Morgunblaðið - 26.04.2003, Side 45
MESSUR Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2003 45
Ræðumaður: Kjartan Jónsson. Undraland
fyrir börnin á meðan fullorðna fólkið er á
samkomunni. Matur á fjölskylduvænu
verði eftir samkomu. Allir hjartanlega vel-
komnir. Engin vaka í kvöld v/Tóm-
asarmessu í Breiðholtskirkju kl. 20. Kon-
ur munið afmælis- og inntökufundinn á
þriðjudag. Skráning á skrifstofunni í síma
588 8899.
FÍLADELFÍA: Laugardagur 26. apríl:
Bænastund kl. 20:00. Kristnir í bata kl.
21:00. Sunnudagur 27. apríl: Almenn
samkoma. Gospelkór Fíladelfíu sér um
lofgjörðartónlistina. Allir hjartanlega vel-
komnir. Miðv. 30. apríl: Mömmumorgunn
kl. 10:00. Fjölskyldusamvera kl. 18:00.
Létt máltíð. Biblíukennsla í umsjón Haf-
liða Kristinssonar. Á sama tíma er mark-
viss kennsla fyrir börnin. Fimmtud. 1.
maí: Eldur unga fólksins kl. 21:00. Allir
hjartanlega velkomnir. Föstud. 2. maí:
Unglingasamkoma kl. 20:30. Allir hjart-
anlega velkomnir. filadelfia@gospel.is
BOÐUNARKIRKJAN: Samkomur alla laug-
ardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðju-
daga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólar-
hringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir
alltaf velkomnir.
VEGURINN: Kennsla um trú með Jóni G.
Sigurjónssyni kl. 10:00, góð kennsla og
trúarvekjandi. Allir velkomnir. Bænastund
kl. 16:00. Samkoma kl. 16:30, Högni
Valsson predikar, lofgjörð, fyrirbænir,
krakka- og barnakirkja á sama tíma.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti,
dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Há-
messa kl. 10.30. Messa á ensku kl.
18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00.
Laugardaga: Barnamessa kl. 14.00 að
trúfræðslu lokinni. Alla miðvikudaga er
rósakransbænin að kvöldmessu lokinni.
Maímánuður er sérstaklega settur undir
vernd heilagrar Maríu meyjar og tileink-
aður henni. Haldin verður bænastund á
hverjum mánudegi og fimmtudegi fyrir
kvöldmessu kl. 17.40. Opnun Maríumán-
aðar maí með bænastund er 1. maí kl.
17.40. Fyrsti föstudagur mánaðarins (2.
maí) er tileinkaður dýrkun heilags hjarta
Jesú. Að kvöldmessu lokinni er tilbeiðslu-
stund til kl. 19.15. Beðið er sérstaklega
um köllun til prestdóms og klausturlífs.
Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug-
ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka
daga: Messa kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl.
16.00. Miðvikudaga kl. 20.00
Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa
kl. 18.30. Maímánuður er tileinkaður
dýrkun Maríu meyjar. Bænastundir verða
haldnar á undan messunum, sunnudaga
kl. 10.00, miðvikudaga og laugardaga kl.
18.00. Föstudaginn 2. maí: Föstudagur
Jesú hjarta. Tilbeiðsla altaris-sakrament-
isins kl. 17.30 og messa kl. 18.30.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00.
Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtu-
daga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl.
20.00.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka
daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga:
Messa kl. 10.00
Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00.
Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00.
Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00.
Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturs-
kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga:
Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl.
11.00.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
11.00. Fermingarmessa. Altarisganga.
Nöfn fermingarbarnanna eru birt annars
staðar í blaðinu. Prestar eru sr. Kristján
Björnsson og sr. Þorvaldur Víðisson. Kl.
11.00. Barnasamvera á Hraunbúðum.
Leikskólinn Sóli kemur í heimsókn. Allir
hjartanlega velkomnir.
