Morgunblaðið - 14.01.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.01.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 2003 9 GISTINÓTTUM á hótelum í nóv- ember á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um 16% frá árinu 2001 til ársins 2002 samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Fara þarf aftur til ársins 1997 til að fá jafn lágar tölur. Í nóvember árið 2001 voru gistinætur 40.166 en lækkuðu niður í 33.765 árið 2002. Hagstofan telur helstu ástæðu fækkunarinnar þá að Hótel Esja er nú lokuð vegna framkvæmda og því minnkar gisti- rými á höfuðborgarsvæðinu um 212 rúm. Gistinóttum fækkaði einnig um tæp 16% á Suðurnesjum, Vestur- landi og Vestfjörðum, eða um 601 gistinótt í nóvembermánuði milli ára. Gistirými á svæðinu hefur minnkað um 42 rúm. Gistinóttum á Norðurlandi fækk- ar lítillega, eða um rúm 3% á milli ára. Hagstofa Íslands hafði ekki tölur yfir Austurland þar sem gist- iskýrslur þaðan hafa ekki borist og er það fjórði mánuðurinn í röð sem tölur frá Austurlandi vantar. Á Suðurlandi fjölgar gistinóttum í nóvember um rúm 34% milli ára. Fjölgunin á við bæði um erlenda og íslenska hótelgesti. Á Suðurlandi fjölgaði rúmum um 303 á milli ára. Færri gistinætur í nóvember á höfuð- borgarsvæðinu Matseðill www.graennkostur.is 14/01-20/01 frá GRÆNUM KOSTI, Skólavörðustíg 8. Opið mánudaga-laugardaga kl. 11.30-21.00, sunnudaga kl. 13.00-21.00. Pantanir í síma 552 2028, skrifstofa 552 2607, fax 552 2607. Þri. 14/1: Pönnukökukaka og hvítlaukskartöfl- ur, m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Mið. 15/1: Birjani = indverskur ofnréttur og eplasalat, m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Fim. 16/1: Karrý að hætti hússins og meðlæti í stíl, m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Fös. 17/1: Rauðrófupottur og kartöflubakstur, m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Helgin 17/1 & 19/1: Góðgæti frá Grikklandi. Mán. 20/1: Grænmetissnúðar og bakað rótargrænmeti. Bankastræti 14, sími 552 1555 Útsala Mikið úrval af peysum Snorrabraut 38, sími 562 4362 Stórútsala 30-70% afsláttur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Stórútsala Glæsilegar ullarkápur Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán.–fös. kl. 10-18, lau kl. 10-14. Útsala Ú T S A L A 15-70% afsláttur Stærðir 36–54 (S-3XL) Opið virka daga frá kl. 10-18, og laugardaga kl. 10-14 Sími 567 3718 ALVÖRU ÚTSALA Dæmi um verð: Áður: Nú: Flíspeysa 3900 900 Bómullarpeysa 6900 1900 Jakkapeysa 5800 900 Tunika 3900 1200 Dömublússa 3100 900 Gallajakki 4800 1900 Teinóttur blazer 5900 900 Hlýrakjóll 4600 1200 Sett bolur og pils 7800 1900 Dömugallabuxur 4900 1900 Rúskinnsbuxur 8900 2900 Herrapeysa 6100 1900 Herraskyrta 3100 1200 ...og margt margt fleira 60—80% afsláttur Síðumúla 13, sími 568 2870, 108 Reykjavík. Opið frá kl. 10.00-18.00 www.friendtex.is Stærðir frá 36-52 Útsalan okkar er smart og öðruvísi Verið velkomnar Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347 sérverslun. Sérhönnun st. 42-56 Fataprýði Þýsk jakkaföt tilboð 9.900 Laugavegi 34, sími 551 4301

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.