Morgunblaðið - 14.01.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.01.2003, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6, 8 og 10. DV Sýnd kl. 5.45. Yfir 57.000 áhorfendur Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i. 12. H.K. DV GH. VikanSK RadíóX SV. MBL GH. Kvimyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.10. Robert DeNiro, Billy Crystal og LisaKudrow(Friends) eru mætt aftur í frábæru framhaldi af hinni geysi vinsælu gamanmynd Analyze This. Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. H.TH útv. Saga. HL MBL Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. ísl tal.  ÓHT Rás 2 E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I DV Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. ÁLFABAKKI / / / ÁLFABAKKI AKUREYRI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. / Sýnd kl. 8. / / / / OPNAÐAR voru tvær sýningar á laugardag í Galleríi Skugga sem staðsett er að Hverfis- götu 39 í miðborg Reykjavíkur. Í aðalrými gallerísins opnaði Ásgeir Jón Ásgeirsson sýn- ingu á málverkum sem hann kallar „neo- naive“. Allar myndirnar eru unnar með olíu á striga árið 2002. Ásgeir er fæddur árið 1973 og útskrifaðist úr málaradeild MHÍ árið 1997. Eftir að hann útskrifaðist hefur hann unnið að myndlist og hönnun. Í kjallara gallerísins opnaði Hans Alan Tómasson mjög sérstaka sýningu sem kallast „Undirmyndir“. Verkin flokkast undir lág- myndir og eru þau unnin með blandaðri tækni. Hans Alan útskrifaðist frá myndlist- ardeild LHÍ vorið 2001. Margir lögðu leið sína á opnun sýninganna og var gestum boðið upp á léttar veigar. Fólk virtist almennt vera hrifið af verkum þessara efnilegu listamanna. Sýningarnar standa yfir til 26. janúar og er galleríið opið frá 13–17 alla daga nema mánudaga. Hans Alan Tómasson ásamt fyrsta verkinu sínu í seríunni. Verkið ber engan titil. Ásgeir ásamt einu af uppáhaldsverkum sín- um. Verkið ber titilinn Súperman. Morgunblaðið/Árni Torfason Fólk á öllum aldri kom á opnunina. Hér skoða feðgin tvö af verkum Ásgeirs. Tvær nýjar sýningar í Galleríi Skugga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.