Morgunblaðið - 26.04.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.04.2003, Blaðsíða 45
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2003 45 Ræðumaður: Kjartan Jónsson. Undraland fyrir börnin á meðan fullorðna fólkið er á samkomunni. Matur á fjölskylduvænu verði eftir samkomu. Allir hjartanlega vel- komnir. Engin vaka í kvöld v/Tóm- asarmessu í Breiðholtskirkju kl. 20. Kon- ur munið afmælis- og inntökufundinn á þriðjudag. Skráning á skrifstofunni í síma 588 8899. FÍLADELFÍA: Laugardagur 26. apríl: Bænastund kl. 20:00. Kristnir í bata kl. 21:00. Sunnudagur 27. apríl: Almenn samkoma. Gospelkór Fíladelfíu sér um lofgjörðartónlistina. Allir hjartanlega vel- komnir. Miðv. 30. apríl: Mömmumorgunn kl. 10:00. Fjölskyldusamvera kl. 18:00. Létt máltíð. Biblíukennsla í umsjón Haf- liða Kristinssonar. Á sama tíma er mark- viss kennsla fyrir börnin. Fimmtud. 1. maí: Eldur unga fólksins kl. 21:00. Allir hjartanlega velkomnir. Föstud. 2. maí: Unglingasamkoma kl. 20:30. Allir hjart- anlega velkomnir. filadelfia@gospel.is BOÐUNARKIRKJAN: Samkomur alla laug- ardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðju- daga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólar- hringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. VEGURINN: Kennsla um trú með Jóni G. Sigurjónssyni kl. 10:00, góð kennsla og trúarvekjandi. Allir velkomnir. Bænastund kl. 16:00. Samkoma kl. 16:30, Högni Valsson predikar, lofgjörð, fyrirbænir, krakka- og barnakirkja á sama tíma. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Há- messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Laugardaga: Barnamessa kl. 14.00 að trúfræðslu lokinni. Alla miðvikudaga er rósakransbænin að kvöldmessu lokinni. Maímánuður er sérstaklega settur undir vernd heilagrar Maríu meyjar og tileink- aður henni. Haldin verður bænastund á hverjum mánudegi og fimmtudegi fyrir kvöldmessu kl. 17.40. Opnun Maríumán- aðar maí með bænastund er 1. maí kl. 17.40. Fyrsti föstudagur mánaðarins (2. maí) er tileinkaður dýrkun heilags hjarta Jesú. Að kvöldmessu lokinni er tilbeiðslu- stund til kl. 19.15. Beðið er sérstaklega um köllun til prestdóms og klausturlífs. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00 Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Maímánuður er tileinkaður dýrkun Maríu meyjar. Bænastundir verða haldnar á undan messunum, sunnudaga kl. 10.00, miðvikudaga og laugardaga kl. 18.00. Föstudaginn 2. maí: Föstudagur Jesú hjarta. Tilbeiðsla altaris-sakrament- isins kl. 17.30 og messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtu- daga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00 Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11.00. Fermingarmessa. Altarisganga. Nöfn fermingarbarnanna eru birt annars staðar í blaðinu. Prestar eru sr. Kristján Björnsson og sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 11.00. Barnasamvera á Hraunbúðum. Leikskólinn Sóli kemur í heimsókn. Allir hjartanlega velkomnir. MOSFELLSKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl. 13.30. Einsöngur: Gyða Björg- vinsdóttir. Trompetleikur: Sveinn Þ. Birg- isson. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Sigrún Magna Þorsteinsdóttir. Jón Þorsteinsson HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudaginn 27. apríl fara sunnudagaskólar Hafn- arfjarðarkirkju í sína árlegu vorferð. Að þessu sinni liggur leiðin í Skálholt. Þar tekur sr. Bernharður Guðmundsson á móti okkur og sýnir okkur kirkjuna, und- irgöngin og staðinn. Síðasti sunnudaga- skóli vetrarins verður haldinn í Skálholts- kirkju. Síðan er boðið til pizzu-veislu í Skálholtsskóla. Svo förum við í leiki á túninu í Skálholti. Allir leiðtogar sunnu- dagaskólans fara með en prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Lagt verður af stað frá Hafnarfjarðarkirkju kl.10.00 og komið heim um kl.15.00. Allir eru velkomnir, sérstaklega krakkar sem voru í sunnu- dagaskólanum í vetur, foreldrar þeirra og systkini. Börn yngri en 7 ára eiga að vera í fylgd með fullorðnum. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Ferming- arguðsþjónusta sunnudag kl. 20. Kirkju- kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur Sigurður Skagfjörð Steingrímsson. Trompet Eiríkur Örn Pálsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl.11. Umsjón hafa Sigríður Kristín, Edda, Hera og Örn. Góð stund fyr- ir alla fjölskylduna. ÁSTJARNARKIRKJA: Guðsþjónusta í samkomusal Hauka að Ásvöllum sunnu- dag kl. 11. Guðsþjónusta, kaffi, djús og kex á eftir. KÁLFATJARNARSÓKN: Í dag, laugardag, kl. 11 í íþróttahúsinu. Leikir og söngur á vegum kirkjuskólans. Pylsupartí. GARÐASÓKN: Fermingarmessa í Garða- kirkju kl. 10:30. Kór Vídalínskirkju. Org- anisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfnina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Fermingarmessa í Bessastaðakirkju kl. 13:30. Kór kirkj- unnar, Álftaneskórinn. