Morgunblaðið - 07.12.2002, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2002 45
það hefur í seríunni og hvernig
ljósið hreyfist.“
Jóhannes segir þessa tegund
ljósasería fremur dýra ef miðað
er við kínversku seríurnar sem
fást hér í verslunum. Á móti komi
að endingartíminn sé lengri.
„Þráðurinn er nánast eilífur og
við losnum við hefðbundin peru-
skipti.“
Segir hann ljósaseríu á sex
metra tré kosta um 50 þúsund
krónur. „Seríurnar geta enst í
fjölda ára og eini kostnaðurinn er
pera í ljósgjafann og þarf að
skipta um hana einu sinni á ári.
Kostar hún tvö þúsund krónur.“
Það kemur fram hjá Jóhannesi
að fyrirtækið hefur sett ljósaser-
íurnar upp víða hér á landi.
Erlendis er þær að finna á
jólatré á torginu fyrir framan
dómkirkjuna í Mílanó, í Tívolí í
Kaupmannahöfn og Disneylandi í
Orlando og víðar.
Á ENDURVINNSLUSTÖÐVUM
Sorpu er verið að taka í notkun
nýjar merkingar á gámum og
tunnum fyrir úrgang. Um er að
ræða merkingar sem Fenúr (Fag-
ráð um endurnýtingu og úrgang)
hefur séð um að hanna og gefa út
og eru ætlaðar til notkunar á
landsvísu. Í fréttatilkynningu frá
Sorpu kemur fram að merkjunum
sé ætlað að bæta alla aðkomu al-
mennings að sorphirðu og flokkun
efna til endurvinnslu en forsenda
endurvinnslu er góð flokkun og
mikilvægt er að tryggja hrein-
leika þess efnis sem á að end-
urvinna. Ísland er fyrsta landið
sem tekur upp samræmdar merk-
ingar af þessu tagi. Við gerð
merkjanna var miðað að því að
þau væru einföld og skýr og voru
umferðar- og ferðaþjónustumerki
höfð sem fyrirmynd. Stefnt var að
því að fólk gerði sér grein fyrir
því í hvaða flokk úrgangsefni eigi
að fara án þess að þurfa að lesa
sér til um það heldur ráða það af
myndum á merkjunum.
Samræmd-
ar flokk-
unarmerk-
ingar hjá
Sorpu
NEYTENDUR
SÓMI ehf. hefur hafið fram-
leiðslu á samlokubökkum sem
henta til hverskyns funda- og
veisluhalda. Í fréttatilkynningu
frá Sóma kemur fram að hægt
sé að fá fimm mismunandi út-
færslur á bökkunum, Eðalbakka,
Sælkerabakka, Lúxusbakka,
Gamla góða og Tortillabakka.
Hver bakki inniheldur samlokur
fyrir fimm manns. Bakkarnir
eru með plastloki svo innihaldið
varðveitist betur.
Ef pantaðir eru tveir bakkar
eða fleiri er komið með þá á
staðinn.
Samloku-
bakkar
NÝTT
kr.
kr.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
B
LO
1
96
27
12
/2
00
2
Minni jólastjarna
199 kr.
Fjöltengi
199 kr.
Ís & jólasveinahúfa
199 kr.
Aðeins í Sigtúni.
Kertastjaki
199 kr.
Jólagreni 500-600 gr.
Normans - Nobilis
199 kr.
Jólapottar
199 kr.
Allar rósir
199 kr./stk.
HEIM
SÆ
KIÐ JÓLALAND BLÓM
AVALS
I
I