Morgunblaðið - 22.01.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.01.2003, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 2003 31 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.342,47 0,23 FTSE 100 ................................................................... 3.736,70 -1,11 DAX í Frankfurt .......................................................... 2.870,57 -0,79 CAC 40 í París ........................................................... 2.992,39 -0,92 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 201,52 0,10 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 508,64 -1,38 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 8.442,90 -1,68 Nasdaq ...................................................................... 1.364,25 -0,87 S&P 500 .................................................................... 887,62 -1,57 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.708,58 1,75 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.568,47 0,17 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 2,48 -0,80 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 55,00 -2,22 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 73,00 -5,19 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 14,80 0,00 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 80 80 80 236 18,880 Lúða 530 530 530 7 3,710 Skarkoli 213 213 213 43 9,159 Ýsa 130 90 128 106 13,620 Þorskhrogn 215 210 214 123 26,315 Samtals 139 515 71,684 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 90 90 90 403 36,270 Keila 82 78 79 411 32,302 Langa 140 135 139 450 62,500 Langlúra 55 55 55 130 7,150 Lúða 440 425 432 112 48,410 Sandkoli 110 110 110 91 10,010 Skarkoli 195 180 188 687 128,970 Skrápflúra 39 38 38 352 13,391 Skötuselur 305 270 279 128 35,715 Steinbítur 157 115 137 3,463 472,831 Ufsi 72 67 70 86 5,977 Und.Ýsa 106 92 105 3,127 328,752 Und.Þorskur 134 125 129 456 58,880 Ýsa 184 139 174 1,774 308,536 Þorskhrogn 215 205 208 267 55,580 Þorskur 245 200 214 8,983 1,923,715 Þykkvalúra 290 240 247 368 90,970 Samtals 170 21,288 3,619,959 FMS ÍSAFIRÐI Blálanga 30 30 30 18 540 Gullkarfi 80 56 72 876 63,450 Hlýri 158 146 150 771 115,545 Keila 98 98 98 32 3,136 Langa 70 70 70 94 6,580 Lúða 495 425 475 31 14,715 Skarkoli 313 240 309 182 56,309 Steinbítur 149 143 146 1,870 272,594 Und.Ýsa 81 81 81 226 18,306 Ýsa 180 178 178 1,034 184,434 Þorskur 209 170 184 1,617 296,986 Þykkvalúra 260 260 260 36 9,360 Samtals 154 6,787 1,041,955 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gellur 510 510 510 37 18,870 Grásleppa 9 9 9 20 180 Gullkarfi 96 75 86 1,851 158,671 Hlýri 185 146 150 826 124,102 Keila 64 64 64 189 12,096 Langa 113 70 86 291 25,062 Lax 300 225 255 151 38,496 Lúða 530 415 465 89 41,425 Rauðmagi 5 5 5 133 665 Sandhverfa 790 790 790 4 3,160 Skarkoli 315 240 315 3,601 1,134,240 Skötuselur 500 195 366 115 42,135 Steinbítur 160 110 146 15,143 2,216,684 Ufsi 84 39 75 2,976 222,767 Und.Ýsa 122 95 120 1,757 210,304 Und.Þorskur 159 120 133 3,184 425,009 Ýsa 205 119 156 20,042 3,122,560 Þorskhrogn 435 70 212 598 126,555 Þorskur 264 139 203 36,250 7,375,424 Þykkvalúra 700 590 657 894 587,700 Samtals 180 88,151 15,886,105 Þorskhrogn 205 205 205 4 820 Þorskur 131 131 131 39 5,109 Samtals 140 307 42,862 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Gullkarfi 56 56 56 517 28,952 Hlýri 145 145 145 71 10,295 Lúða 900 505 631 138 87,085 Steinbítur 139 139 139 533 74,087 Und.