Morgunblaðið - 18.12.2002, Page 45

Morgunblaðið - 18.12.2002, Page 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2002 45 STJÓRN Reykjavíkurhafnar ákvað að senda ekki út jólakort í ár en í þess stað að leggja sambærilega fjárupphæð til styrktar góðum málstað. Á jólaskemmtun starfs- manna hafnarinnar var dregið um það hvaða málstað ætti að styrkja og upp kom Rauðakrosshúsið, neyðarathvarf fyrir börn og ung- linga. Sigrún Árnadóttir, fram- kvæmdastjóri Rauða kross Íslands, tók við 200.000 króna framlagi Reykjavíkurhafnar til Rauðakross- hússins úr hendi Árna Þórs Sig- urðssonar, formanns hafnar- stjórnar. Styrkja Rauða- krosshúsið Árni Þór Sigurðsson, formaður hafnarstjórnar, afhendir Sigrúnu Árna- dóttur, framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands, peningagjöf til styrktar Rauðakrosshúsinu, neyðarathvarfi fyrir börn og unglinga. ÚT er komin Krossgátubók ársins 2003. Þetta er 20. krossgátubók árs- ins, sem ÓP-útgáfan gefur út. Í bókinni eru 64 krossgátur sem eru jafnt fyrir unga sem aldna. Lausnir fylgja annarri hverri krossgátu og eru þær aftast í bók- inni. Brian Pilk- ington teiknaði forsíðu bókarinnar að þessu sinni. Krossgátubók ársins fæst í öllum helstu bókabúðum og söluturnum landsins. Krossgátubók ársins komin út Í LOK nóvember síðastliðnum tók Securitas að sér eftirlit á bifreiða- stæðum Háskólabíós við Hagatorg. Þessi nýbreytni að fá öryggisvörð til að standa vaktina á staðnum hefur því verið sett af stað með von um að gestir geti notið sýningarinnar bet- ur, vitandi af því að bifreiðarnar eru undir öryggiseftirliti, meðan á sýn- ingum stendur, segir í fréttatilkynn- ingu. Bílastæði Há- skólabíós vaktað VGÍ, Valdimar Gíslason Íspakk, ákvað að láta andviði jólakorta og jólagjafa renna til Umhyggju, fé- lags til styrktar langveikum börn- um 100.000 kr. í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina sinna og ýmissa samstarfsaðila. Á myndinni eru Einar Þórhalls- son, framkvæmdastjóri VGÍ, og Dögg Káradóttir, framkvæmda- stjóri Umhyggju. VGÍ styrkir Umhyggju www.nowfoods.com JÓLAGETRAUN Umferðar- stofu um umferðarmál er árviss viðburður á aðventunni. Get- raunin er samstarfsverkefni Umferðarstofu, lögreglu og sveitarfélaga. Viðtakendur get- raunarinnar eru nemendur í 1.-5. bekk grunnskóla. Dregið var úr réttum lausn- um 12. desember fyrir sveitar- félögin á starfssvæði lögregl- unnar í Reykjavík, þ.e. í Reykjavík, Mosfellsbæ, Kjós- arhreppi og á Seltjarnarnesi. Skil á svörum var góð í ár og eins og undanfarin ár voru 300 réttar lausnir dregnar út. Í verðlaun eru áritaðar bæk- ur sem bornar verða út til hinna heppnu vinningshafa af lög- reglu fyrir jólin, segir í frétta- tilkynningu. Hægt er að finna réttu lausn- irnar á vef Umferðarstofu www.us.is Dregið í jóla- getraun Um- ferðarstofu Hjallavegur - hæð Vorum að fá í einkasölu mjög fallega hæð í þríbýlishúsi. 2 stór svefnherbergi með skáp- um í báðum, parket á gólfi. Nýleg innrétting í eldhúsi, flísar á gólfi. Baðherbergi með sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Stofa með parketi. Góð eign á rólegum stað. Áhv. húsbr. + frjálsi 8,5 m. V. 11,8 m. 2018 Dvergholt - bílskúr Í einkasölu virkilega gott sérbýli á frábærum stað í Mosfellsbæ. Um er að ræða 159,3 fm efri hæð auk 19,1 fm bílskúrs. Hæðin skiptist í hjónaherbergi með baði inn af, eitt stórt barna- herb. eða tvö minni. Baðherbergi m. kari, stórt eldhús, glæsilegt hol og stofa á palli með stór- um svölum og miklu útsýni. V. 17,4 m. 1939 Leirubakki - Reykjavík - aukaherbergi í kj. Laus fljótlega. Áhv. 4,7 m. V. 12,5 m. 1924 eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is Þverholt - Mosfellsbæ - LAUS STRAX! Í einkasölu mjög góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Rúmgott eldhús með góðri innréttingu. Stofa með suðursvölum. 3 svefnherbergi, skápur í tveimur. Baðher- bergi með sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Sameign til fyrirmyndar. Hús málað 2002. Áhv. 6 m. V. 13,3 m. 1984 Dísaborgir - Reykjavík Í einkasölu 97 fm endaíbúð á 3. h. með sér- inngangi, góðu útsýni og sv-svölum. 