Morgunblaðið - 10.01.2003, Síða 44

Morgunblaðið - 10.01.2003, Síða 44
44 FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Ónáðið ekki (Do Not Disturb) Spennumynd Holland 1999. Skífan VHS. (100 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn og hand- rit Dick Maas. Aðalhlutverk William Hurt, Jennifer Tilly, Denis Leary. MAÐUR klórar sér bara í hausn- um yfir þessari hollensku spennu- mynd um unga mállausa bandaríska stúlku sem verður vitni að morði í Amsterdam. Í grunninn algjör flat- neskja; klippt og skorin, stolin og stæld (Frantic, Don’t Look Now), útvötnuð evrópsk stæling á Holly- wood-afþreyingu. Ekkert nýtt þar svo sem. En það sem vefst fyrir mér er nærvera virtra og verðlaunaðra Hollywood-leikara, sem maður hefði haldið að gætu nú valið og hafnað hlutverkum, í krafti frægðar sinnar og hæfileika. Hvað vakti eiginlega fyrir þeim Hurt, Tilly og Leary þeg- ar þau féllust á að leika í þessu „evrurusli“? Að þau hafi alltaf dreymt um að leika í mynd eftir höf- und Flodder-myndanna? Varla. Ætli maður verði ekki að draga þá álykt- un að aurarnir hafi laðað þau til Amsterdam – og tækifærið til þess að búa á fínum hótelum í Evrópu á dagpeningum. Og hver skyldi svo hafa borgað brúsann? ESB? ½ Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Ameríkanar í Amsterdam 12. jan. kl. 14. örfá sæti 19. jan. kl. 14. örfá sæti 26. jan. kl. 14. laus sæti 5. feb. kl. 14. laus sæti Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Sun 12/1 kl 21 Lau 18/1 kl 21 Fös 24/1 kl 21 Uppselt Fös 31/1 kl 21 Hversdagslegt kraftaverk eftir Évgení Schwarz Leikstjóri: Vladimír Bouchler. Sérlega skemmtileg fjölskyldusýning sýn. sun. 12. jan. kl. 15. sýn. lau. 18. jan. kl. 19 sýn. sun. 26. jan. kl. 15 sýn. lau. 1. feb. kl. 19 sýn. sun. 9. feb. kl. 15 sýn. lau. 15. feb. kl. 19 Aðeins þessar sýningar. Barn fær frítt í fylgd með fullorðnum Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi 5. sýn. lau. 11. jan. kl.16 6. sýn. sun. 12. jan. kl. 16 7. sýn. lau. 18. jan. kl. 16 8. sýn. sun. 19. jan. kl. 16 Aðeins 10 sýningar Miðalsala í Hafnarhúsin alla daga kl. 10-17. Sími 590 1200 Menningarmiðstöðin Gerðuberg www.gerduberg.is sími 575 7700. Ókeypis aðgangur. Sýning: Bauhaus ljósmynda- sýning opnuð laugardaginn 11. janúar kl. 15. Szymon Kuran leikur frá kl. 15-16. Allir velkomnir. Sýningin stendur til 23. febrúar. ________________________________________ Minjasafn Orkuveitunnar í Elliða- árdal (gegnt gömlu rafstöðinni) er opið sunnudag frá kl. 15-17 og eftir samkomulagi í s. 567 9009. ________________________________________ Borgarskjalasafn Reykjavíkur www.rvk.is/borgarskjalasafn sími 563 1770. Reykjavík í hers höndum. Sýning á skjölum og ljósmyndum af Reykjavík á stríðstímum. Opin alla daga frá kl. 12-17 á 6. hæð, Tryggvagötu 15. ________________________________________ Borgarbókasafn Reykjavíkur www.borgarbokasafn.is sími 563 1717. Nýtt á vef Borgarbókasafns. Lesið um jólabækurnar og sendið ykkar álit á www.bokmenntir.is ________________________________________ www.arbaejarsafn.is Sími 577 1111 Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn alla mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar í síma 577 1111. Upplýsingar um leiðsögn í Viðey í síma 568 0535. ________________________________________ www.listasafnreykjavikur.is Sími 590 1200 HAFNARHÚS Nútímalist frá Arabaheiminum, Inga Svala Þórsdóttir, Erró. Leiðsögn sunnud. kl. 15.00. KJARVALSSTAÐIR Odd Nerdrum, Kjarval. Leiðsögn sunnud. kl. 15.00. ÁSMUNDARSAFN Höggmyndir Ásmundar Sveinssonar. ________________________________________ Ljósmyndasafn Reykjavíkur www.ljosmyndasafnreykjavikur.is sími 563 1790. Langar þig í mynd af Reykjavík t.d. frá árinu 1910, 1930 eða 1950? Verð frá 1.000 kr. Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Lau. 11. jan. kl. 20 Sun. 12. jan. kl. 15 Sun. 19. jan. kl. 15 og 20 Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Forsýning í kvöld kl 20 - kr. 1.500 Frumsýning lau 11/1 kl. 20 UPPSELT 2. sýn su 12/1 kl 20 gul kort, UPPSELT Aukasýning þri 14/1 UPPSELT 3. sýn fö 17/1 kl 20 rauð kort 4. sýn lau 18/1 kl 20 græn kort 5. sýn fö 24/1 kl 20 blá kort Lau 25/1 kl 20, Fö 31/1 kl 20, Lau 1/2 kl 20 SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Su 19/1 kl 20 Su 26/1 kl 20, Fi 30/1 kl 20 Sýningum fer fækkandi HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 12/1 kl 14, Su 19/1 kl 14 Su 26/1 kl 14 Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 HERPINGUR e. Auði Haralds og HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfason í samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA Í kvöld kl 20 SÍÐASTA SÝNING RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20 UPPSELT, Lau 18/1 kl 19 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Lau 11/1 kl 20, Fö 17/1 kl 20, Lau 25/1 kl 20, Fö 31/1 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Lau 18/1 kl 21, Su 26/1 kl 21 Ath. breyttan sýningartíma Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu Föst 10. jan, kl 20, laus sæti, lau 18. jan, kl 20. Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00. Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni fyrir sýningu á www.hhh.is Síðustu sýningar Fim 16. jan kl. 21, forsýning til styrktar Kristínu Ingu Brynjarsdóttur, örfá sæti. Föst 17. jan kl. 21, frumsýning, UPPSELT. Lau 25. jan kl. 21, nokkur sæti. Lau 1. febr. Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri: Peter Guth Einsöngvari: Garðar Thór Cortes Einleikari: Lucero Tena Í kvöld, föstudagskvöld kl. 19:30 Laugardaginn 11. janúar kl. 17:00 Vínar- tónleikar í Háskólabíói UPPSELT UPPSELT Laugardag 11. jan. kl. 20.00 Tónlistarhópurinn Andromeda frá Boston Skógarhlíð 20 105 Reykjavík Sími 551 5677 Miðasala í húsinu klukkutíma fyrir tónleika

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.