Ýsa 99 99 99 574 56,826 Ýsa 154 152 153 7,950 1,220,240 Samtals 151 9,783 1,477,485 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 550 550 550 19 10,450 Grásleppa 5 5 5 61 305 Gullkarfi 76 76 76 2,000 151,998 Hlýri 156 156 156 300 46,800 Hrogn Ýmis 70 70 70 215 15,050 Keila 90 81 84 2,400 200,400 Kinnfiskur 465 465 465 20 9,300 Langa 145 142 144 1,400 200,900 Lúða 900 495 581 157 91,185 Náskata 5 5 5 93 465 Rauðmagi 5 5 5 5 25 Skarkoli 213 213 213 9 1,917 Steinbítur 136 120 124 798 98,912 Ufsi 60 60 60 600 36,000 Und.Ýsa 100 100 100 300 30,000 Und.Þorskur 116 116 116 518 60,088 Ýsa 163 90 152 4,178 634,467 Þorskhrogn 205 205 205 110 22,550 Þorskur 134 126 131 737 96,778 Samtals 123 13,920 1,707,591 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 30 30 30 29 870 Gullkarfi 70 70 70 324 22,680 Hrogn Ýmis 70 70 70 293 20,510 Keila 94 30 92 141 12,998 Langa 151 151 151 604 91,204 Lúða 435 435 435 7 3,045 Lýsa 53 53 53 18 954 Skötuselur 270 270 270 11 2,970 Steinbítur 129 107 116 28 3,260 Ufsi 47 46 46 165 7,629 Und.Ýsa 94 94 94 71 6,674 Ýsa 165 150 164 2,871 470,812 Þorskhrogn 215 215 215 137 29,455 Þorskur 175 100 150 133 19,970 Samtals 143 4,832 693,031 FMS GRINDAVÍK Grásleppa 13 13 13 34 442 Gullkarfi 100 78 92 1,340 123,516 Hlýri 160 160 160 172 27,520 Hrogn Ýmis 70 70 70 18 1,260 Keila 82 78 79 3,921 311,282 Langa 135 109 116 3,137 362,656 Lýsa 60 60 60 49 2,940 Rauðmagi 5 5 5 200 1,000 Steinbítur 146 120 131 437 57,366 Ufsi 92 68 79 1,685 133,074 Und.Ýsa 116 94 108 3,699 397,678 Und.Þorskur 157 134 154 3,954 609,503 Ýsa 175 90 161 21,334 3,432,605 Þorskhrogn 235 205 233 161 37,505 Þorskur 253 126 216 10,297 2,223,552 Þykkvalúra 290 290 290 56 16,240 Samtals 153 50,494 7,738,139 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 30 30 30 47 1,410 Gellur 550 510 521 142 74,040 Grálúða 190 190 190 255 48,450 Grásleppa 13 5 10 178 1,746 Gullkarfi 100 56 75 11,296 852,683 Hlýri 185 131 146 4,525 658,820 Hrogn Ýmis 70 70 70 526 36,820 Keila 98 30 81 7,305 588,366 Kinnfiskur 465 465 465 20 9,300 Langa 151 70 124 6,257 773,296 Langlúra 55 55 55 139 7,645 Lax 300 225 255 151 38,496 Lúða 900 335 517 741 383,190 Lýsa 86 50 61 83 5,054 Náskata 5 5 5 93 465 Rauðmagi 5 5 5 386 1,930 Sandhverfa 790 790 790 4 3,160 Sandkoli 110 110 110 91 10,010 Skarkoli 315 180 294 4,529 1,332,275 Skarkoli/Þykkvalúra 165 165 165 68 11,220 Skata 50 50 50 5 250 Skrápflúra 39 38 38 352 13,391 Skötuselur 500 195 313 278 87,060 Steinbítur 160 90 143 23,885 3,416,513 Ufsi 92 39 71 7,033 499,013 Und.Ýsa 122 81 106 14,985 1,582,854 Und.Þorskur 159 116 142 8,754 1,246,140 Ýsa 205 90 162 90,409 14,663,423 Þorskhrogn 435 70 214 2,303 492,205 Þorskur 264 100 207 61,790 12,809,732 Þykkvalúra 700 240 520 1,354 704,270 Samtals 163 247,983 40,353,227 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 190 190 190 255 48,450 Ufsi 50 50 50 70 3,500 Samtals 160 325 51,950 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gellur 520 520 520 86 44,720 Gullkarfi 64 64 64 1,369 87,616 Hlýri 142 142 142 1,805 256,310 Langa 70 70 70 28 1,960 Lúða 335 335 335 51 17,085 Skarkoli/Þykkvalúra 165 165 165 68 11,220 Steinbítur 138 138 138 1,366 188,508 Ýsa 160 160 160 193 30,880 Samtals 129 4,966 638,299 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Þorskhrogn 215 215 215 57 12,255 Samtals 215 57 12,255 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 72 67 67 2,315 155,330 Hlýri 131 131 131 478 62,618 Lúða 595 460 514 144 74,070 Lýsa 86 86 86 10 860 Skata 50 50 50 5 250 Steinbítur 129 129 129 77 9,933 Ufsi 69 60 60 1,274 76,791 Und.