Morgunblaðið - 10.12.2002, Side 44

Morgunblaðið - 10.12.2002, Side 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ FRÁ HJALLASKÓLA • Kennara vantar í 100% stöðu á yngsta stigi frá 1. janúar nk. Laun skv. kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um stöðuna. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 864 2988 og 554 2033. vefslóð www.kopavogur.is Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Þormóður rammi — Sæberg hf. óskar eftir að ráða: Yfirvélstjóra á togara sem gerður er út á rækju- veiðar frá Siglufirði. Stærð aðalvélar er 1691 kW. Fyrsta vélstjóra á togara sem gerður er út á rækjuveiðar frá Siglufirði. Stærð aðalvélar er 1691 kW. Yfirvélstjóra á togara sem gerður er út á rækjuveiðar frá Siglufirði. Stærð aðalvélar er 1620 kW. Fyrsta vélstjóra á togara sem gerður er út á rækjuveiðar frá Siglufirði. Stærð aðalvélar er 1288 kW. Upplýsingar veitir Ragnar Aðalsteinsson í síma 862 0069. Einnig má senda fyrirspurnir og um- sóknir á netfangið: ragnar@rammi.is . Skagafjörður Forvarnafulltrúi óskast til starfa í Skagafirði Starfið felur m.a. í sér samræmingu forvarna- starfs í Skagafirði og yfirumsjón með Geymslunni, sem er kaffi- og menningarhús ungs fólks sem er staðsett á Sauðárkróki. Geymslan er samstarfsverkefni Rauða kross Íslands, Rauða kross deilda Hvammstanga, Austur-Húnavatnssýslu, Skagastrandar, Skaga- fjarðar og Siglufjarðar, Sauðárkrókskirkju, Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra, Sýslumanns- embættisins á Sauðárkróki og Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Tilgangur verkefnisins er að starfa sameigin- lega að forvörnum og starfrækja vímulaust tómstunda- og menningarhús fyrir ungt fólk frá 16 til 25 ára. Markmið verkefnisins er að skapa ungu fólki vettvang til vímulauss félags- starfs, listsköpunar og fræðslu. Við leitum að kraftmikilli, skapandi manneskju með góða samskiptahæfni sem er tilbúin að taka þátt í þessu verk- efni. Menntun og reynsla af forvarnastarfi æskileg. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Upplýsingar gefa: Ómar Bragi Stefánsson, Gunnar Sandholt eða Katrín María Andrésdótt- ir, í síma 455 6000. Umsóknum skal skila á skrifstofu sveitar- félagsins, Ráðhúsinu, Sauðárkróki, fyrir 30. desember nk. merkt: „Forvarnir“. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 1. 1.500 fm vel staðsett skrifstofuhús- næði við Borgartún. 30 malbikuð bíla- stæði. Verð á fermetra 900 kr. 2. 400—1.000 fm geymsluhúsnæði til leigu. Verð á fermetra 675 kr. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf. Traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu atvinnuhúsnæðis. Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160, netfang karlj@mmedia.is . STYRKIR Cobb Family Fellowship Styrkur til framhaldsnáms við Miami-háskóla Frestur til að sækja um Cobb Family Fellowship-styrk til þess að hefja nám við University of Miami í Flórída á masters- eða doktorsstigi haustið 2003 hefur verið fram- lengdur til kl. 16:00 mánudaginn 6. janúar 2003. Fulbright-stofnunin tilnefnir einn námsmann til þess að hljóta styrkinn, sem nemur fullum skólagjöldum í framhaldsnámi í eitt skólaár ásamt fjárupphæð sem dugar fyrir bókum og hluta framfærslu. Tekið er við umsóknum vegna náms í þeim greinum sem skólinn býður upp á. Þeir sem ætla að sækja um styrkinn þurfa að nálgast upplýsingar og umsóknar- eyðublöð hjá Fulbright-stofnuninni fyrir 20. desember 2002, en stofnunin verður lokuð yfir hátíðarnar, frá 21. desember til 3. janúar. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu stofn- unarinnar, www.fulbright.is . Þeir sem sækja um styrkinn verða einnig að sækja um skólavist í Miami-háskóla, en frestur til þess rennur út þann 1. febrúar 2003. Nánari upplýsingar um skólann og umsóknarferlið þar er að finna á vefsíðu hans, www.miami.edu . TILKYNNINGAR Kynning — opið hús Arnarnesvegur, mat á umhverfisáhrifum Vegagerðin kynnir matsvinnu og niðurstöður vegna fyrirhugaðs Arnarnesvegar næstkom- andi miðvikudagskvöld. Opið hús verður á milli kl. 20:00 og 22:00 í Salaskóla, Versölum 5 í Kópavoginum. Stutt framsaga hefst kl. 20:15. Heitt á könnunni. Bessastaðahreppur Deiliskipulag við Breiðumýri og norðan Sviðholts Hreppsnefnd Bessastaðahrepps auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi við Breiðumýri og norðan Sviðholts í Bessastaða- hreppi samkvæmt 1. mgr. 26. gr., sbr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingin nær til götunnar Birkiholt við Breiðumýri. Í skipulagstillögunni er gert ráð fyrir 68 íbúðum í rað- og fjölbýlishúsum í stað 60 í gildandi deiliskipulagi. Einnig breytast byggingarreitir og færast til. Breytingartillagan verður til sýnis á skrifstofu Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, frá kl. 8:00— 16:00 alla virka daga frá 11. desember 2002 til 10. janúar 2003. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn at- hugasemdum rennur út mánudaginn 24. janúar 2003. Athugasemdum skal skilað skriflega til sveitarstjóra Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkja tillöguna. Jóga sem lífsstíll á 21. öldinni 6. Helstu hætturnar á hinni andlegu braut — fyrirlestur — 2 tímar í kvöld kl. 20.10 á Grand Hóteli. Hluti af 14 vikna námskeiði. Hægt er að kaupa sig inn á stakan fyrirlestur á kr. 2.200. Jóga hjá Guðjóni Bergmann. Nánari upplýsingar á www.gbergmann.is Skora á Keflavíkurverktaka að kynna sér og kynna sannanlega fyrir með- bjóðanda, Impregilo, meint ólögmætt ferli að Kárahnjúkavirkjun: Leynd um ráðgerða arð- semi sem er forsenda gilds umhverfismats, leynd um lögfræðiálit, takmarkaðar grunnrann- sóknir, sem tvö „risaflóð“ í Lagarfljóti stað- festa, breytingar á niðurstöðum vísindamanna og vanhæfi skipulagsstjóra og umhverfisráð- herra til úrskurðunar. Hef staðfestingargögn. Tómas Gunnarsson, lögfr., Suðurlandsbraut 6, Rvík Antikborðstofusett til sölu Stórt dökkt eikarborðstofusett, frá því um 1890, til sölu. Borð 110x135, stækkanlegt um 110 cm, 8 stólar með leðri. Frekari upplýsingar veit- ir Antikhúsið, Skólavörðustíg, í síma 552 2419. TIL SÖLU DE IGLAN ÓSKAR EFT IR STARFSMANNI Um er a› ræ›a krefjandi og spennandi starf, m.a. vi› innflutning á efnavörum og hráefni til lyfjager›ar. Vi›komandi flarf a› búa yfir frumkvæ›i og sjálfstæ›i í starfi og færni í mannlegum samskiptum. Lyfja- e›a efnafræ›imenntun æskileg. Umsóknir sendist MBL merkt D-100 fyrir 16. des nk. Öllum umsóknum ver›ur svara›. Skeifunni 11d • 108 - Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.