Morgunblaðið - 07.12.2002, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 07.12.2002, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2002 77 EINS og undanfarin ár munu starfs- menn kirkjugarðanna aðstoða fólk, sem kemur til að huga að leiðum ást- vina sinna. Á Þorláksmessu og aðfangadag munu starfsmenn vera til staðar í Fossvogsgarði, Gufunesgarði og Suð- urgötugarði og munu þeir í samráði við aðalskrifstofu í Fossvogi og skrif- stofu í Gufunesi leiðbeina fólki eftir bestu getu. Aðalskrifstofan í Fossvogi og skrif- stofan í Gufunesi eru opnar báða dag- ana, Þorláksmessu og aðfangadag kl. 9-15. Þeir sem ætla að koma í kirkju- garðana um jólin og eru ekki vissir um að rata er bent á að leita sér upp- lýsinga í síma aðalskrifstofu Kirkju- garðanna í Fossvogi eða í síma Kirkjugarðanna í Gufunesi. Hægt er að nálgast upplýsingar um staðsetningu leiða á vefnum gardur.is Einnig getur fólk komið á skrifstof- una alla virka daga kl. 8.30-16 og fengið upplýsingar og ratkort. Lögð er áhersla á að fólk nýti sér þessa þjónustu með góðum fyrirvara, því það auðveldar mjög alla afgreiðslu. Fólk er beðið að nota bílastæðin og fara gangandi um garðana. Bent skal á að Hjálparstofnun kirkjunnar verður með kertasölu í kirkjugörðunum á Þorláksmessu og aðfangadag. Heimasíða kirkjugarð- anna er: www.kirkjugardar.is, segir í fréttatilkynningu. Aðstoða fólk í kirkjugörðunum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að tveimur árekstrum. Sá fyrri varð á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar miðvikudaginn 4. desember síðast- liðinn klukkan 16.59. Þar skullu saman blá BMW bifreið og blá Volfswagen Golf bifreið. Báðum bifreiðunum ekið norður Háaleit- isbraut að gatnamótunum við Miklubraut. Fimmtudaginn 5. desember um kl. 11:30-12:00 var hvítri sendibif- reið ekið utan í dökkbláa VW Polo bifreið, DL-276, þar sem hún stóð mannlaus yfirgefin í bifreiðastæði við Síðumúla 7-9. Vitni að árekstrunum eru beðin um að hafa samband við umferð- ardeild lögreglunnar i Reykjavík. STUTT Lýst eftir vitnum R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Garðbæingar Opið hús í dag með bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins milli kl. 11.00 og 12.00 á Garðatorgi 7. Komdu hugmyndum þínum á framfæri við bæjarfulltrúa Sjálfstæðis- flokksins. Verið einnig velkomin á Garðatorg 7 í kakó og piparkökur að lokinni jóladagskrá á Garðatorgi í dag 7. desember kl. 15.45. VERUM BLÁTT - ÁFRAM Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Garðabæ. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR HLUTHAFAFUNDUR Mánudaginn 16. desember 2002 klukkan 17:00 verður haldinn hluthafafundur í EJS Group hf. að Gullteigi, Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38. Dagskrá fundarins er svohljóðandi: 1. Tillaga um að veita stjórn félagsins heimild til að gefa út víkjandi skuldabréf fyrir allt að 200.000.000,- kr. auk viðbóta vegna vaxtareiknings og breytinga á útreikningi breytiréttarins skv. ákvæðum skuldabréfsins, er veiti lánadrottni rétt til þess að breyta kröfu sinni á hendur félaginu í hluti í því. Lagt er til að hluthafar falli frá forgangsrétti til áskriftar að hinu nýja hlutafé. Engar hömlur skulu vera á viðskiptum með hina nýju hluti. Heimild þessa má stjórnin nýta í 5 ár. Gengistakmörkun á eldri heimild stjórnar til hlutafjárhækkunar fellur niður. 