Morgunblaðið - 21.05.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.05.2003, Blaðsíða 42
DAGBÓK 42 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍM- AR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, aug- lýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 190 kr. eintakið. Skipin Reykjavíkurhöfn: Dettifoss og Brúarfoss koma og fara í dag. Trinket, Silver Pearl, Mánafoss og Skóg- arfoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ludvik Anderson og Olshana koma í dag. Brúarfoss fer í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Handverkssýning verð- ur föstud. 23., laugard. 24. og mánud. 26. maí frá kl. 13–17. Veislu- kaffi alla dagana. Bingó fellur niður á föstudag. Árskógar 4. Kl. 9–12 bað og opin handa- vinnustofa, kl. 13–16.30 opin smíða- og handa- vinnustofa. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8–13 hárgreiðsla, kl. 8– 12.30 bað, kl. 9–16 handavinna, kl. 9–17 fótaaðgerð, kl. 10–10.30 bankinn, kl. 13–16.30 bridge/vist. Félagsstarfið, Dal- braut 18–20. Kl. 9 bað, kl. 10 leikfimi, kl. 14.30 bankaþjónusta, kl. 14.40 ferð í Bónus. Félagsstarfið, Dal- braut 27. Kl. 8–16 opin handavinnustofan, kl. 9 silkimálun, kl. 13–16 körfugerð, kl. 10–13 op- in verslunin, kl. 11– 11.30 leikfimi, kl. kl. 13.30 bankaþjónsuta. Félagsstarfið, Hæð- argarði 31. Kl. 9–16.30 postulínsmálun, kl. 13– 16.30 módelteikning, kl. 9–14 hárgreiðsla, kl. 9– 16.30 fótaaðgerð. Félagsstarfið, Löngu- hlíð 3. Kl. 8 bað, kl. 9.30 hjúkrunarfræðingur á staðnum, kl. 10 hár- greiðsla, kl. 10–12 verslunin opin, kl. 13 föndur og handavinna. Félag eldri borgara, Kópavogi. Viðtalstími í Gjábakka í dag kl. 15– 16. Skrifstofan í Gull- smára 9 opin í dag kl. 16.30–18. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli, Flatahrauni 3. Tréút- skurður kl. 9, biljard 10.30 línudans kl. 11, glerlist kl. 13, pílukast kl. 13.30 og kóræfing kl. 16.30. Félag eldri borgara, Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Línudans- kennsla kl. 19.15. Söngvaka kl. 20.45, síð- asta söngvakan á þessu vori. Gerðuberg, félagsstarf. kl 9–16.30 vinnustofur opnar, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, frá há- degi spilasalur opinn kl. 13.30 leggur Gerðu- bergskórinn af stað í Bústaðakirkju. Laug- ard. 24. maí kl. 16 vor- tónleikar Gerðuberg- skórs í Fella- og Hólakirkju. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan op- in, kl. 9.30 boccia og glerlist, kl. 13 glerlist og félagsvist, kl. 17. bobb. Fimmtudaginn 22. maí kl. 14 kynning á sumarstarfseminni. Kynntir verða ferða- möguleikar sumarsins og kynning á ferð til Póllands. Dagskráin liggur fyrir í næstu viku. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið frá kl. 9–17, handavinnustofan opin frá kl. 13–16. Hraunbær 105. Kl. 9 handavinna, búta- saumsur, útskurður, hárgreiðsla og fótaað- gerð, kl. 11 banki, kl. 13 bridge. Hvassaleiti 58–60. Kl. 9 föndur, kl. 9 og kl. 10 jóga, kl. 15 teiknun og málun. Fótaaðgerðir og hárgreiðsla. Norðurbrún 1. Kl. 9– 16.45 opin vinnustofa, kl. 9–12 tréskurður, kl. 9–16 fótaaðgerð, kl. 13– 13.30 banki, kl. 14 fé- lagsvist. Vesturgata 7. Kl. 8.25– 10.30 sund, kl. 9–16 fótaaðgerð og hár- greiðsla, kl. 9.15–16 myndmennt, kl. 12.15– 14.30 verslunarferð í Bónus, kl. 13–14 spurt og spjallað, kl. 13–16 tréskurður. Vitatorg. Kl. 8. 