Morgunblaðið - 22.11.2002, Síða 37

Morgunblaðið - 22.11.2002, Síða 37
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2002 37 NÚ er hafið í Borgarleikhúsinu fræðslustarf meðal grunnskóla- barna, undir yfirskriftinni Heim- sókn í leikhúsið. Þetta er áttunda árið í röð sem Leikfélag Reykjavík- ur stendur fyrir slíkri fræðslu- starfsemi. Öllum fjórðabekkjar- börnum á höfuðborgarsvæðinu og víðar (frá Hvítá í Borgarfirði að Hvítá eystri) er boðið að koma og kynnast því hvernig starfað er í leikhúsinu. Búist er við að 2.000 börn heimsæki leikhúsið nú í nóv- ember. Undir leiðsögn fylgdarsveina fara þau um húsið og hitta fyrir leikara, leikmyndahöfund, förð- unarmeistara, leikstjóra og einnig listagyðjuna Thalíu. Að lokum koma þau sér fyrir á Nýja sviðinu og sjá þá leikrit sem er sérstaklega æft og samið fyrir þessa heimsókn. Höfundur þess er Vigdís Gunnarsdóttir, en leikendur eru Halldór Gylfason, Marta Nor- dal og Soffía Jakobsdóttir. Leik- stjóri er Gunnar Gunnsteinsson. Morgunblaðið/Þorkell Hér á meðal skólabarna gætu leikarar framtíðarinnar verið. Skyggnast á bak við tjöldin í leikhúsinu Hafnarborg Tveimur sýningum lýkur á sunnudag í Hafnarborg: Í Sverrissal er sýning Hand- verks og hönnunar, Spor, og Norræni skartgripaþríæring- urinn í Aðalsal. Hafnarborg er opin alla daga, nema þriðjudag, frá kl. 11–17. Gallerí Glámur, Laugavegi 26 Sýningu Önnu Gunnlaugs- dóttur, Andlit daganna, lýkur á sunnudag. Þar eru 365 verk, unnin annarsvegar með akrýl- litum, fínmuldu gleri og kísil- dufti á mashonít og hins vegar pastel myndir á pappír. Sýningin er opin virka daga frá kl. 11–18 og kl. 14–17 um helgar. Sýningum lýkur . s æ t i ð3 Sólveig Pétursdóttir dóms- og kirkjumálaráðherra Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík 22. og 23. nóvember 2002. Stuðningsmenn Sólveigar eru með opna kosningaskrifstofu að Suðurlandsbraut 8. Allir eru hjartanlega velkomnir. Skrifstofan verður opin virka daga frá kl. 10:00 til 21:00 og um helgina frá kl. 13:00 til 18:00. Símar 568 0582 og 568 0584 Faxnúmer 568 0584 12 61 / TA K TÍ K Opið 9-17 virka daga Laugardaga 13-16 LAGERSALA Meiriháttar tölvustýrt fjórhjól • Ljós að framan • Gúmístuðari Nú kr. 2490,- áður kr. 5.990,- Meira en48aðgerðir í stjórnborði Mikill kraftur Mótor hljóð Á LEIKFÖNGUM Einnig mjög mikið úrval annara leikfanga. Gervijólatré á góðu verði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.