2. Kosning nýrrar stjórnar. 3. Önnur mál löglega upp borin. Frekari upplýsingar og gögn varðandi efni fundarins verða veittar hluthöfum á skrifstofum félagsins, Grensásvegi 10 og Hlíðasmára 12, viku fyrir fundinn. Reykjavík, 7. desember 2002. Stjórn EJS Group hf. EJS GROUPHF. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 18-20, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ár- sælsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 11. desember 2002 kl. 14:00. Austurvegur 18-20, e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 11. desember 2002 kl. 14:00. Árskógar 20, fastanr. 217-5461, Austur-Héraði, þingl. eig. Emil Jó- hann Árnason, gerðarbeiðandi Loðnuvinnslan hf., miðvikudaginn 11. desember 2002 kl. 14:00. Blöndubakki, Norður-Héraði, þingl. eig. Gestur Jens Hallgrímsson og Bryndís Ágústa Svavarsdóttir, gerðarbeiðendur Lánasjóður land- búnaðarins og Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík, miðvikudaginn 11. desember 2002 kl. 14:00. Brattahlíð 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðend- ur Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild, Lífeyrissjóður Austurlands og Lífeyr- issjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 11. desember 2002 kl. 14.00. Hafnargata 24, Seyðisfirði, þingl. eig. Nils Anders Helge Olsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 11. desember 2002 kl. 14:00. Miðvangur 1-3, hl. 02.02, Austur-Héraði, þingl. eig. Karl Gústaf Davíðsson og Davíð Jóhannesson, gerðarbeiðandi Austur-Hérað, miðvikudaginn 11. desember 2002 kl. 14:00. Múlavegur 6, Seyðisfirði, þingl. eig. Björn Björgvin Halldórsson og Jónborg Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóður- inn, miðvikudaginn 11. desember 2002 kl. 14:00. Skálar, Vopnafirði, þingl. eig. Ægir Kristinn Sævarsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 11. desember 2002 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 6. desember 2002. TIL SÖLU Lagerútsala Í dag, laugardaginn 7. desember 2002, verðum við með lagerútsölu frá kl. 13.00 til kl. 16.00 síðdegis. Ódýrustu leikföngin? Bílar, risaeðlur með hljóðum, dúkkur, gæsaveiði- tækið vinsæla, tölvustýrðir jeppar og fjórhjól, stórar vatnsbyssur, mikið úrval leikfanga í skó- inn. Vorum að fá gott úrval af nýjum leikföng- um fyrir 3ja mánaða til 5 ára. Ódýrar kaffivél- ar og brauðristar. Veiðarfæri: Stangir, hjól, veiðikassar, flugulínur, vatteraðir gallar. Verk- færakassar á lækkuðu verði. Þurrkgrindur fyrir þvott. Gervijólatré á góðu verði. Hleðslu- batterí, búsáhöld og fleira. Lítið við, því nú er tækifæri til þess að gera góð kaup og kaupa ódýrar jólagjafir og ýmsar vörur á góðu verði. Kredit- og debitkortaþjónusta. I. Guðmundsson ehf., Skipholti 25, 105 Reykjavík. TILKYNNINGAR Jólin koma Jólatónleikar Söngseturs Estherar Helgu verða haldnir í Digraneskirkju í dag, laugardaginn 7. desember kl. 17.00. Flytjendur eru: Dægurkórinn, Regnbogakórinn og Englakórinn/Byrjendur Söngsetursins, einnig mun Esther Helga Guðmundsdóttir syngja einsöng. Dagskráin er fjölbreytt og samanstendur af jólalögum, Gospel, samsöng og fleira. Undirleikari er Katalin Lörincz og stjórnandi Esther Helga Guðmundsdóttir. Aðgangseyrir