Morgunblaðið - 21.05.2003, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2003 39
Aðalfundur
Aðalfundur hjá Félagi Sameinuðu þjóðanna á
Íslandi verður haldinn í utanríkisráðuneytinu,
Rauðarárstíg 25, þriðjudaginn 27. maí kl. 17.00.
Á dagskrá eru:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur V.b.f. Þróttar verður
haldinn í húsi félagsins, Sævar-
höfða 12, þriðjudaginn 27. maí nk. kl. 20.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Gigtarfélag
Íslands
Aðalfundur
Aðalfundur Gigtarfélags Íslands verður haldinn
í kvöld, miðvikudaginn 21. maí, kl. 20:00 á
Grand Hótel Reykajvík við Sigtún.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa munu Halldór
Jónsson og Ríkharður Sigfússon, sérfræðingar
í bæklunarlækningum, halda erindi sem þeir
nefna; Skurðaðgerðir við slitgigt í hrygg,
mjöðm og hné.
Allir velkomnir!
Gigtarfélag Íslands.
Aðalfundur
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings
verður haldinn í Víkinni miðvikudaginn
28. maí kl. 20.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
KENNSLA
Skólaslit
Skólaslit Iðnskólans í Reykjavík verða
í Hallgrímskirkju í dag, 21. maí, kl. 14.00
Aðstandendur nemenda og velunnarar skólans
eru velkomnir.
Skólameistari.
Vélskóli Íslands
Skólaslit 24. maí
Vélskólanum verður slitið í hátíðarsal skólans
laugardaginn 24. maí kl. 14.00.
Kvenfélagið Keðjan verður með kaffiveitingar
í matsal Sjómannaskólans.
Afmælisárgangar eldri nemenda eru boðnir
sérstaklega velkomnir.
Skólameistari.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Aðalstræti 112A, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Einar
Ásgeir Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
mánudaginn 26. maí 2003 kl. 15.30
Aðalstræti 73, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Oddur Guð-
mundsson og Kolbrún Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfesting-
arbankinn hf., mánudaginn 26. maí 2003 kl. 15.00.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
14. maí 2003.
Björn Lárusson, ftr.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti
92, Patreksfirði, 2. hæð, mánudaginn 26. maí 2003 kl. 14.00
á eftirfarandi eignum:
127.000 fm land Patrekshafnar, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl.
eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins.
Aðalstræti 37, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Steinunn
Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Aðalstræti 52, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Aðalstræti
ehf., gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Patreksfirði og Vátrygginga-
félag Íslands hf.
Áhaldahús við Vindhól, Mýrum, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl.
eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins.
Bjarmaland, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar
hf., gerðarbeiðandi Tálknafjarðarhreppur.
Dagur BA 12, sknr. 2348, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum,
þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Landsbanki
Íslands hf., aðalstöðvar.
Jörðin Vatneyri, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur-
byggð, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins.
Mardöll BA 37, sknr. 6465, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum,
þingl. eig. Björn Magnús Magnússon, gerðarbeiðandi Sparisjóður
Hornafjarðar/nágr.
Stekkar 13, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, eignarhluti þb.
Halls Ægis Sigurðssonar (50%), þingl. eig. Bergrún Halldórsdóttir
og Hallur Ægir Sigurðsson, þb., gerðarbeiðandi Hallur Ægir Sigurðs-
son, þb.
Strandgata 27, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar
hf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Tálknafjarðarhreppur.
Strandgata 50, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar
hf., gerðarbeiðandi Tálknafjarðarhreppur.
Urðargata 19, efri hæð og ris, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl.
eig. Sigurbjörg Pálsdóttir og Helgi Rúnar Auðunsson, gerðarbeiðandi
Sparisjóður Vestfirðinga.
Verbúðarbygging í landi Patrekshafnar, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð,
þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
14. maí 2003.
Björn Lárusson, ftr.
BÁTAR SKIP
Gullborg SH-338 (0490)
Til sölu er ofangreint neta- og línuveiðiskip.