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Við athöfnina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Haf- steinsson. Prestarnir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. (Athugið breyttan messutíma.) Prestur: sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Helga Bjarnadóttir. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Aðalsafnaðarfundur er æðsta stjórnstig sóknarinnar. Venjuleg aðalfundarstörf. Dagskrá samkvæmt starfsreglum um sóknarnefndir. Sókn- arfólk er hvatt til að taka þátt í störfum kirkjunnar og sækja fundinn. Kjósa á í sóknarnefnd 4 aðalmenn til fjögurra ára og varamenn þeirra. Það sóknarfólk sem vill taka þátt í sóknarnefnd er vinsamleg- ast beðið um að hafa samband við Elías Guðmundsson, eftirlitsmann kirkju og kirkjugarða, í Kirkjulundi fyrir 20. apríl, sími 420 4300. Hann veitir allar nánari upplýsingar. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagur: Kirkju- skólinn kl. 14. Uppskeruhátíð kirkjuskól- ans. Allir velkomnir. Sunnudagur: Ferm- ingarmessa kl. 10.30. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Sóknarpresdtur Björn Sveinn Björnsson. HVALSNESKIRKJA: Safnaðarheimilið í Sandgerði. Fermingarmessa sunnudag kl. 13.30. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Sókn- arprestur Björn Sveinn Björnsson. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Messa sunnudag kl. 11. AKUREYRARKIRKJA: Lokahátíð sunnu- dagaskólans í safnaðarheimilinu kl. 11. Æðruleysismessa kl. 20.30. sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. GLERÁRKIRKJA: Fermingarmessa laug- ardag kl. 13.30. Fermingarmessa sunnu- dag kl. 13.30. Ath. barnasamvera verður í kirkjunni kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 20 almenn sam- koma. Allir velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Laug- ardagur, kl. 14:00 verður fundur um Ísr- ael. Hvernig er ástandið í Ísrael og lönd- unum þar í kring? Hvað segir Biblían? Ólafur Jóhannsson mun stýra umræðum og sýna myndir frá þessum stöðum. Allir velkomnir. Sunnudagur kl. 11:30 verður sunnudagaskóli fjölskyldunnar. Dögg Harðardóttir mun predika. Barnastarfið verður á sínum stað. Kl. 16:30 verður síðan vakningasamkoma. Ólafur Jó- hannsson mun predika. Fjölbreytt lof- gjörðartónlist, fyrirbænaþjónusta. Það eru allir hjartanlega velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja. Kirkjuskóli sunnudag kl. 11. Ath. breytta dagsetningu. Kyrrðarstund sunnudags- kvöld kl. 21. Grenivíkurkirkja. Kirkjuskóli sunnudag kl. 13.30. Ath. breytta dag- setningu. Sóknarprestur. EIÐAKIRKJA: Messa kl. 11 við upphaf héraðsfunda Múla og Austfjarðaprófasts- dæma. Sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson prédikar. Sr. Gunnlaugur Stefánsson og sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir þjóna fyrir altari. Héraðsfundir hefst kl 13:15 í Kirkjumiðstöð Austurlands við Eiðavatn. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Ferming- armessa kl. 13.30. Organisti Nína María Morávek. Sóknarprestur. MOSFELLSKIRKJA í Grímsnesi. Ferming- armessa sunnudaginn 27. apríl kl. 11. SELFOSSKIRKJA: Morguntíð sungin frá þriðjudegi til föstudags. Kaffisopi á eftir. Foreldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Messa sunnudag kl. 10.30. Ferming. Síðasti sunnudagaskóli vetrarins á sama tíma. Léttur hádegisverður eftir messu og fermingarmessa aftur kl. 14. Sókn- arprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 10.45 vorferð sunnudagaskólans og foreldramorgna kirkjunnar til Þingvalla. Það verður grillað og farið í leiki. Allir mæti vel klæddir. Börn 8 ára og yngri verða að vera í fylgd fullorðinna. Hámarksþátttökugjald fjöl- skyldu er 400 krónur. Kl. 17 aðalsafn- aðarfundur Kotstrandarsóknar verður haldinn í kirkjunni.                      ! "#                   $ %! "   & & '  ! "   # ! &  (  "     #  $   ) * ) )" & +   + " ## , -  -          ! '  ! "     . /                            $   ) * ) )" & +    +  "   , -"        '  ! "  . 0   1"  " %      #2 .  #  3$   & &   &   ( -   -# #  #      5 *      6 /               ! 7    + !   888  $     +   &  !!!  Mörkinni 3, sími 588 0640. Opið mán-fös kl.11-18 - lau kl. 11-15 Brúðkaupsgjafir Br úð ar gj af al is ta r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.