MOSFELLSKIRKJA: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 13.30. Einsöngur: Gyða Björg-
vinsdóttir. Trompetleikur: Sveinn Þ. Birg-
isson. Kirkjukór Lágafellssóknar.
Organisti: Sigrún Magna Þorsteinsdóttir.
Jón Þorsteinsson
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudaginn
27. apríl fara sunnudagaskólar Hafn-
arfjarðarkirkju í sína árlegu vorferð. Að
þessu sinni liggur leiðin í Skálholt. Þar
tekur sr. Bernharður Guðmundsson á
móti okkur og sýnir okkur kirkjuna, und-
irgöngin og staðinn. Síðasti sunnudaga-
skóli vetrarins verður haldinn í Skálholts-
kirkju. Síðan er boðið til pizzu-veislu í
Skálholtsskóla. Svo förum við í leiki á
túninu í Skálholti. Allir leiðtogar sunnu-
dagaskólans fara með en prestur er sr.
Þórhallur Heimisson. Lagt verður af stað
frá Hafnarfjarðarkirkju kl.10.00 og komið
heim um kl.15.00. Allir eru velkomnir,
sérstaklega krakkar sem voru í sunnu-
dagaskólanum í vetur, foreldrar þeirra og
systkini. Börn yngri en 7 ára eiga að vera
í fylgd með fullorðnum.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Ferming-
arguðsþjónusta sunnudag kl. 20. Kirkju-
kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn
Úlriks Ólasonar. Einsöngur Sigurður
Skagfjörð Steingrímsson. Trompet Eiríkur
Örn Pálsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl.11. Umsjón hafa Sigríður
Kristín, Edda, Hera og Örn. Góð stund fyr-
ir alla fjölskylduna.
ÁSTJARNARKIRKJA: Guðsþjónusta í
samkomusal Hauka að Ásvöllum sunnu-
dag kl. 11. Guðsþjónusta, kaffi, djús og
kex á eftir.
KÁLFATJARNARSÓKN: Í dag, laugardag,
kl. 11 í íþróttahúsinu. Leikir og söngur á
vegum kirkjuskólans. Pylsupartí.
GARÐASÓKN: Fermingarmessa í Garða-
kirkju kl. 10:30. Kór Vídalínskirkju. Org-
anisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfnina
þjóna sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans
Markús Hafsteinsson. Prestarnir.
BESSASTAÐASÓKN: Fermingarmessa í
Bessastaðakirkju kl. 13:30. Kór kirkj-
unnar, Álftaneskórinn. Organisti: Hrönn
Helgadóttir. Við athöfnina þjóna sr. Friðrik
J. Hjartar og sr. Hans Markús Haf-
steinsson. Prestarnir.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11 árd. (Athugið breyttan messutíma.)
Prestur: sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór
Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og
söngstjóri: Hákon Leifsson. Meðhjálpari:
Helga Bjarnadóttir. Aðalsafnaðarfundur
eftir messu. Aðalsafnaðarfundur er
æðsta stjórnstig sóknarinnar. Venjuleg
aðalfundarstörf. Dagskrá samkvæmt
starfsreglum um sóknarnefndir. Sókn-
arfólk er hvatt til að taka þátt í störfum
kirkjunnar og sækja fundinn. Kjósa á í
sóknarnefnd 4 aðalmenn til fjögurra ára
og varamenn þeirra. Það sóknarfólk sem
vill taka þátt í sóknarnefnd er vinsamleg-
ast beðið um að hafa samband við Elías
Guðmundsson, eftirlitsmann kirkju og
kirkjugarða, í Kirkjulundi fyrir 20. apríl,
sími 420 4300. Hann veitir allar nánari
upplýsingar. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju:
keflavikurkirkja.is
ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagur: Kirkju-
skólinn kl. 14. Uppskeruhátíð kirkjuskól-
ans. Allir velkomnir. Sunnudagur: Ferm-
ingarmessa kl. 10.30. Kór Útskálakirkju
syngur. Organisti Steinar Guðmundsson.
Sóknarpresdtur Björn Sveinn Björnsson.