er kr. 800. Fyrir eldri borgara, öryrkja og börn 12 ára og yngri kr. 500. Frítt fyrir börn 4 ára og yngri. ÝMISLEGT Grensásvegi 3-5, 101 Reykjavík S. 553 9210, nyton@ismennt.is Tónleikar í dag, laugardaginn 7. desember í sal skólans. Kl. 14 8. stigs söngtónleikar Helenu Frederiks- sen, mezzo-sópran. Kl. 16 Söngdeild og kór skólans flytur úrval sönglaga Jóns Ásgeirssonar. Skólastjóri. Á vegum Evrópuráðsins hefur á undanförnum árum verið unnið að því að þróa möppu (portfolio) í tungumálakennslu og tungumálanámi. Verkefnið (European Language Portfolio, ELP) er í senn nokkurs konar tungumálapassi, ferilskrá og mappa. Markmiðið með notkun þess er að efla tungumálakunnáttu og fjöltyngi í öllum aldurshópum, auka ábyrgð og sjálfstæði í námi, koma á samræmdu kerfi til að meta færni og kunnáttu í tungumálum svo auð- veldara sé fyrir Evrópubúa að fá tungumála- kunnáttu sína metna og standa vörð um menningarlegan margbreytileika og stuðla að gagnkvæmum skilningi meðal þjóða. Menntamálaráðuneytið hefur í hyggju að gera tilraun með möppu (portfolio) í tungu- málakennslu í tveimur til fjórum grunn- og framhaldsskólum skólaárið 2003-2004. Vísað er til kynningarfundar sem menntamálaráðu- neytið hélt 6.-7. september sl. Hér með er auglýst eftir grunn- og framhaldsskólum til að taka þátt í tilraun þessari og mun ráðu- neytið velja skóla í samráði við nefnd sem skipuð hefur verið til að vinna að framgangi málsins hér á landi. Æskilegt er að tilraunin nái til flestra þeirra erlendu tungumála sem kennd eru í íslenskum skólum á grunn- og framhaldsskólastigi. Í tilrauninni felst einnig þátttaka tilraunaskóla í undirbúningi og skipulagningu verkefnisins á vorönn 2003. Nánari upplýsingar veitir Erna Árnadóttir. Ráðuneytið veitir skólum styrk til tilraunarinnnar. Umsóknir þurfa að berast menntamálaráðu- neytinu fyrir 20. desember 2002 merktar: Tilraun um portfolio. Menntamálaráðuneytið, 5. desember 2002. menntamalaraduneyti.is SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF OPIÐ HÚS í Þríbúðum, Hverfis- götu 42, kl. 14.00-17.00. Tökum lagið um kl. 15.00. Í heimsókn koma Edgar Smári Atlason og Hljómar. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is 23.—26. des. Jólaferð í Bása. Jólin haldin hátíðleg í Básum. 30. des.—2. jan. Áramótaferð í Bása. Árleg áramótaferð, gönguferðir, kvöldvökur, flug- eldar og áramótabrenna. Ferð fyrir hresst fólk sem á það sam- eiginlegt að hafa áhuga á úti- veru og að vilja skemmta sér saman í faðmi fjalla og jökla. Sunnudaginn 8. desember verður ströndin á Kjalarnesi gengin, frá Hofsvík að Brautar- holtskirkju. Áætlaður göngutími eru 2—3 klst. Brottför er frá BSÍ kl. 11.00 með viðkomu í Mörk- inni 6. Þátttökugjald er kr. 1.500 fyrir félagsmenn og kr. 1.700 fyr- ir aðra. Fararstjóri í ferðinni er Sigurður Kristjánsson. 29. des.—1. jan. Áramótaferð í Landmannalaugar. www.fi.is Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi verður haldinn laugardaginn 14. desember kl. 11.00 í félagsheimili sjálfstæðismanna, Álfa- bakka 14A, 3. hæð. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Geir H. Haarde, fjármálaráðherra. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér nýja félaga. Stjórnin. mbl.is ATVINNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.