Morgunblaðið - 21.05.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.05.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2003 55                                                       ! "#$ %  #" & #'  ! (  ) ) ) "#   (  !   ( (   "#    (  "$%&&'( " )'$ *+,(( " (+% -%., (%#  (       ( !   ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   (       &'/00 *,              !  !"   #   !$  !%   '( )*   $          /00 ,1# (  12"",,-#" + !& #'( 23 +#% 23 +#% 23 +#% +4/!5 / 67%.,5 / /%+4 ,((# /!%81! .94+. :%%/ :((((%; <"()= 6+,+. >( %&..)   3 4-  / 4! ." ##' 4-  4-  4-  / 4! ." ##' 4-  4-  4-  4-  7//)"% ?+(./ %8 (,7@ 7.*7.  ( (+* ./ ?87 6+ . . ,5+ 04-  4/ .(4( "#(.(4( / 4! ." ##' 4-  4-  4-  4/ 4.  9, (( 6A+7. 97A " +.+4! B..&+, 97.+ ?C :+@ 3)A,7 .*7   4.   4-  04-  4-  5!4 4.  4.  04-  4-  4-  4-  %,*,%   ")3 %!"4-  4!" 4 .'"4/     #')# '    !" "##"#!  # #'(* ") -  #'##!   #( %..%*,%7,'.%*,% 6!   #3 %!" "##"  /')# " $ 2"  # #')4- 4!" 5  (*' 4# . (        %*,%7,=(%*,% * "$ 2"  "! !"$  4# 5!4  #'# (* ") -  ## #'#' "( )++, )++) )++- )+.. //0 /01            SPENNAN fyrir Evró- visjónkeppnina, sem fram fer í Riga í Lettlandi 24. maí fer stigvaxandi með hverjum deginum. Undan- farna daga hafa áhorfend- ur Sjónvarpsins fylgst með kynningu laganna, sem flutt verða í keppn- inni. Lögin frá Lettlandi, Belgíu og Eistlandi verða kynnt í Sjónvarpinu í kvöld. Poppsveitin F.L.Y. keppir fyrir hönd gestgjaf- ans með lagið „Hello from Mars“, en hún nýtur mik- illa vinsælda í heimaland- inu, Urban Trad flytur „Sanomi“ fyrir hönd Belga og Ruffus keppir fyrir Eistland með lagið „Eighties Coming Back“. Íslenski hópurinn með Birgittu Haukdal í farar- broddi er staddur úti í Riga. Birgitta er fyrst á svið með lagið „Open Your Heart“ á laugardaginn. Dagskrá hópsins er þétt. Önnur sviðsæfingin í Skonto- höllinni verður haldin í dag, blaða- mannafundir haldnir eftir æfingu og hluta hópsins býðst að fara í skoð- unarferð, svo eitthvað sé nefnt. Allur hópurinn fer síðan á morgun í ferð í þjóðgarðinn Sigulda, þar sem landslagið minnir á Sviss, að sögn heimamanna. Þjóðgarðurinn er um 50 kílómetra austan við Riga. Gengið verður um svæðið og kastali skoð- aður. Leikurinn æsist síðan til muna á föstudaginn en þá verður fyrsta búningaæfingin haldin og jafnframt rennsli. Birgitta í þriðja sæti? Umfjöllunin á erlendum vefsíðum hefur fyrst og fremst snúist um rúss- neska stelpudúettinn t.A.T.u., sem flytur lagið „Ne Ver, Ne Bojsia, Ne Prosi,“. Þeim er víða spáð sigri en skipuleggjendur óttast að þær hagi sér á ósiðsamlegan hátt á meðan á flutningi lagsins stendur í keppninni. Er það leyst á þann hátt að skipt verður yfir í upptöku frá lokaæfingu ef nauðsynlegt verður. Birgitta virðist njóta brautar- gengis í keppninni en tvær af helstu Evróvisjónsíðum aðdáenda spá henni þriðja sætinu. Á síðunni www.eurosong.net er Spáni spáð sigri, Frakklandi öðru sætinu og Birgittu því þriðja. Á umræddum vef er t.A.T.u spáð sjötta sæti. Síðan www.esc2003.com spáir einnig Spáni toppsætinu og Íslandi bronsinu en setur Rússland í annað sætið. Þess má geta að út eru komnir tveir geisladiskar tengdir keppninni. Fyrstan ber að nefna Eurovision Song Contest – Riga 2003, opinberan disk Evróvisjón í ár með lögum allra þátttökulanda. Einnig er kominn út tvöfaldi diskurinn Eurovision – Ice- land’s entries in the ESC-and a lot more … 1986–2003 en þar er að finna alla helstu Evróvisjónsmelli lands- ins. Spenna fyrir Evróvisjón EPA Söngvarinn Ruffus er fulltrúi Eistlands. Belga Þjóðlagasveitin Urban Trad keppir í Evróvisjón fyrir hönd Belga. TENGLAR ..................................................... www.esc2003.com www.eurosong.net Lög Lettlands, Belgíu og Eistlands í Evróvisjón verða kynnt í Sjónvarp- inu klukkan 19.55 í kvöld. EPA Birgittu Haukdal er spáð góðu gengi í Evróvisjón á laugardaginn. ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.