Morgunblaðið - 07.12.2002, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 07.12.2002, Qupperneq 63
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2002 63 skipulag. Þannig getur starfið verið hálflamað í allt að þrjá mánuði. Auðvitað er sumarafleysingafólk en það þekkir ekki endilega þitt barn og þess þarfir. Stöðugleiki er hluti af gæðum og hann er best hægt að tryggja með sumarlokunum. Hver vill borga? Fyrirtæki í samfélaginu sem kvarta undan lokunum eru sjálfsagt ekki tilbúin að greiða t.d. þann aukakostnað sem af sumaropnunum hefur hlotist. Til dæmis kostnað sem fylgir því að ráða afleysinga- fólk, bæði inn á deildir og í ræst- ingar, fyrir utan að hafa eldhús op- in með því sem fylgir. Jafnframt má benda á að mönnun verður oft- ast að vera rúm, ekki er tækifæri til að samnýta mannahald á sama veg og annars. Það er í góðu að krefjast meiri þjónustu, en viðkomandi verða þá líka að gera sér grein fyrir þeim kostnaði sem henni fylgir og vera tilbúnir að greiða hann. Er atvinnu- lífið tilbúið til þess? Því samkvæmt þeim fregnum sem mér berast er eins og það sé aðalatriðið; óþægindi fyrirtækja. Steininn tók úr þegar ég heyrði frá Landspítalanum að þar væri 80% starfsfólks konur og það væri bara þannig að konur beri ábyrgð á börnunum. Ég reikna ekki með að allar þessar konur sem starfa á Landspítalanum eigi börn, hvað þá á leikskólaaldri. Er vinnu- staðurinn virkilega svo illa settur að ekki sé hægt að hliðra til í 3-5 ár með sumarleyfi fólks sem jafnvel vinnur þar alla sína starfsævi? Vinnustaður sem jafnvel er með deildir þessa sama starfsfólks lok- aðar. Saman í fríi Að lokum ætla ég að benda á að víða þar sem ég þekki til erlendis er leikskólaárið sambærilegt við skólaárið, þannig eru leikskólar lok- aðir alla þá daga sem skyldunáms- skólinn er lokaður. Enginn hefur enn gert svo byltingarkenndar kröfur hér heima, eina krafan er að starfsfólk, börn og foreldrar fái að vera á sama tíma í fríi. Á þeim tíma sem ég var leikskólastjóri fylgdi til- hlökkun því að fara í sumarfrí, á deildum pakkaði starfsfólk saman efniviði og gerði upp veturinn, starfsfólk, börn og foreldrar ræddu það sem gera átti í fríinu, fara í úti- legu, reyna að sóla sig heima, hvað það nú var. Á fyrsta degi eftir frí kom fólk endurnýjað á líkama og sinni og allir glaðir að hittast á ný. Tilbúnir að takast saman á við ný verkefni. Er það til of mikil mælst? Höfundur er fyrrverandi leik- skólastjóri í Reykjavík. Ódýrt fyrir alla!Ódýrt fyrir alla! 4425- 1690- JÓLATRÉ 180cm- 210cm sígrænt LYNGHÁLSI 4 OG SKÚTUVOGI 2 Jólaá vextir nir safarí ku! Ódýrt fyrir alla! LÁGT OG STÖÐUGT VÖRUVERÐ! 3990- 4990- JÓLATRÉ 120 cm.m/ fiberljósum jólatré 150 cm m/ fiberljósum nýslátrað og ófrosið LAMBAKJÖT pr.kg.799- LAMBALÆRI OPIÐ 11-20 ALLA DAGA 1299- KJÚKLINGABRINGUR skinnlausar pr.kg. Ódýrt fyrir alla! Ódýrt fyrir alla! 79- JÓLAKAFFI 250gr. Gott á jólum! 30%AFSLÁTTUR 20% AFSLÁTT UR Nýtt kortatímabil!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.