3 góð svefnherbergi með skápum í öllum, góð inn- rétting í eldhúsi, baðherbergi með kari. Íbúðin skilast nýmáluð. Stutt í skóla og alla þjónustu. V. 12,9 m. 1997 Dofraborgir Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð (efstu) í litlu fjölbýli ásamt innbyggðum bíl- skúr. Eldhús með ljósum viðarinnréttingum. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. 2 góð svefnherbergi. Áhv. 6,8 m. V. 13 m. 1955 Seljavegur Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. 2 stofur með parketi. Svefnherbergi með parketi á gólfi. Eldhús með uppgerðri fallegri innrétt- ingu. Baðherbergi flísalagt. Aukaherbergi í kjallara. V. 11,9 m. 1999 Fífulind - Kóp. - jarðhæð Vorum að fá í einkas sérl. fallega 86 fm íbúð í barnvænu umhv. Parket og flísar á gólfum, góðar innr. og þvottah.í íbúð. Útgengt á hellu- lagða verönd úr stofu. Mjög opin og góð íb.á vinsælum stað. Áhv. 5,4 m. V. 13,3 m. 2055 Skúlagata - LAUS STRAX! Vorum að fá í sölu 51 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Íb. samanstendur af stofu, opnu eldhúsi með góðri innr., svefnh. og stóru baðh. Ein íbúð á hæð. V. 7,9 m. 2012 Stórholt Vorum að fá í sölu 49 fm íbúð á 3. h. Parket á gólfum, snyrtil. innr., eign í góðu ásigkomulagi. Ath! Íb. er undir súð og er því með stærri gólf- flöt en fmtölur segja til um. Íb. er ósamþ. Áhv. ca 2 m. með góðum vöxtum. V. 6,5 m. 1926 Bollagata - góð Í einkasölu virkilega góð 62 fm 2ja herb. íbúð á jarðh./kjallara í góðu húsi (endurnýjað) á þessum vinsæla stað. Íbúðin er að mestu með mahóní-parketi, nýleg eldhúsinnr., stórt svefn- h. Þetta er góð eign sem fer fljótt. Áhv. 3,4 m. V. 8,9 m 1922 Ægisíða Mjög góð 2ja herb. íb. í kj með sérinng. Park- et á gólfum, flísar á baði, ágæt eldhúsinnr. Svefnh. með skápum. Hús nýl. málað og lítur það vel út. Sérgarður við hús. Góð eign á fráb. stað. Áhv. 3,6 m. V. 8,2 m. 1286 Starfsfólk eign.is óskar viðskiptavinum sínum svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin. Atvinnuhúsnæði - fjárfestar Bankastræti - heil húseign Höfum til sölu heila húseign við Bankastræti, samtals um 1.500 fm, sem skiptist í kjall- ara, verslunarhæð og þrjár skrifstofuhæðir. Hentar vel sem hótel eða annar rekstur. Lyngháls - leiga - sala Mjög gott skrifstofu- og lagerhúsnæði, samtals um 2.100 fm. Húsnæðið er á jarðhæð, (hægt að skipta í tvö bil) - 2. hæð (lager) - 3. hæð (lager og 180 fm íbúð) - 4. hæð (skrif- stofur og íbúð, mötuneyti). Fossaleynir - Grafarvogi Atvinnuhúsnæði, samtals 2.115,8 fm, sem skiptist í tvo hluta, 754 fm steinsteypt hús á tveimur hæðum og 1.347 fm stálgrindarhús á einni hæð. Herbergjaútleiga - Kópavogi Gistihús með sjö vel búnum ca 12 fm herbergjum, sameiginlegu eldhúsi, borðstofu, sjónvarpsholi, baðherbergjum, þvottahúsi og geymslu. Áhv. 10 m. V. 16,8 m. Akralind Til sölu gott iðnaðarhúsnæði með tveimur innkeyrsludyrum, lofthæð 3,6 m.Að hluta til í leigu, ca 50 fm. Leigutekjur 56 þús. á mán. Áhv. 15,7 m. V. 19,4 m. Lyngháls Höfum fengið í sölu alhliða iðnaðarhúsnæði, sem skiptist í tvo eignarhluta, efri hæð sam- tals 1.712 fm, á 2. hæð innkeyrsla frá Lynghálsi með góðri lofthæð. Neðri hæð samtals 683 fm með aðkeyrslu frá Krókhálsi ásamt byggingarrétti upp á ca 2.620 fm á 3 hæðum, grunnflötur hæðar 873 fm. Tryggvagata Höfum fengið í sölu eða leigu vandað skrifstofu- og verslunarhúsnæði, samtals 1.206,5 fm sem er 4 hæðir og kjallari. Húsnæðið er tilbúið til afhendingar með fullkomnum síma- og tölvulögnum. Höfðabakki Höfum fengið í sölu gott skrifstofuhúsnæði á 2 hæðum, samtals 364,5 fm. Góð móttaka til staðar. Álfabakki - fjárfestar Höfum fengið í sölu góða fasteign sem er í útleigu að stærstum hluta eða ca 586 fm, leigutekjur kr. 450.000 á mán. og mjög gott geymsluhúsnæði ca 95 fm. Álfheimar - fjárfestar Höfum fengið í sölu 237,3 fm verslunar- og lagerhús- næði sem er að miklum hluta í langtímaleigu. Leigutekjur kr. 160.000 á mán., óleigt er ca 80 fm. TILBOÐ. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ÞESSAR EIGNIR GEFUR GUÐ- MUNDUR Á SKRIFSTOFU. 1043

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.