Morgunblaðið - 05.04.2003, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 05.04.2003, Blaðsíða 64
KVIKMYNDIR 64 LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ FJÓRAR fjaðrir er mjög sígild saga sem hefur að geyma grundvallar- minni eins og stríð, svik, ást, ham- ingju, vináttu, drengskap, heiður og hugrekki,“ sagði Shekar nokkur Kap- ur í símasamtali við Morgunblaðið fyrir nokkru. Umrædd mynd, Fjórar fjaðrir, sem frumsýnd er hérlendis um helgina, er önnur myndin sem þessi kunnasti leikstjóri Indverja um þessar mundir gerir á ensku fyrir al- þjóðlegan markað, en áður hafði hann vakið mikla athygli og deilur bæði innan og utan heimalandsins með gerð mynda á borð við Stigadrottn- ingin (Bandit Queen). „Fjórar fjaðrir er bygg á sam- nefndu skáldverki frá 1903 eftir A.E.W. Mason og gerist á áttunda áratug nítjándu aldar þar sem sögu- hetjurnar eru nokkrir vinir í breska hernum sem allir er einlægir föður- landsvinir, og tilbúnir að berjast til síðasta blóðdropa fyrir konungdæmi sitt og heimsveldi. Þegar þjóðin síðan þarf á þeim að halda og stendur til að senda þá á vígvöllinn í Norður-Afríku þar sem breska heimsveldið á fullt í fangi með að verjast áhlaupi súd- anskra uppreisnarmanna að breska víginu í Khartoum, þá skorast Harry Feversham, sá allra efnilegasti úr vinahópnum, undan öllum til mikillar undrunar. Sjálfur efast hann um til- ganginn með þessum átökum, er þess ekki fullviss að hann sé tilbúinn að fórna lífi sínu fyrir þennan málstað. En vinir Feversham og heitmey fyll- ast gremju í hans garð og senda hon- um hvítar fjaðrir, sem er tákn hug- leysis og smánar. Myndin fjallar því um hvernig þessi maður fer að því að endurheimta mannorð sitt, traust og vinskap sinna nánustu. Og spurning- ar vakna eins og hvort maðurinn sé virkilega hugleysingi eða friðarsinni, spurningar sem eiga einkar vel við í dag, er það ekki?“ spyr Shakur blaða- mann og blaðamaður jánkar. Viðtalið var tekið fyrir tíma Íraksstríðsins sem nú stendur yfir og liggur í augum uppi að þessi spurning eigi jafnvel ennþá betur við þessa dagana. Eru þeir sem vilja ekki heyja stríð í nafni friðar og almennrar andstöðu við stríð sjálfkrafa bleyður og föður- landssvikarar? Ádeila á nýlendustefnu Breta Þegar hefur saga þessi sex sinnum verið færð í hreyfimyndabúning, hvað varð eiginlega til þess að Kapur sá sig knúinn til að gera enn eina útgáfuna, þá sjöundu? „Í fyrsta lagi þá hafa allar hinar út- gáfurnar tekið sömu hörðu afstöðuna með nýlendustefnu Breta, líkt og gert er í bókinni. Þar er í engu efast um réttmæti framferðis Breta gagnvart nýlendunum. Aldrei velt upp siðferð- islegum spurningum um réttmæti hernaðaraðgerða Breta í Norður- Ameríku. Það sem vakti fyrir mér var að takast á við þessa kunnustu ný- lenduskáldsögu sem sögð hefur verið og gera hana að ádeilu á nýlendu- Stríð er vanþroski en friður er vísdómur Á áttunda áratugnum starfaði hann sem lög- giltur endurskoðandi, gerðist síðan Bolly- wood-leikari og er nú orðinn nafntogaðasti kvikmyndagerðarmaður Indverja. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við Shekar Kapur um nýj- ustu mynd hans, Fjórar fjaðrir. Mannakorns helgi ...