45 smíði, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 10 fótaaðgerð, bók- band og bútasaumur, kl. 13 handmennt og kóræfing, kl. 13–16 föndur, kl. 13.30 bók- band, kl. 12.30 versl- unarferð. Bókmenntaklúbbur Hana-nú. Fundur í kvöld kl. 20 á Bókasafni Kópavogs. Skráning fyrir vorferðina 28. maí. Barðstrendinga- félagið, félagsvist í kvöld kl. 20.30 í Konna- koti, Hverfisgötu 105. ITC deildin Fífa. Fund- ur í kvöld kl. 20.10 í Safnaðarheimili Hjalla- kirkju, Álfaheiði 17. Kópavogi. Uppl í s. 554 2045. ITC deildin Korpa Mosfellsbæ heldur lokafund vetrarins í kvöld klukkan 20 í Hlé- garði, Mosfellsbæ. Ættfræðifélagið. Fundur húsi Þjóð- skjalasafnsins að Laugavegi 162, 3.h. fimmtud. 22. maí kl. 20.30. Guðmundur S. Jóhannsson ættfræð- ingur heldur erindi. Manntal 1910 selt á fundinum. Í dag er miðvikudagur 21. maí, 141. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Því að í voninni erum vér hólpnir orðnir. Von, er sést, er ekki von, því að hver vonar það, sem hann sér? (Rómv. 8, 24.)     Á kratavefnum Kreml.iseru formanni Sam- fylkingarinnar, Össuri Skarphéðinssyni, ekki vandaðar kveðjurnar þessa dagana.     Eftir yfirlýsingar Öss-urar Skarphéð- inssonar, sem sá ástæðu til að ítreka umboð sitt sem formanns og þannig benda á stöðuleysi Ingi- bjargar Sólrúnar, urðu margir hvumsa. Eig- inlega bara öskuillir,“ skrifar Anna Sigrún Baldursdóttir á Kreml. „Ólátabelgir voru beðnir að sitja á strák sínum fram yfir stjórnarmynd- unarviðræður og urðu flestir við því. Það er eig- inlega stórmerkilegt í ljósi þess hver hóf um- ræðuna. Össur mátti vita að við þessu yrði brugðist en þegar ljóst var hvert umræðan stefndi var vís- að til viðkvæmra tíma í ljósi stjórnarmynd- unarviðræða. Nú er þeim hins vegar lokið og full ástæða fyrir Samfylk- inguna og formann henn- ar að líta yfir völlinn.“ Anna segir athyglisvert að varla einu orði úr stjórnarmyndunarvið- ræðunum hafi verið lekið í fréttamenn. „Fjölmiðlum var þó séð fyrir efni og gátu dundað sér við að birta yfirlýs- ingar Össurar um eigin stöðu, að Ingibjörg Sól- rún væri nú ekki lengur neitt forsætisráð- herraefni, að Össur hefði hringt í Halldór, að Hall- dóri hefði verið boðinn forsætisráðherrastóllinn o.s.frv. Hálfgert eftir- kosninga-raunveruleika- sjónvarp.“     Áfram heldur Anna Sig-ríður: „Menn gönt- uðust með að ekkert hafi mátt ræða á stjórn- arfundum í tíð rík- isstjórnar Sjálfstæð- isflokks og Alþýðuflokks án þess að það hafi birst í blöðum daginn eftir. Nema að málið væri merkt „trúnaðarmál“, þá var það komið í hádeg- isfréttirnar sama dag. Getur verið að Samfylk- ingin hafi fengið laus- mælgina í arf eftir Al- þýðuflokkinn og er útspil formannsins e.t.v. ein birtingarmynd þess? Vafalaust er talsverður fælingarmáttur í slíkri arfleið.