Morgunblaðið - 21.12.2002, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 21.12.2002, Blaðsíða 80
80 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ POSSESSION GWYNETH PALTROW AARON ECHART JENNIFER EHLE JEREMY NORTHAM Sýnd kl. 10.10. 1/2MBL Jólamyndin 2002 Kvimyndir.is 8 Eddu verðlaun Yfir 54.000 áhorfendur Sýnd kl. 3, 5.45 og 8. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8 og 10.10.  Roger Ebert 1/2 Kvikmyndir.is  DV 1/2HL MBL  RadíóX Jólamynd film-undar Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. H.K. DVGH. Vikan SK RadíóX SV. MBL GH. Kvimyndir.com B.Ö.S. Fréttablaðið Tónlist eftir Sigur Rós. Sýnd kl. 2 og 5 íslenskt tal. Sýnd kl. 3, 6 og 9 enskt tal.Forsýnd kl. 8 Loksins, Loksins Framhald af Stellu í Orlofi, einni vinsælustu grínmynd íslendinga fyrr og síðar Komið ykkur í réttu jólastemninguna! Rekið endahnútinn á jólaundirbúninginn og skellið ykkur með alla fjölskylduna á einu sýningarnar sem haldnar verða á þessari frábæru grínmynd fyrir jól. Forsal a hafi n E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I Það voru 1200 manns um borð þegar það týndist fyrir 40 árum.. nú er það komið aftur til að hrella þig! ÁLFABAKKI KRINGLAN Y F I R 6 0 . 0 0 0 G E S T I R E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I Roger Ebert Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI Frumsýnd 26. des. Tryggðu þér miða í tíma Sýnd kl. 4, 8 og 9.15 með ensku tali. Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tali. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞEGAR litið verður um öxlverða jólin 2002 vafalítiðálitin mynddiskajólin hinfyrstu af mörgum. Sprengja hefur orðið í sölu á mynd- diskaspilurum á árinu og heima- bíógræjur seljast nú betur en nokkru sinni fyrr enda á viðráð- anlegra verði en áður. Annað sem haft hefur bein vaxtaráhrif á mynd- diskavæðinguna er tilkoma fjölhæf- ari leikjatölva á borð við Playstation 2, en margir, sérstaklega foreldrar, hafa litið á þær græjurnar sem vænlegan kost enda þjóna bæði þörfum barna sem helst vilja leika sér og fullorðinna sem sjá kannski meiri not í að njóta kvikmynda og annars efnis í góðum mynd- og hljómgæðum. Og ólíkt myndbönd- unum, sem fólk hafði aldrei neinn áhuga á að eiga heldur vill bara leigja, virðast mynddiskarnir vera að ná góðri fótfestu sem söluvara. Nokkrir þættir ráða þar mestu um. Mynddiskarnir eru í flesta staði neytendavænni, þeir eru betri að mynd- og hljómgæðum, fara betur í hillu og innihalda langflestir freist- andi aukaefni sem hvergi annars staðar er fáanlegt. Það er kannski þetta síðasta snilldarbragð fram- leiðenda sem hefur vegið þyngst og komið mönnum á bragðið, sér í lagi kvikmyndaunnendum, sem stokkið hafa á þessa kærkomnu nýju innsýn í heim kvikmyndanna. En þó ber að varast þetta aukaefni því það er æði misjafnt að umfangi og gæðum. Óháð því er þessu aukaefni nær undantekningalaust haldið á lofti af framleiðanda sem ómissandi fyrir allt bíóelskandi fólk og á stundum sögð helsta ástæðan fyrir því að maður eigi að fjárfesta í viðkomandi mynddiskum. Því ber að athuga vandlega hvaða aukaefni er að finna á mynddiskum áður en þeir eru keyptir, skipti það viðkomandi á annað borð einhverju máli. Aukaefnið er gulrótin Eins og alltaf þegar framleið- endur í dægurmenningargeiranum detta niður á nýtt útgáfuform þá fá