ég er á leiðinni á Kringlukrána... DANSLEIKIR föstudag og laugardag E r t þ ú á l e i ð i n n i ? Fjölbreyttur tilboðsmatseðill fyrir leikhúsgesti. Nauðsynlegt er að panta í tíma borð í síma 568-0878 Miðasala í síma 555 2222 eftir Ólaf Hauk Símonarson laugard. 29. mars frumsýning kl.14 uppselt sunnud. 30. mars 2. sýning kl.14 örfá sæti laugard. 5. apríl kl. 14 sunnud. 6. apríl kl.14 laugard. 5. apríl kl. 14 sunnud. 6. apríl kl. 14 laugard. 11. apríl kl. 14 s nnud. 12 apríl kl. 14 2 3 Stóra svið PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht 5. sýn su 6/4 kl 20 blá kort Fi 10/4 kl 20, Su 13/4 kl 20, Lau 26/4 kl 20 SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Í kvöld kl 20 - UPPSELT Fö 11/4 kl 20,Lau 12/4 kl 20 Fö 25/4 kl 20,Lau 3/5 kl 20 ATH: Sýningum lýkur í vor Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Su 6/4 kl 20, Fö 11/4 kl 20, Fö 25/4 kl 20 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Í kvöld kl 20, Su 13/4 kl 21 ath breyttan sýn.tíma, Lau 3/5 kl. 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Litla svið Forsalur RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 9/4 kl 20, Lau 12/4 kl 16, Lau 12/4 kl 20, Fö 25/4 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Í dag kl 14, UPPSELT, Lau 12/4 kl 14, Lau 26/4 kl 14SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Frumsýning fi 10/4 kl 20 UPPSELT, Su 13/4 kl 14 - ATH: Breyttan sýn.tíma Mi 23/4 kl 20, Lau 26/4 kl 20, Su 27/4 kl 20 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Su 13/4 kl 20, Fi 24/4 kl 20 15:15 TÓNLEIKAR CAPUT SÓLÓ Í dag kl 15:15 LEIKHÚSMÁL GÖTULEIKHÚS Frummælendur: Árni Pétur Guðjónsson, Kolbrún Halldórsdóttir, Margrét Árnadóttir og Ólafur Egill Egilsson Su 6/4 kl 20:15 - Umræðukvöld - Aðgangur ókeypis Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 beyglur@simnet.is Ómissandi leikhúsupplifun Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Allra síðasta sýning Föstud. 11/4 kl 21 Leyndarmál rósanna Sýn. lau. 5. apríl kl. 19 sýn. lau. 12. apríl kl. 19 sýn. lau. 16. apríl kl. 19 sýn. lau. 19. apríl kl. 19 Allra síðustu sýningar Uppistand um jafnréttismál sýn. fös. 11. apríl kl. 22 sýn. lau. 19. apríl kl. 22.30 Síðustu sýningar Búkolla Frumsýning sun. 6. apríl kl. 14 2. sýn lau. 13. apríl kl. 14 Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is Laugard. 5. apríl kl. 14 uppselt Sunnud. 13. apríl kl. 14 Miðvikud. 16. apríl kl. 20 Föstud. 4. apríl kl. 20 Föstud. 11. apríl kl. 20 Síðustu sýningar Miðasala allan sólarhringinn í síma 566 7788 REVÍA Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ Eftir J.R.R. Tolkien  ÞAÐ SEM ENGINN VEIT Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Mið 16.april kl 20 Örfá sæti Laug 19.apríl kl 20 Laug 26.apríl kl 20 Sunn 27.apríl kl 20 Síðustu sýningar "Salurinn lá í hlátri allan tímann enda textinn stórsnjall og drepfyndinn. "Kolbrún Bergþórsdóttir DV lau 5/4 kl. 21, Örfá sæti föst 11/4 kl. 21, UPPSELT lau 12/4 kl. 21, Örfá sæti fim 17/4, SJALLINN AKUREYRI Iau 19/4, SJALLINN AKUREYRI föst 25/4, Nokkur sæti lau 26/4, Nokkur sæti mið 30/4, Sellófon 1. árs föst 2/5 laus sæti Forsala á miðum í Sjallann Akureyri fer fram í Pennanum Eymundsson Glerártorgi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.