“     Í öðrum pistli á Kremlfjallar Svanborg Sig- marsdóttir um áð- urnefnda yfirlýsingu Öss- urar um að hann verði áfram formaður Samfylk- ingarinnar, með stuðn- ingi Ingibjargar Sól- rúnar: „Margir hafa undrast þessa yfirlýsingu formanns Samfylking- arinnar, sérstaklega í ljósi þess að flokkurinn mun ekki kjósa sér for- mann fyrr en á landsfundi seint í haust og því er þessi yfirlýsing Össurar gjörsamlega ótímabær – nema ef það var ætlun hans að kljúfa flokkinn sinn og skapa úlfúð og ill- indi sem myndu standa í marga mánuði.“ STAKSTEINAR Kremlverjar skjóta á Össur Víkverji skrifar... Á HAGYRÐINGAKVÖLDI íKelduhverfi sem haldið var á dögunum voru veitt verðlaun fyrir besta botn við fyrripart. Verðlaunin fékk Elísabet Ingólfsdóttir frá Mörk í Kelduhverfi, en hún á ekki langt að sækja hagmælskuna. Hún er bróðurdóttir Þorfinns Jónssonar, sem tróð upp á mótinu, og hún, Ósk Þorkelsdóttir og Ingibjörg Gísla- dóttir, sem einnig komu fram, eru systkinabörn. Fyrriparturinn og verðlaunabotninn voru svohljóð- andi: Kosningarnar koma brátt kjósendurnir velja. Allir flokkar hafa hátt himnesk loforð selja. x x x Á HAGYRÐINGAKVÖLDINUsöfnuðust 400 þúsund kr. sem renna til viðhalds á félagsheimilinu Skúlagarði, en það er menningar- hús Keldhverfinga. Á hagyrð- ingakvöldinu komu einnig fram þingmennirnir Jón Kristjánsson, Steingrímur J. Sigfússon og Hall- dór Blöndal. Af því tilefni orti Þor- finnur: Kjarkurinn dvínar af kvíða ég brenn á knattvelli ljóðastandsins, þeir eru allir atvinnumenn frá aðalspaugstofu landsins. x x x ÞAÐ virðist vinsælt umræðuefnihver verður forsætisráðherra í næstu ríkisstjórn. Það var raunar kosningamál, án þess að kosið væri um það, því að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tilnefndi sig „forsætis- ráðherraefni“ í kosningabaráttunni. Hjálmar Freysteinsson, læknir á Akureyri, orti að afloknum kosn- ingum: Það er margt sem miður fer og margra strembinn vandi. Af forsætisráðherraefnum er ofgnótt hér á landi. x x x HJÁLMAR varð sextugur 18. maísíðastliðinn, sama dag varð bróðir hans Egill 45 ára og faðir þeirra Freysteinn Jónsson í Vagn- brekku átti aldarafmæli daginn áð- ur eða 17. maí. Stefán Vilhjálmsson sendi Hjálmari kveðju í tilefni dags- ins, eftir að hafa séð og heyrt ágætt viðtal við Freystein föður hans, og hafði orð á því að langlífi virtist í ættinni: Freysteinn Jónsson gleður geð, glettnin rík þó sölni hárin og soninn uppi sit ég með sjálfsagt næstu 40 árin. Morgunblaðið/Birkir Fanndal Afmælisbarnið Freysteinn Jónsson í Vagnbrekku. Leitum að ódýrum lyfjum ÉG vil fyrir hönd Lands- samtaka hjartasjúklinga taka undir með „Eldri borg- ara í Reykjavík“ í Velvak- anda fimmtudaginn 15. maí sl. Við höfum hvatt fé- lagsmenn okkar, sem flestir eru hjartasjúklingar og nota lyf að staðaldri, að leita tilboða í t.d. mánaðar- skammtinn og spyrjast fyr- ir í öðrum apótekum um verð ef grunur leikur á að lyf sé óeðlilega dýrt, eða selt með litlum afslætti. Þá er rétt að benda öllum sjúklingum sem þurfa að nota mikið af lyfjum til að fá hjá apótekum sínum heild- arútskrift af árslyfjanotkun í trausti þess að tekið sé til- lit til þess sem frádráttar á skattskýrslu. Einn félagi okkar fékk t.d. 6.000 kr. bensínstyrk hjá Trygginga- stofnun vegna þess hve erf- itt hann átti með gang. Skilaboð Landssamtaka hjartasjúklinga til sjúklinga eru alveg skýr: „Leitið til- boða í lyfjapakkann.