Morgunblaðið - 18.12.2002, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.12.2002, Blaðsíða 15
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2002 15 M I Ð B O R G A R GJAFAKORTIÐ Allur pakkinn í einni jólagjöf N O N N IO G M A N N I| Y D D A FISKAFLI landsmanna síðastliðinn nóvembermánuð var 72.653 tonn samanborið við 100.072 tonn í nóvem- bermánuði árið 2001 og er þetta sam- dráttur um alls 27.420 tonn, að því er fram kemur í tölum Hagstofu Ís- lands. Botnfiskaflinn var 33.175 tonn í síð- asta mánuði, en var 35.356 tonn í nóv- embermánuði 2001 sem er tæplega 2.200 tonna samdráttur á milli ára. Þorskafli dróst nokkuð saman, í nóv- ember í ár veiddust 16.544 tonn sem er 4.968 tonnum minni afli en í nóv- embermánuði 2001 þegar aflinn varð 21.512 tonn. Ýsuafli jókst hinsvegar á milli ára því alls veiddust 6.533 tonn á móti 4.414 tonnum í nóvember 2001 og er þetta aukning um 2.119 tonn. Af flatfiski bárust 2.476 tonn á land en í nóvembermánuði í fyrra veiddust 2.105 tonn og jókst því flatfiskaflinn um 372 tonn á milli ára. Af veiði ein- stakra tegunda má nefna að 1.112 tonn veiddust af grálúðu, aukning um 1.020 tonn frá fyrra ári, og 519 tonn af skarkola sem er aukning um 272 tonn frá fyrra ári. Af kolmunna veiddust tæplega 5.000 tonn sem er samdráttur um tæplega 21.500 tonn samanborið við nóvembermánuð 2001. Alls veiddust 28.275 tonn af síld en 31.900 tonn í nóvembermánuði í fyrra og nemur samdrátturinn því 3.600 tonnum. Skel- og krabbadýraafli var 3.667 tonn sem er 608 tonnum minni afli en í nóvember í fyrra. Rækjuaflinn var 1.578 tonn og dregst saman um 469 tonn, hörpudiskafli var 1.000 tonn í ár en 1.348 tonn í nóvember í fyrra. Þá jókst kúfiskafli um 277 tonn á milli ára og var 1.082 tonn. Afli ársins eykst til muna Heildarafli landsmanna á fyrstu ellefu mánuðum ársins er orðinn 2.028.859 tonn sem er rúmlega 134.000 tonnum meiri afli samanborið við sama tímabil á árinu 2001. Heild- arafli botnfisktegunda er orðinn rúm- lega 418 þúsund tonn og nemur afla- aukningin tæpum 11 þúsund tonnum. Uppsjávarafli ársins 2002 er orðinn 1.525.788 tonn, flatfiskaflinn 33.460 tonn og skel- og krabbadýraaflinn 51.091 tonn. Stefnir þó í met aflaár                    ! " #   "# $  %  #    &    '   ( ! % ##) & * ( +, +, +- + . .+,- -+ - + . +, +., Fiskafli í nóvember minnkar milli ára VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Brúðhjón A l l u r b o r ð b ú n a ð u r - G l æ s i l e g g j a f a v a r a - B r ú ð h j ó n a l i s t a r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.