Skipið er 94 brl., 103 brt. Mesta lengd 25,4 m.
Aðalvél er M.W.M. sem er 390 hestöfl.
Selst án aflahlutdeilda. Tilboð óskast.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti,
http://www.skipasala.com,
sími 568 3330, fax 568 3331.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er
óskað eftir tilboðum í verkið:
Ingunnarskóli - jarðvinna og uppsteypa.
Helstu magntölur:
Gröftur: 11.500 m3
Fyllingar: 7.500 m3
Steypumót: 17.600 m2
Bendistál: 300 t
Steinsteypa: 3.300 m3
Stálvirki: 80 t
Verklok: 1. ágúst 2004. Að auki eru kröfur um
áfangaskil einstakra verkhluta.
Útboð þetta er auglýst á Evrópska efnahags-
svæðinu.
Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á
kr. 10.000.
Opnun tilboða: 4. júní 2003 kl. 14:00 á sama
stað.
FAS 59/3
F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er
óskað eftir tilboðum í brunaviðvörunarkerfi
í 15 leikskóla Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr.
3.000.
Opnun tilboða: 3. júní 2003 kl. 11:00 á sama
stað.
FAS 64/3
TILKYNNINGAR
Aðalskipulag
fyrrum Rangárvallahrepps 2002—2014
og fyrrum Holta- og Landsveitar
Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti þann
15. apríl 2003 tillögu að aðalskipulagi fyrrum
Rangárvallahrepps 2002-2014 og fyrrum Holta-
og Landsveitar. Tillögurnar voru auglýstar
þann 10. maí 2002 og láu frammi til kynningar
til 7. júní 2002. Frestur til að skila athugasemd-
um rann út þ. 21. júní 2002 og bárust 6 athuga-
semdir. Sveitarstjórn hefur afgreitt athuga-
semdirnar og sent þeim sem þær gerðu um-
sögn sína.
Vegna athugasemdanna var felld út frístunda-
byggð í landi Selsunds og frestað er staðfest-
ingu iðnaðarsvæðis vegna jarðvarmavinnslu
á Torfajökulssvæðinu. Ennfremur er gert ráð
fyrir nýju vatnsbóli fyrir Hellu og nýrri
frístundabyggð í landi Ölvisholts. Aðalskipu-
lagið hefur verið sent Skipulagsstofnun sem
gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaaf-
greiðslu þess.
Þeir, sem óska nánari upplýsinga um aðalskipu-
lagið og niðurstöðu sveitarstjórnar, geta snúið
sér til sveitarstjóra Rangárþings ytra.
Guðmunur Ingi Gunnlaugsson,
sveitarstjóri Rangárþings ytra.
Fluguhátíð í Síðumúla
fimmtudagskvöldið 22. maí í verslununum
Útivist & Veiði og Veiðihorninu kl. 20
Kynnt verða úrslit í fluguhnýtingakeppni
Landssambands Stangaveiðifélaga og verð-
laun afhent í Útivist & Veiði.
* Verðlaunaflugurnar til sýnis.
* Kunnir hnýtarar sýna í verslununum.
* Nýstárlegar silungaflugur verða hnýttar.
* Fjallkonan verður hnýtt á staðnum og fleira
forvitnilegt er í boði.
Útivist & Veiði, Síðumúla 11,
Veiðihornið, Síðumúla 8.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Háaleitisbraut 58—60
Samkoma í Kristniboðs-
salnum í kvöld kl. 20:00.
„Legg þú á djúpið“ (Lúk 5.1-11).
Ræðumaður:
Guðlaugur Gunnarsson.
Heitt á könnunni eftir samkom-
una.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Í kvöld kl. 20.00 Hjálparflokk-
ur. Allar konur velkomnar.
Skíðadeild
Ármanns
Aðalfundur
deildarinnar verður haldinn í Ár-
mannsheimilinu við Sóltún mið-
vikudaginn 28. maí kl. 20.00.
Stjórnin.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R