HVALSNESKIRKJA: Safnaðarheimilið í
Sandgerði. Fermingarmessa sunnudag
kl. 13.30. Kór Hvalsneskirkju syngur.
Organisti Steinar Guðmundsson. Sókn-
arprestur Björn Sveinn Björnsson.
HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Messa
sunnudag kl. 11.
AKUREYRARKIRKJA: Lokahátíð sunnu-
dagaskólans í safnaðarheimilinu kl. 11.
Æðruleysismessa kl. 20.30. sr. Jóna
Lísa Þorsteinsdóttir.
GLERÁRKIRKJA: Fermingarmessa laug-
ardag kl. 13.30. Fermingarmessa sunnu-
dag kl. 13.30. Ath. barnasamvera verður
í kirkjunni kl. 11.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11
sunnudagaskóli. Kl. 20 almenn sam-
koma. Allir velkomnir.
HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Laug-
ardagur, kl. 14:00 verður fundur um Ísr-
ael. Hvernig er ástandið í Ísrael og lönd-
unum þar í kring? Hvað segir Biblían?
Ólafur Jóhannsson mun stýra umræðum
og sýna myndir frá þessum stöðum. Allir
velkomnir. Sunnudagur kl. 11:30 verður
sunnudagaskóli fjölskyldunnar. Dögg
Harðardóttir mun predika. Barnastarfið
verður á sínum stað. Kl. 16:30 verður
síðan vakningasamkoma. Ólafur Jó-
hannsson mun predika. Fjölbreytt lof-
gjörðartónlist, fyrirbænaþjónusta. Það
eru allir hjartanlega velkomnir.
LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja.
Kirkjuskóli sunnudag kl. 11. Ath. breytta
dagsetningu. Kyrrðarstund sunnudags-
kvöld kl. 21. Grenivíkurkirkja. Kirkjuskóli
sunnudag kl. 13.30. Ath. breytta dag-
setningu. Sóknarprestur.
EIÐAKIRKJA: Messa kl. 11 við upphaf
héraðsfunda Múla og Austfjarðaprófasts-
dæma. Sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson
prédikar. Sr. Gunnlaugur Stefánsson og
sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir þjóna fyrir
altari. Héraðsfundir hefst kl 13:15 í
Kirkjumiðstöð Austurlands við Eiðavatn.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Ferming-
armessa kl. 13.30. Organisti Nína María
Morávek. Sóknarprestur.
MOSFELLSKIRKJA í Grímsnesi. Ferming-
armessa sunnudaginn 27. apríl kl. 11.
SELFOSSKIRKJA: Morguntíð sungin frá
þriðjudegi til föstudags. Kaffisopi á eftir.
Foreldrasamvera miðvikudaga kl. 11.
Messa sunnudag kl. 10.30. Ferming.
Síðasti sunnudagaskóli vetrarins á sama
tíma. Léttur hádegisverður eftir messu og
fermingarmessa aftur kl. 14. Sókn-
arprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 10.45 vorferð
sunnudagaskólans og foreldramorgna
kirkjunnar til Þingvalla. Það verður grillað
og farið í leiki. Allir mæti vel klæddir.
Börn 8 ára og yngri verða að vera í fylgd
fullorðinna. Hámarksþátttökugjald fjöl-
skyldu er 400 krónur. Kl. 17 aðalsafn-
aðarfundur Kotstrandarsóknar verður
haldinn í kirkjunni.
! "#
$ %! " & &
' ! "
# ! & ( " #
$ ) *
))" &
+
+ " ## , - -
! '
! "
. /
$ ) *
))" & +
+ "
, -"
' ! "
. 0
1"
"
%
#2 . #
3$
& &
& ( - -#
# #
5 *
6 /
! 7
+ !
888 $
+ &
!!! Mörkinni 3, sími 588 0640.
Opið mán-fös kl.11-18 - lau kl. 11-15
Brúðkaupsgjafir
Br
úð
ar
gj
af
al
is
ta
r