Morgunblaðið - 26.04.2003, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 26.04.2003, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2003 67 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Traust, svik og blekkingar Í heimi leyniþjónustunnar er ekki allt sem sýnist. Frábær spennumynd sem fór beintá toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. Sýnd kl. 8. B.i 12 HK DV Kvikmyndir.com SV MBL HJ MBL HK DVKvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8. B.i 12. HOURS ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i 12. ÓSKARSVERÐLAUN www.regnboginn.is HK DV X-97,7  HJ MBL  Kvikmyndir.com GAMLE MÆND I NYE BILER sýnd kl. 6. ísl. texti. PINOCCHIO sýnd kl. 4. ísl. texti. GOOD GIRL sýnd kl. 10.20. ísl. texti. ELSKER DIG FOR EVIGT sýnd kl. 4. ísl. texti. 28 DAYS LATER sýnd kl. 4. enskt tal. KLASS FESTEN sýnd kl. 6. ísl. texti. SPIDER sýnd kl. 6. ísl. texti. EL CRIMEN DEL PADRE AMARO sýnd kl. 10.20. enskur texti. BOWLING FOR COLUMBINE sýnd kl. 8 og 10.10. ísl. texti. ATH SÍÐUSTU SÝNINGARDAGAR 101 KVIKMYNDAHÁTÍÐ Forsala hafin á h imsfrumsýningu X-Men 2 BESTA HEIMILDARMYNDIN 400 kr Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Þetta var hin fullkomna brúðkaups- ferð... þangað til hún byrjaði! Þrælfyndin og skemmtileg mynd með Ashton Kutcher úr Dude Where´s My Car og Brittany Murphy úr 8 Mile. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. 400 kr. Sýnd kl. 3.30, 5.45 og 8. www.laugarasbio.is Sex vinir hafa komist að hryðjuverkaáætlun. Nú hafa þeir sólarhring til að vara heiminn við áður en hryllingurinn verður að veruleika. Brjálaður hasar og geggjuð áhættuatriði. 400 kr Forsala hafin á heimsfrumsýningu X-Men 2 Sýnd kl. 2. Ísl. tal. 400 kr. SMÁRALIND • S. 555 7878 ATH SÍÐUSTU SÝNINGARDAGAR 101 KVIKMYNDAHÁTÍÐ JÁ, þeir eru aldeilis heppnir fé- lagarnir þrír Abrax, Brabax og Kalifax sem saman kalla sig Abra- fax. Þeir fara nefnilega á safn og finna þar dularfullan gulldisk, en við snertingu sendir hann drengina þrjá aftur í upphaf átjándu aldar, beint í flasið á frægustu sjóræningjum sög- unnar, Önnu Bonny og Svartskeggi. Og auðvitað lenda þeir í rosalegum ævintýrum og mikilli spennu. Það er alltaf gaman þegar öðrum en Bandaríkjamönnum tekst vel upp við teiknimyndagerð. Þótt Abrafax sé þýsk mynd, er hún mjög áþekk þeim bandarísku, þá bæði hvað varðar stíl teikninganna og upp- byggingu handrits, og jafnvel per- sónusköpun. Myndin var helst til of dimm yfir heildina, en það geta ver- ið mistök hjá kvikmyndahúsinu. Annars er hér farið eftir vissum leiðum sem ekki hafa klikkað hingað til. Og er það vel. Mér fannst mjög sniðugt að senda nútímakrakka aftur í tímann, krakka sem líkjast áhorfendunum og þeir geta tengt við. Á móti sakn- aði ég þess mjög að í upphafi voru heimur, langanir þeirra og persónur ekki kynntar nógu vel, til þess að fyrrnefnd tenging gæti átt sér stað. Margir skrautlegir karakterar prýða myndina og er Anna Bonny sterk og flott persóna. Gaman væri að vita hvort hún hefur verið eitt- hvað lík þessu í raunveruleikanum, en það skiptir kannski engu máli í mynd þar sem sögunni er breytt eft- ir hentugleikum. Ævintýri sögunnar KVIKMYNDIR Smárabíó og Laugarásbíó Leikstjórn: Gerhard Hahn og Tony Power. Handrit: Richard Everett og Lona Rietschel. Ísl. leikstj: Jakob Þór Einarsson. Ísl. raddir: Þórhallur Sigurðsson Guðmundur Felixsson, Alex- ander Briem, Óskar Völund- arson, Jóhanna Vigdís Arn- ardóttir, Hallur Helgason og Sigurður Sigurjónsson. 