Morgunblaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ FRÁ HJALLASKÓLA • Kennara vantar í 100% stöðu á yngsta stigi frá 1. janúar nk. Laun skv. kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um stöðuna. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 864 2988 og 554 2033. vefslóð www.kopavogur.is Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Þormóður rammi — Sæberg hf. óskar eftir að ráða: Yfirvélstjóra á togara sem gerður er út á rækju- veiðar frá Siglufirði. Stærð aðalvélar er 1691 kW. Fyrsta vélstjóra á togara sem gerður er út á rækjuveiðar frá Siglufirði. Stærð aðalvélar er 1691 kW. Yfirvélstjóra á togara sem gerður er út á rækjuveiðar frá Siglufirði. Stærð aðalvélar er 1620 kW. Fyrsta vélstjóra á togara sem gerður er út á rækjuveiðar frá Siglufirði. Stærð aðalvélar er 1288 kW. Upplýsingar veitir Ragnar Aðalsteinsson í síma 862 0069. Einnig má senda fyrirspurnir og um- sóknir á netfangið: ragnar@rammi.is . Skagafjörður Forvarnafulltrúi óskast til starfa í Skagafirði Starfið felur m.a. í sér samræmingu forvarna- starfs í Skagafirði og yfirumsjón með Geymslunni, sem er kaffi- og menningarhús ungs fólks sem er staðsett á Sauðárkróki. Geymslan er samstarfsverkefni Rauða kross Íslands, Rauða kross deilda Hvammstanga, Austur-Húnavatnssýslu, Skagastrandar, Skaga- fjarðar og Siglufjarðar, Sauðárkrókskirkju, Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra, Sýslumanns- embættisins á Sauðárkróki og Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Tilgangur verkefnisins er að starfa sameigin- lega að forvörnum og starfrækja vímulaust tómstunda- og menningarhús fyrir ungt fólk frá 16 til 25 ára. Markmið verkefnisins er að skapa ungu fólki vettvang til vímulauss félags- starfs, listsköpunar og fræðslu. Við leitum að kraftmikilli, skapandi manneskju með góða samskiptahæfni sem er tilbúin að taka þátt í þessu verk- efni. Menntun og reynsla af forvarnastarfi æskileg. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Upplýsingar gefa: Ómar Bragi Stefánsson, Gunnar Sandholt eða Katrín María Andrésdótt- ir, í síma 455 6000. Umsóknum skal skila á skrifstofu sveitar- félagsins, Ráðhúsinu, Sauðárkróki, fyrir 30. desember nk. merkt: „Forvarnir“. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 1. 1.500 fm vel staðsett skrifstofuhús- næði við Borgartún. 30 malbikuð bíla- stæði. Verð á fermetra 900 kr. 2. 400—1.000 fm geymsluhúsnæði til leigu. Verð á fermetra 675 kr. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf. Traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu atvinnuhúsnæðis. Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160, netfang karlj@mmedia.is . STYRKIR Cobb Family Fellowship Styrkur til framhaldsnáms við Miami-háskóla Frestur til að sækja um Cobb Family Fellowship-styrk til þess að hefja nám við University of Miami í Flórída á masters- eða doktorsstigi haustið 2003 hefur verið fram- lengdur til kl. 16:00 mánudaginn 6. janúar 2003. Fulbright-stofnunin tilnefnir einn námsmann til þess að hljóta styrkinn, sem nemur fullum skólagjöldum í framhaldsnámi í eitt skólaár ásamt fjárupphæð sem dugar fyrir bókum og hluta framfærslu. Tekið er við umsóknum vegna náms í þeim greinum sem skólinn býður upp á. Þeir sem ætla að sækja um styrkinn þurfa að nálgast upplýsingar og umsóknar- eyðublöð hjá Fulbright-stofnuninni fyrir 20. desember 2002, en stofnunin verður lokuð yfir hátíðarnar, frá 21. desember til 3. janúar. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu stofn- unarinnar, www.fulbright.is . Þeir sem sækja um styrkinn verða einnig að sækja um skólavist í Miami-háskóla, en frestur til þess rennur út þann 1. febrúar 2003. Nánari upplýsingar um skólann og umsóknarferlið þar er að finna á vefsíðu hans, www.miami.edu . TILKYNNINGAR Kynning — opið hús Arnarnesvegur, mat á umhverfisáhrifum Vegagerðin kynnir matsvinnu og niðurstöður vegna fyrirhugaðs Arnarnesvegar næstkom- andi miðvikudagskvöld. Opið hús verður á milli kl. 20:00 og 22:00 í Salaskóla, Versölum 5 í Kópavoginum. Stutt framsaga hefst kl. 20:15. Heitt á könnunni. Bessastaðahreppur Deiliskipulag við Breiðumýri og norðan Sviðholts Hreppsnefnd Bessastaðahrepps auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi við Breiðumýri og norðan Sviðholts í Bessastaða- hreppi samkvæmt 1. mgr. 26. gr., sbr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingin nær til götunnar Birkiholt við Breiðumýri. Í skipulagstillögunni er gert ráð fyrir 68 íbúðum í rað- og fjölbýlishúsum í stað 60 í gildandi deiliskipulagi. Einnig breytast byggingarreitir og færast til. Breytingartillagan verður til sýnis á skrifstofu Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, frá kl. 8:00— 16:00 alla virka daga frá 11. desember 2002 til 10. janúar 2003. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn at- hugasemdum rennur út mánudaginn 24. janúar 2003. Athugasemdum skal skilað skriflega til sveitarstjóra Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkja tillöguna. Jóga sem lífsstíll á 21. öldinni 6. Helstu hætturnar á hinni andlegu braut — fyrirlestur — 2 tímar í kvöld kl. 20.10 á Grand Hóteli. Hluti af 14 vikna námskeiði. Hægt er að kaupa sig inn á stakan fyrirlestur á kr. 2.200. Jóga hjá Guðjóni Bergmann. Nánari upplýsingar á www.gbergmann.is Skora á Keflavíkurverktaka að kynna sér og kynna sannanlega fyrir með- bjóðanda, Impregilo, meint ólögmætt ferli að Kárahnjúkavirkjun: Leynd um ráðgerða arð- semi sem er forsenda gilds umhverfismats, leynd um lögfræðiálit, takmarkaðar grunnrann- sóknir, sem tvö „risaflóð“ í Lagarfljóti stað- festa, breytingar á niðurstöðum vísindamanna og vanhæfi skipulagsstjóra og umhverfisráð- herra til úrskurðunar. Hef staðfestingargögn. Tómas Gunnarsson, lögfr., Suðurlandsbraut 6, Rvík Antikborðstofusett til sölu Stórt dökkt eikarborðstofusett, frá því um 1890, til sölu. Borð 110x135, stækkanlegt um 110 cm, 8 stólar með leðri. Frekari upplýsingar veit- ir Antikhúsið, Skólavörðustíg, í síma 552 2419. TIL SÖLU DE IGLAN ÓSKAR EFT IR STARFSMANNI Um er a› ræ›a krefjandi og spennandi starf, m.a. vi› innflutning á efnavörum og hráefni til lyfjager›ar. Vi›komandi flarf a› búa yfir frumkvæ›i og sjálfstæ›i í starfi og færni í mannlegum samskiptum. Lyfja- e›a efnafræ›imenntun æskileg. Umsóknir sendist MBL merkt D-100 fyrir 16. des nk. Öllum umsóknum ver›ur svara›. Skeifunni 11d • 108 - Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.