Morgunblaðið - 22.11.2002, Page 57
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2002 57
BLÓMA
LAGERINN
BEINT FRÁ BÓNDANUM
BLÓMALAGERINN
BEINT FRÁ BÓNDANUM
Fyrsta lágvöruverslun í blómasölu
Jólastjörnur mismunandi stórar
Verð frá kr. 495.-
Úrval afskorinna blóma og pottablóma.
Ferskari - Fallegri - Betra verð.
Falleg blóm gleðja alla!
Samviskusamur blómaræktandi bregst ekki.
Smáratorgi - Kópavogi
Hólmgarði - Reykjanesbæ
Verslunarmiðst. Fjörður -
Hafnarfirði
Opnum nýja verslun 1. des.
í Glæsibæ - Reykjavík
Komið er á endasprettinn í próf-
kjörsbaráttu sjálfstæðismanna í
Reykjavík en kosið verður í dag og á
morgun, laugardag.
Að venju er gott
mannval í framboði
Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík. Undir
forystu Davíðs
Oddssonar forsætis-
ráðherra eru tveir
aðrir ráðherrar í framboði til efstu
sæta listans, þau Geir H. Haarde,
fjármálaráðherra, og Sólveig Pét-
ursdóttir, dóms- og kirkju-
málaráðherra. Sólveig varð ráðherra
í þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar
árið 1999 og hefur gegnt störfum
sínum af festu og röggsemi.
Ánægjulegt hefur verið að fylgjast
með því hvernig Sólveig hefur unnið
ötullega að hverju stórmálinu á fæt-
ur öðru og greinilegt er að hér er á
ferðinni mikilhæfur stjórn-
málamaður sem lætur einskis
ófreistað til að framfylgja málum
sem undir ráðuneyti hennar falla.
Ég hvet sjálfstæðismenn eindregið
til þess að ljá þessum glæsilega full-
trúa kvenna liðsinni í þriðja sætið í
prófkjörinu.
Dóms- og kirkju-
málaráðherra í
þriðja sætið
Bolli Kristinsson, kaupmaður, skrifar:
SMS FRÉTTIR
mbl.is