70 mín. Þýskaland. UIP 2001. ABRAFAX OG SJÓRÆNINGJARNIR Krakkarnir í Abrafax lenda í „rosalegum ævintýrum og mikilli spennu“. Hildur Loftsdóttir HRESSILEG og klass- ísk rokklög munu hljóma í kvöld, þegar Garðar Guðmundsson, (kallaður hinn íslenski Tommy Steele) í slag- togi við marga af ást- sælustu rokkarum landsins, stígur á svið í Ásbyrgi á Broadway. Um nokkurt skeið hefur hópur söngvara komið saman og haldið viðlíka sýningu, fyrst ’83 og ’84 og seinna ’93 og ’98, og koma nú loks saman aftur. Nú skipa hóp- inn, auk Garðars, þau Þorsteinn Eggertsson, Sigurdór Sig- urdórsson, Sigurður Johnny, Mjöll Hólm, Kolbrún Sveinbjörns- dóttir, Einar Júlíusson, Bertha Biering og Anna Vilhjálms, en undir spilar hljómsveitin Heið- ursmenn. Sýningin kallast „American Graffiti“ og er kennd við sam- nefnda kvikmynd Georges Lucas, oft kölluð formóðir allra ung- lingamynda, sem kom út 1973 og er þekkt fyrir nostalgíska mynd af lífi og tónlist ung- linga á árunum kring- um 1960. Höfðar til allra Að sögn Garðars verður skemmtunin öll í þeim stíl: „Við syngj- um meira og minna lög sem tengjast mynd- inni, og lög frá sama tíma. Meðal laga sem verða tekin eru „Móna Lísa“, „La Bamba“, „Blueberry Hill“, „Rock Around the Clock“ og fleiri eftirminnilegir slagarar.“ Garðar segir að þessi tónlist virðist höfða til allra: „Það er auð- vitað fólkið „okkar“, sem er fimm- tugt og eldra, sem fílar þetta í botn. En svo finnst unga fólkinu þetta mjög skemmtilegt. Á rokkhátíðunum á Broadway hefur verið fólk alveg niður í 18 ára sem hefur ekki minna gaman af þessu, enda stuðmúsík.“ Tónlistardagskráin hefst um kl. 22, en að henni lokinni verður ball þar sem gestir geta dansað fram eftir nóttu. Ljósmynd/Sigurdór Þegar poppið var létt og sætt: Garðar Guðmundsson, Mjöll Hólm, Þorsteinn Eggertsson, Sigurdór Sigurdórsson, Sigurður Johnny, Einar Júlíusson, Bertha Biering og Kolbrún Svein- björnsdóttir munu skemmta gestum í Ásbyrgi. Gömlu góðu rokklögin úr myndinni American Graffiti á Broadway Ferðast fjóra ára- tugi aftur í tímann Hnefaleika- keppni fer fram í Stapanum Reykjanesbæ í kvöld. Þrír ís- lenskir kappar mæta þá jafn- mörgum sænsk- um. Sænsku gest- irnir eru allir hinir fræknustu; Gebriel Ruthenskiöld, Svíþjóðar- meistari byrjenda, Oskar Thorin, sem er sjöundi á sænska styrkleika- listanum, og John-Erik Käck, ríkjandi sænskur meistari í boxi. Á móti Ruthenskiöld verður Þórður „Doddy“ Sævarsson, á móti Thorin verður Skúli Ármannson, og Skúli „Tyson“ Vilbergsson etur kappi við Käck. Upphitunarbardagar verða milli íslenskra hnefaleikakappa, þar af einn kvennabardagi. Slegist í Stapa Þórður Sævarsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.