þeir stjörnur, eða réttara sagt doll- aramerki í augun, og hefja endur- útgáfur í gríð og erg, sem nátt- úrlega bara gott og blessað fyrir kvikmyndaunnendur. Þannig stend- ur nú yfir, jafnfætis útgáfu á nýjum myndum, öflug útgáfa á eldra efni á mynddiskum, ekkert endilega sú fyrsta, heldur sú fullkomnasta og hin endanlega, að þeirra sögn. En það verður trúlega ekki til nein end- anleg útgáfa á sígildum myndum á mynddiskum því í hvert sinn sem menn finna eitthvað meira aukaefni eða nýjar leiðir til að auka gæðin verður gefin út, „sérstök viðhafn- arútgáfa“ eða bara nákvæmlega eins „afmælisútgáfa“ í nýjum og veglegri pakkningum. En þetta er kannski óþarflega neikvætt hjal. Auðvitað er það bara fínt að á boð- stólum sé besta fáanlega varan hverju sinni, ef svo mætti að orði komast. Þannig eru nú flestar sígildar þekktar myndir nú orðið fáanlegar á mynddiskum, oftast nær í glæsi- legri útgáfu með vænni flís af auka- efni og vandlega innpakkaðar. Nægir þar að nefna frábærar út- gáfur á myndum á borð við Guð- föður-þríleikinn, Arabíu-Lárens og 60 ára afmælisútgáfa af Citizen Kane. Enn á þó eftir að vinna heil- mikið verk, hér má t.d. nefna að enn á eftir að sýna nægilegan sóma myndum meistara á borð við Hitch- cock, Wilder og Allen þó flestar þeirra séu nú til á misjafnlega eigu- legum mynddiskum. Föruneytið langvinsælast Fyrsti marktæki íslenski sölulist- inn fyrir mynddiska er tekinn sam- an af hlutlausum aðila, markaðs- rannsóknarfyrirtækinu Force ehf., fyrir nokkra helstu sölustaði mynd- diska í landinu, Hagkaup, Skífuna og BT og er listinn samantekt á sölu mynddiska í þessum versl- unum. Listinn mun hér eftir birtast vikulega í Morgunblaðinu og verður greint frá markverðum tíðindum er listanum tengjast honum samfara. Í fyrsta listanum sem birtist kemur það vart á óvart að viðhafn- arútgáfan af Föruneyti hringsins, fyrsta hluta Hringadróttinssögu, tróni á toppnum, sé söluhæsti mynddiskur landsins, þvílíkt er æð- ið í kringum þessar kvikmynda- gerðir á sögum Tolkiens. Fyrr á árinu kom út hefðbundin útgáfa af Föruneytinu og samanlagt er salan á þessum tveimur að sögn Magn- úsar Gunnarssonar hjá dreifing- arfyrirtækinu Myndformi að nálg- ast 10 þúsund eintök, sem er ekki einasta skýr vitnisburður um vin- sældir Hringsins heldur einnig út- breiðslu mynddiskaspilara. Það ber að taka fram að enn sem komið er er þessi mikla sala algjört einsdæmi á íslenska mynddiskamarkaðinum                                                   !" "#$% &'() * # " +, +)-  '# #! ##* '# . &-##)"#$/*"  '(   ')" ( " 0 '1 12%34  " #%(" # -5"#-," -!+6+  $"  ')""5"" ,)#"#$7# &'() * # " 89 7   &:;## < =2 ," <" # ,"> ! #*!  !31# '$**"?@* - # A"? <6"* 225 7   &:;## <          < < <       <   " 2 '4 '4 '4 '4 '4 '-2 5B '4 '4 '-2 5B '-2 5B '-2 5B '-2 5B '-2 5B '-2 5B '4 /"C '4  " 2 '-2 5B      'B** # 2   7" )$4 2 #   D * ,9& * '4  "  * @ ( @ @ @ $   <9 A   Ný samantekt á sölu á mynddiskum á Íslandi Jól hjá mynddiska- söfnurum Mynddiskar eru jafnt og þétt að hasla sér völl. Salan á þeim hér á landi hefur vaxið ört undanfarin tvö ár og er nú svo komið að söluhæstu eintökin skipta þús- undum. Í tilefni af nýjum sölulista þefaði Skarphéðinn Guðmundsson uppi nokkra nýja mynddiska sem erindi eiga undir jólatré mynddiskaunnenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.