Ýsa 106 100 103 4,671 478,887 Ýsa 196 152 171 25,988 4,453,519 Þorskhrogn 215 215 215 702 150,930 Samtals 153 35,664 5,463,188 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Hlýri 155 135 153 102 15,630 Langlúra 55 55 55 9 495 Steinbítur 136 136 136 153 20,808 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.1. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)  ! "# ! $ % !& ' ! (  !)%      *       ! $ % !& ' ! (  !)% "# !              ,- . / 0 !. 1 0 ! * *+2 **2 * * *    32  +2 *2       !"  #  $%  ! ! 4# ! 0 MEÐ dómi Hæstaréttar frá því fyrir helgi er Samkeppnisstofnun heimilt að leita fjárnáms hjá Skíf- unni hf. fyrir 12 milljóna króna sekt, sem fyrirtækinu var gert að greiða að mati áfrýjunarnefndar samkeppnismála vegna samnings við Aðföng hf. Var dómur Héraðs- dóms Reykjavíkur staðfestur að öðru leyti en því að ekki var fallist á þá kröfu Samkeppnisstofnunar að fjárnámið yrði gert að viðbætt- um kostnaði upp á rúma hálfa milljón króna. Skífan var einnig dæmd til að greiða Samkeppnis- stofnun 200 þúsund króna máls- kostnað. Málsvextir eru þeir helstir að í desember árið 2001 ógilti sam- keppnisráð samning sem Skífan hafði gert við Aðföng hf. vegna sölu á geisladiskum í Hagkaup. Var Skífunni gert að greiða 25 milljónir króna í sekt vegna brota á sam- keppnislögum. Fyrirtækið kærði þessa ákvörðun til áfrýjunarnefnd- ar samkeppnismála sem staðfesti hana í febrúar 2002 að öðru leyti en því að sektin var lækkuð í 12 millj- ónir. Skífan vildi ekki una þessum úrskurði og stefndi samkeppnis- ráði fyrir héraðsdóm. Lagði Sam- keppnisstofnun þá kröfu fram fyrir dómi að fjárnám yrði heimilað til tryggingar sektarskuldar, ásamt áföllnum kostnaði upp á rúma milljón. Með úrskurði héraðsdóms í nóvember sl. var Samkeppnis- stofnun heimiluð aðför til fullnustu sektargreiðslu upp á 12 milljónir að viðbættum innheimtukostnaði upp á rúmar 500 þúsund krónur. Skífan áfrýjaði þessum dómi til Hæstaréttar þar sem því var mót- mælt að fjárnám yrði heimilað fyr- ir innheimtuþóknun lögmanns Samkeppnisstofnunar og öðrum kostnaði vegna aðgerða til inn- heimtu sektarinnar. Kemst Hæsti- réttur að þeirri niðurstöðu að stofnunina hafi skort lagastoð til að fella kostnað af innheimtu sektar- innar á Skífuna. Stofnunin geti því ekki leitað fjárnáms fyrir öðru en sektarfjárhæðarinni sem slíkrar. Málið dæmdu hæstaréttardómar- arnir Markús Sigurbjörnsson, Árni Kolbeinsson og Gunnlaugur Claes- sen. Lögmaður Samkeppnisstofn- unar var Karl Axelsson hrl. en Hörður F. Harðarson hrl. flutti mál Skífunnar. Hæstiréttur um mál Samkeppnisstofnunar gegn Skífunni Fjárnám heimilt vegna sektar – án kostnaðar FRÉTTIR AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 HÁRGREIÐSLUSTOFAN mín í Skipholti 70, Reykjavík, hefur fengið nýjan eiganda. Um áramótin tók Hrefna G. Magnúsdóttir hársnyrti- meistari við rekstri stofunnar. Boðið verður upp á almenna hársnyrti- þjónustu jafnt fyrir konur sem karla, ásamt sölu á hársnyrtivörum. Auk Hrefnu verður Bogi Sigurður Eggertsson, hársnyrtir og stílisti, áfram starfsmaður stofunnar. Eldri borgarar fá 10% afslátt af allri þjón- ustu. Hárgreiðslustofan mín er opin mánudaga til miðvikudaga kl. 9–17, fimmtudaga kl. 13–21, föstudaga kl. 10–18. Einnig er opið fyrir tímapant- anir á laugardögum kl. 10–14, segir í fréttatilkynningu. Hárgreiðslustofan mín www.nowfoods.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.