“ Ásgeir Þór Árnason, framkvæmdastjóri Landssamtaka hjarta- sjúklinga. Kaldhæðni ÞAÐ er með ólíkindum að ríkið hafi einkasölurétt á áfengi og sígarettum. Á sama tíma og ríkið veitir umtalsverðar fjárhæðir í forvarnir, bæði gegn reyk- ingum og áfengi, fær það miklar tekjur vegna sölu á þessum vörum. Þetta er kaldhæðni sem ekki ætti að viðgangast. Laufey. Dýrahald Pínulítil og yndisleg VEGNA ofnæmis heimilis- manns vantar kisuna Esju nýtt heimili. Hún er 10 mánaða gömul, hreinleg, gulbröndótt og alveg yndis- leg. Sá sem getur tekið hana að sér hringi í Katrínu í síma 567 6439 eða 824 6439. Sérstakur köttur VEGNA sérstakra að- stæðna óskast gott heimili fyrir afar sérstakan fress- kött. Kötturinn er 1 árs gam- all, geldur, hvítur með svarta rófu og svört eyru. Upplýsingar í síma 823 9398, 587 2474. Afródíta er týnd LÍTIL læða, svört með hvíta bringu og hvítar lopp- ur, týndist fyrir stuttu. Hún er eflaust Kópavogsmegin í Fossvogsdalnum og ratar ekki heim. Hún er eyrna- merkt: Y3011. Þeir sem kunna að hafa einhverja vitneskju um ferðir læðunnar Afródítu eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband í síma 848 2850. Brand vantar heimili BRANDUR er sex mánaða gamall norskur skógarkött- ur. Vegna ofnæmis heimil- ismanna leitar hann nú log- andi ljósi að nýjum samastað. Góðhjartað fólk sem er tilbúið að taka kett- linginn að sér má hafa sam- band í síma 554 3087 eða 693 7907. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15  Netfang velvakandi@mbl.is LÁRÉTT 1 málæðið, 8 nemum, 9 áleit, 10 dveljast, 11 opn- ar formlega, 13 landrimi, 15 kvæðis, 18 spjör, 21 kaðall, 22 tæla, 23 kurr, 24 kroppinbak. LÓÐRÉTT 2 rask, 3 lærir, 4 geðrík- ar, 5 gersamlegan, 6 asi, 7 velgja, 12 ótta, 14 reið, 15 naut, 16 nói, 17 bala, 18 broddgöltur, 19 skurð- brúnin, 20 hluta. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 prútt, 4 fámál, 7 labba, 9 merki, 9 nem, 11 rótt, 13 bani, 14 ætlar, 15 sjór, 17 áman, 20 eða, 22 grugg, 23 urgur, 24 rotta, 25 terta. Lóðrétt: 1 pólar, 2 úrbót, 3 tían, 4 fimm, 5 marra, 6 leiti, 10 eðlið, 12 tær, 13 brá, 15 sogar, 16 ótukt, 18 mögur, 19 norpa, 20 egna, 21 autt. Krossgáta 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 MYNDIRNAR munu hafa verið í eigu konu sem bjó í Reykjavík u.þ.b. á ár- unum 1915–1945 og var ættuð úr Land- sveit í Rangárvallasýslu. Ef einhver þekkir fólkið þá vinsamlegast komið upplýsingum til Gunnars Guðmunds- sonar, Freyvangi 15, 850 Hellu. Sími 487 5098. Kannast einhver við fólkið á myndunum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.