Morgunblaðið - 26.04.2003, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 26.04.2003, Qupperneq 55
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2003 55 UNGMENNAFÉLAGIÐ Aftureld- ing og Bónus standa nú fyrir körfu- knattleikskynningu fyrir 5.–10. bekkinga í samstarfi við Körfu- knattleikssamband Íslands. Til- gangurinn er að kanna hvort grundvöllur sé fyrir því að stofna körfuknattleiksdeild innan Aftur- eldingar aftur. Verkefnið byrjaði í mars þegar Pétur Guðmundsson, fyrrverandi NBA-leikmaður, hemsótti 5.–8. bekkinga í Varmár- og Lágafells- skóla í leikfimitíma og kynnti fyrir þeim og sýndi ýmsar þrautir. Í framhaldi af því var krökkunum boðið að mæta á æfingar hjá honum fram í maímánuð. Boðið er upp á æfingar í 4 flokk- um og hefur æfingagjald verið fellt niður; Minnibolta (11 ára og yngri), 8. flokk drengja og stúlkna (7. og 8. bekkur) og 10. flokk drengja (9. og 10. bekkur). Allir flokkar æfa tvisvar í viku og endar kynningin í maí með Bónus- mótinu, þar sem allir flokkar fá til sín lið í heimsókn. Upplýsingar um æfingatíma er hægt að fá með því að hafa samband við Íþróttamið- stöðina að Varmá, segir í fréttatil- kynningu. Bónus styrkir körfubolta- kynningu í Mosfellsbæ FRIÐARSINNAR á Vestfjörðum héldu nýlega fund þar sem sam- þykkt var ályktun um stríðið í Írak. „Fundurinn mótmælir harðlega þeirri ákvörðun forsætisráðherra og utanríkisráðherra að lýsa stuðningi þjóðarinnar við stríðsrekstur Banda- ríkjamanna og Breta í Írak. Fund- urinn átelur þau gerræðislegu vinnubrögð ráðherranna að gefa út slíka yfirlýsingu án samráðs við þing eða utanríkismálanefnd. Ráðherrun- um mátti auk þess vera það ljóst að stuðningsyfirlýsing við þessar að- gerðir gekk þvert gegn vilja meg- inþorra almennings í landinu. Ef Ís- land á að geta talist lýðræðisríki, verða yfirvöld landsins að virða lýð- ræðið í stað þess að traðka á því með þessum hætti.“ Mótmæla stuðningi við stríðsrekstur ÍBÚAR og aðrir hagsmunaaðilar komu saman í Árseli laugardaginn 29. mars og settu fram sínar hug- myndir um skipulag Árbæjartorgs. Torgið afmarkast af Árseli, Árbæj- arkirkju, Árbæjarskóla og bíla- stæðunum við kirkjuna og Ársel. Margar hugmyndir komu fram og hefur Skipulags- og byggingar- svið Reykjavíkurborgar útbúið þrjár tillögur að Árbæjartorgi. Þessar tillögur má skoða á vef Reykjavíkurborgar, www.reykja- vik.is, senda ábendingar og taka þátt í óformlegri skoðanakönnun um tillögurnar. Á vefnum er einnig að finna allar hugmyndir sem fram komu á íbúaþinginu, segir í frétta- tilkynningu. Tillögur að skipulagi Árbæjartorgs Alltaf á þriðjudögum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.