, Ben Affleck.
Margir vilja meina að hér sé á ferðinni ein besta og eftirminnilegasta kvikmynd ársins.
Sjáið
Jackie Chan
í banastuði
Sýnd kl. 6 og 8.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
www.laugarasbio.is
SV Mbl
1/2HKDV
RadíóX
1/2
Kvikmyndir.is
SK RadíóX
ÓHT Rás 2
HÆTT A TELJA