Morgunblaðið - 10.01.2003, Síða 49

Morgunblaðið - 10.01.2003, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 2003 49 Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomn- um tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvik- myndalistarinnar. (H.J.) Háskólabíó. The Twin Towers: Ósvikin epík um hugrekki, vináttu og dreng- lyndi. (S.V.) Laugarásbíó, Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó. En sång för Martin Ein besta mynd Bille Augusts fjallar afdrátt- arlaust um ægilegar afleiðingar miskunn- arlauss sjúkdóms og knýr áhorfandann til að velta fyrir sér fallvaltleika lífsins. (S.V). ½ Regnboginn Harry Potter og leyniklefinn Full af frábærum karakterum, ótrúlegum að- stæðum, spennu og hryllingi. Gaman, gam- an! (H.L.)  ½ Sambíóin Halbe treppe Vel leikin og raunsæisleg þýsk mynd um tvenn hjón sem neyðast til að enduskoða líf sitt þegar framhjáhald kemur upp. Skemmti- leg, áhrifarík og kemur á óvart. (H.L.) Gullplánetan Skemmtilegar og frumlegar persónur í geggj- uðu umhverfi þeysast um himingeiminn í spennandi og dramtískri leit að gulli. (H.L.)  Sambíóin, Háskólabíó Lilo og Stitch Skemmtileg Disney-mynd þar sem kveður við nýjan tón úr smiðju þeirri; hvað varðar teikningu, litanotkun og efnistök. (H.L.)  Sambíóin Die Another Day Fulllöng Bond-mynd þar sem hasarinn ræð- ur ríkjum og húmorinn er kominn í hring. (H.L.)  Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Borgarbíó. Santa Clause 2 Fislétt jólagaman handa yngstu börnunum á bænum. (S.V.)  ½ Sambíóin Knockaround Guys Meðalmafíósamynd með mikla karl- mennskukomplexa. Leikarar á borð við John Malkovich og Dennis Hopper eru tilgerðar- legir Brooklyn-töffarar. (H.J.) Smárabíó Ghost Ship Bærilegur hrollur í vönduðum umbúðum en andlaus og endaslepp. (S.V.) Sambíóin Stella í framboði Lofandi söguaðstæður fara fyrir lítið vegna kæruleysislegrar úrvinnslu og ómarkvissrar framvindu. „Það er helst hægt að hafa gam- an af Stellu í framboði með því að nálgast hana eins og áramótaskaup með mjög af- mörkuðu sögusviði.“ (H.J.) Sambíóin, Háskólabíó The Hot Chick Rob Schneider glímir við enn eina ónátt- úruna. Síðast var hann dýr í mannslíkama, nú unglingsstúlka í líkama loðins og ófrýni- legs karlmanns. Groddahúmorinn veður hér uppi, en hittir sjaldan í mark.(H.J.) Sambíóin, Háskólabíó. Like Mike Aðeins of bandarísk barnamynd þar sem körfuboltastjörnudraumur munaðarleysingja rætist.(H.L) Smárabíó BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Sýnd kl. 3.45 íslenskt tal. / Sýnd kl. 4, 5 og 6 íslenskt tal. / Sýnd kl. 6 íslenskt tal. / Sýnd kl. 6 íslenskt tal. Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um Gulleyjuna eftir Robert Louis Stevenson Sýnd kl. 5 Ísl. tal. Sýnd kl. 6 og 9.15 enskt tal. / Sýnd kl. 4 Ísl. tal. / Sýnd kl. 5 Ísl. tal. Mbl 1/2 Kvikmyndir.isi i .i Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15 / Sýnd kl. 8 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 7, 9, 10.10, 11.15 og 12.15. ÁLFABAKKI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI AKUREYRI E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I Roger Ebert Kvikmyndir.is HL MBL Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15. / Sýnd kl. 7, 8, 9 og 11. / Sýnd kl. 10. / Sýnd kl. 6 og 8 ./ EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.45, 8 og 10.15. B. I. 16. KRINGLAN ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI Robert DeNiro, BillyCrystalog LisaKudrow(Friends) eru mætt aftur í frábæru framhaldi af hinni geysivin- sælu gamanmynd AnalyzeThis. FRUMSÝNING Hún var flottasta pían í bænum KRINGLUNNI - 533 1720 Opið til kl. 21 fimmtudaga ...einnig nýjar vörur Útsala Nýtt kortatímabil Meiriháttar afsláttur Mikið úrval af flottum fatnaði Útsala hefst í dag, föstudag 20—60% afsláttur af völdum vörum Verið tímanlega Fyrstir koma fyrstir fá Háaleitisbraut 68 - Sími 568 4240 Ath. Opið sunnudaginn 12. janúar frá kl. 13.00—17.00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.