Morgunblaðið - 22.11.2002, Síða 37
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2002 37
NÚ er hafið í Borgarleikhúsinu
fræðslustarf meðal grunnskóla-
barna, undir yfirskriftinni Heim-
sókn í leikhúsið. Þetta er áttunda
árið í röð sem Leikfélag Reykjavík-
ur stendur fyrir slíkri fræðslu-
starfsemi. Öllum fjórðabekkjar-
börnum á höfuðborgarsvæðinu og
víðar (frá Hvítá í Borgarfirði að
Hvítá eystri) er boðið að koma og
kynnast því hvernig starfað er í
leikhúsinu. Búist er við að 2.000
börn heimsæki leikhúsið nú í nóv-
ember.
Undir leiðsögn fylgdarsveina
fara þau um húsið og hitta fyrir
leikara, leikmyndahöfund, förð-
unarmeistara, leikstjóra og einnig
listagyðjuna Thalíu.
Að lokum koma þau sér fyrir á
Nýja sviðinu og sjá þá leikrit sem er
sérstaklega æft og samið fyrir
þessa heimsókn. Höfundur þess er
Vigdís Gunnarsdóttir, en leikendur
eru Halldór Gylfason, Marta Nor-
dal og Soffía Jakobsdóttir. Leik-
stjóri er Gunnar Gunnsteinsson.
Morgunblaðið/Þorkell
Hér á meðal skólabarna gætu leikarar framtíðarinnar verið.
Skyggnast á bak við
tjöldin í leikhúsinu
Hafnarborg
Tveimur sýningum lýkur á
sunnudag í Hafnarborg: Í
Sverrissal er sýning Hand-
verks og hönnunar, Spor, og
Norræni skartgripaþríæring-
urinn í Aðalsal.
Hafnarborg er opin alla
daga, nema þriðjudag, frá kl.
11–17.
Gallerí Glámur,
Laugavegi 26
Sýningu Önnu Gunnlaugs-
dóttur, Andlit daganna, lýkur á
sunnudag. Þar eru 365 verk,
unnin annarsvegar með akrýl-
litum, fínmuldu gleri og kísil-
dufti á mashonít og hins vegar
pastel myndir á pappír.
Sýningin er opin virka daga
frá kl. 11–18 og kl. 14–17 um
helgar.
Sýningum lýkur
. s æ t i ð3
Sólveig Pétursdóttir
dóms- og kirkjumálaráðherra
Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík
22. og 23. nóvember 2002.
Stuðningsmenn Sólveigar eru með opna
kosningaskrifstofu að Suðurlandsbraut 8.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Skrifstofan verður opin virka daga frá
kl. 10:00 til 21:00 og um helgina frá
kl. 13:00 til 18:00.
Símar 568 0582 og 568 0584
Faxnúmer 568 0584
12
61
/
TA
K
TÍ
K
Opið 9-17 virka daga
Laugardaga 13-16
LAGERSALA
Meiriháttar
tölvustýrt fjórhjól
• Ljós að
framan
• Gúmístuðari
Nú kr.
2490,-
áður kr. 5.990,-
Meira en48aðgerðir
í stjórnborði
Mikill
kraftur
Mótor
hljóð
Á LEIKFÖNGUM
Einnig
mjög mikið úrval
annara leikfanga.
Gervijólatré
á góðu verði