Morgunblaðið - 18.12.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.12.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2002 9 ALÞINGI hefur samþykkt lög sem heimila Akureyrarbæ að stofna hluta- félag um Norðurorku. Mun hið nýja hlutafélag heita Norðurorka hf. „Norðurorka hf. tekur við einkarétti Akureyrarbæjar og Norðurorku til starfrækslu hita- og rafveitu og yfir- tekur skyldu Akureyrarbæjar til starfrækslu vatnsveitu á Akureyri,“ segir í 5. grein laganna. Í lögunum er einnig kveðið á um að núverandi starfsmenn Norðurorku skuli eiga rétt á störfum hjá hinu nýja fyrirtæki sambærilegum þeim er þeir áður gegndu. „Norðurorka hf. skal taka til starfa 1. janúar 2003 og yfirtaka allar eignir, réttindi, skuldir og skuldbindingar Norðurorku. Norðurorka skal lögð niður frá og með þeim degi og fellur þá jafnframt niður umboð stjórnar fé- lagsins,“ segir í 9. gr. laganna. Stjórn Norðurorku hf. verður skipuð fimm aðalmönnum og jafnmörgum til vara, en þá á að kjósa á aðalfundi ár hvert. Iðnaðarráðherra lagði fram frum- varp að þessum lögum á haustþingi. Í athugasemdum með frumvarpinu segir m.a. að undirbúningur að breyt- ingu á rekstrarformi fyrirtækisins hafi staðið yfir um nokkurt skeið og að ákvörðun um að stofna hlutafélag um rekstur þess hafi verið tekin á fundi bæjarstjórnar hinn 3. desember sl. Ný lög frá Alþingi Hlutafélag stofnað um Norð- urorku Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11:00-19.00. Sími 533 1100 - fax 533 1110 - www.broadway.is - broadway@broadway.is Næstu sýningar: 28/12 • 03/01 2003 Verð kr. 2.500 + matur Litla sviðið opnar klukkan 19.30 . Sýningin hefst stundvíslega kl. 20:00. Miðasalan er hafin! Verð 9.900, kvöldverður og skemmtun Óperukórinn og félagar úr hljómsveit Íslensku Óperunnar skemmta gestum á nýárskvöld ! Óperuballið Ála- og laxa mósaík í hvítvínshlaupi m/engifervinagrette. Hvalacarbachio m/ristuðum furuhnetum og rifnum parmesanosti. Dádýrasteik m/púrtvínsleginni smáperu, kantarellusveppum og villibráðarsósu. Hunangs- og hindberjaterta „Lavender“. Matseðill 1. ja núa r 200 3 SÁLIN Gamlárskvöld Jet B lack Joe Forsala miða er hafin Forsala miða er hafin Laugardaginn 28. desember St af ræ na h ug m yn da sm ið ja n/ 26 62 • Þau syngja, dansa og þjóna þér ! • Þau láta þig hlæja, dansa og syngja! • Ekki missa af þessari sýningu ! • Þau eru Le'Sing! Hljómsveitin á annan í jólum Fimmtudagur 26. desember: Mats eðill A : Saffra nbætt sjáva rrétta súpa. Einib erjale ginn l amba vöðvi m/grá ðosta -bláb erjasó su Fröns k súk klaði terta m/van illuís. Verð k r. 3.90 0 Matseði ll B: Saffranb ætt sjáv arréttas úpa. Einiberj aleginn lambavö ðvi m/gráðo sta-bláb erjasósu Verð kr. 3.300 Matse ðill C: Saffran bætt sj ávarré ttasúp a. Hunan gsgljáð kjúkli ngabri nga á kóko shrísgr jónaak ri. Verð k r. 2.900 Íslendingar 15% jólatilboð á öllum yfirhöfnum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið í dag frá kl. 10.00—19.00. Snorrabraut 38, sími 562 4362 Kápur stuttar og síðar Fullt af tilboðum Ullarjakkar frá kr. 7.900 Mokkakápur frá kr. 9.990 Yfirstærðir Komið og skoðið úrvalið Glæsilegur fatnaður frá Ítalíu Laugavegi 56, sími 552 2201 GÓÐ LYKT UM JÓLIN BARNAILMVÖTN OG BAÐVÖRUR FRÁ og Undirföt gjafir sem gleðja Gjafakort Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Fegurðin kemur innan frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.