Morgunblaðið - 18.12.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.12.2002, Blaðsíða 55
Bird með tónleika á Vídalín BRESKA söngkonan Bird stígur fram á sjónarsviðið í kvöld á Vídalín. Bird, sem er listamannsnafn söngkonunnar Janie Price, hefur verið að vinna undanfarið með Einari Tönsberg, gítarleikara og meðlimi sveitar- innar Lorien, en hann er búsettur í Lund- únum. Umboðsmaður Bird er Anna Hildur Hildibrandsdóttir og Frónartengslin því allt- umlykjandi. Blaðamaður Morgunblaðsins heyrði hljóð- ið í Janie, en hún er búin að vera hér nú í viku, og er djúpt sokkin í störf í hljóðveri Jó- hanns Jóhannssonar, Nýjasta tækni og vís- indi. „Ég er hér á landi að semja fyrir stóru plötuna mína. Er svona að soga í mig kraftinn hérna,“ segir Janie. Tónlist sinni lýsir hún sem frekar lág- stemmdri en með henni á tónleikunum verða tveir gítarleikarar, en einn þeirra spilar m.a. með Nelly Furtado. Sjálf á Janie nokkra reynslu að baki í tónlistinni, starfaði m.a. með rokksveitinni Young Offenders og fór í tón- leikaferðalag um heiminn með fiðluleikaran- um snjalla Vanessu May, þar sem hún söng bakraddir. Aðspurð segist hún álíta það eðlilegt skref að stíga fram í sviðsljósið nú. „Ef maður er lagahöfundur og tónlistar- maður þá er þetta náttúruleg þróun. Þetta var óhjákvæmilegt þótt ég sé ekki með neina allsherjar hernaðaráætlun á prjónunum. Ég er bara mjög spennt og hamingjusöm yfir þessu öllu saman.“ Miðaverð á tónleikana í kvöld er 500 krón- ur. Fyrsta stuttskífa Bird verður fáanleg í janúar, og er það Smekkleysa sem dreifir hér á landi. Breiðskífa er svo fyrirhuguð í vor. Eðlileg skref Bird breiðir út vængi sína á Vídalín í kvöld. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2002 55 Sýnd kl. 5.30. BOND ER MÆTTUR FLOTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI- ÓMISSANDI I YFIR 40.000 GESTIR. Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bi 14. Frumsýnd 26. des. Tryggðu þér miða í tíma “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com RadíóX DV www.regnboginn.is Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.30 og 8.30. B.i.12 ára Enn tekst frændunum Craig og Day- Day að koma sér í vandræði. Þriðja og fyndnasta myndin til þessa í hinni bráðfjörugu Friday seríu. DV RadíóX YFIR 40.000 GESTIR. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frumsýnd 26. des. Tryggðu þér miða í tíma www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4.30, 7 og 10. B. i. 12 ára. “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i                                                                 !" ## # #$%&#%   #'( #)* #+#, #- # #)./#-".01 .2#( &( /22#3# . #2# # 4#%" #5 6#%" 6#7  06#&8 3 #(#&#3#&"6#) 3  9 6#: #(#3#).+6# #&+ #;#.#(#%!                             ''/ 88 +88 =8 88   , + <<<#=(>#-  % // 99 ?+#="  @ ,# 1 .# 1 . A.  ) 2. A.  ,  #3  =3"#!3" B #:(0@  9 #)#;#B" #$ 7  0 %1#7" ( A.  ) #=" ?0 B"-# #;#&"  B"-#C 28 A.  & %#5 ( D  B#%* #B( '(0 :#;#  5#: 5# .#E# E F8#  )"#2#.( ?3 (/(#9(> ,# 1 .# 1 . 9(. # .#" G#)"# 2 ?(HE# ( "  H2# +##8#H !- #$ #&!- I#% #( J00+- 1 (#K( #!0#L D5* %  #/12 #%1 =3. #(#00 M#N =(// : #.#  B"-#C 28 O   I#C2 #C#%   P  D#+ #H#   D#@@#-EL C #7 5#= -#Q #%((#!(#!-#7 700#D :#C(                        ) 3   ) 3   ) 3  ) 3  ) 3   ?(HE  # " ,  #" )( J  O. ) 3  ) 3  ,  #" 7 ).   )0( D 7"2 .2 ,  #" ,  #" ) 3  ) 3  ,  #" D&$ ) 3  %&C    ÞAÐ verður bara að segj- ast eins og er; sann- kallað Írafár ríkir í hljóm- plötuverslunum landsins þar sem fer fyrsta plata poppsveitarinnar Írafárs. Allt sem ég sé hefur sleg- ið í gegn og situr í efsta sæti Tónlistans, fjórðu vikuna í röð, og hafa nú tæplega 7.000 eintök runnið út úr helstu sölu- stöðum geislaplatna á Íslandi. Á plötunni eru þekktir smellir sveitarinnar í gegnum tíðina ásamt nýjum lögum. Hefur titillagið t.a.m. verið spilað grimmt á Popp Tíví undanfarið og má með sanni segja að myndbandið við lagið sé magnþrungið. Svona eins og ægivald sveit- arinnar yfir Tónlistanum um þessar mundir. Draumur! LÝS, milda stjarna hefur að geyma upptökur með tenórnum Jó- hanni Frið- geiri Valdi- marssyni og Mótettukór Hallgríms- kirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar. Um er að ræða efnisskrá sem flutt var á aðventutónleikum í Hallgríms- kirkju í desember á síðasta ári. Þessir tónleikar hafa jafnan verið taldir einn af ómissandi hlekkjum jólastemningarinnar hér í Reykjavík og umlykur hátíðleikinn nefnda plötu svo um munar. Það er Hjálp- arstarf kirkjunnar sem nýtur góðs af söl- unni. Aðventa! SLÁ má því föstu að endurútgáfa á verkum meistara Megasar sé sú vandaðasta sem ráðist hefur verið í hérlendis. Níu upprunalegar plöt- ur eru nú komnar út, allar prýddar fjölda aukalaga. Telur safnið sem hér um ræðir því tíu plötur. Hér er samankomið á tveimur diskum safn laga frá árunum 1972–2002, lög sem lifað hafa með þjóðinni eins og „Spáðu í mig“, „Lóa Lóa“, „Reykjavíkurnætur“ og „(borðið þér orma) Frú Norma“. Einnig fylgir þriðji diskurinn með, hvar er að finna átján lög úr hinum og þessum áttum og hafa mörg hver aldrei litið dagsins ljós fyrr en nú. Megas ég kyssi! HUGMYNDIN að baki Rímum og rappi er æv- intýraleg. Umliðna menningarnótt var fulltrúum tveggja ljóðforma stefnt saman, hins æva- forna og ramm- íslenska rímna- forms og svo rappformsins, sem rakið er til vesturstrandar Ameríku. Listamenn úr báðum geirum öttu svo kappi en sneru einnig saman bökum svo úr varð einstakur suðupottur tveggja listforma, sem aldir höfðu fram að því skilið að. Fram koma m.a. Steindór Andersen, Erpur Eyvind- arson, Vivid Brain og félagar úr Kvæðamanna- félaginu Iðunni. Rímnarapp!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.