Morgunblaðið - 06.06.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.06.2003, Blaðsíða 50
UPP Á PALLI, inn’ í tjaldi, út’ í fljóti, von- andi skemmt’ið ykk- ur, illa drukkinn, út í skógi, hvar er tjald- ið, vonandi skemmti’ð ykkur vel.“ Hending þessi úr fyrsta Greifa- smellinum „Útihátíð“ á jafnvel við í dag – og fer eflaust álíka mikið fyrir brjóstið á stór- stúkumönnum – og hún gerði fyrir 17 árum síð- an er lagið og sveitin slógu í gegn. Nær óslitið síðan hafa Greifarnir verið ein allra vinsælasta sumarballsveitin og nú í sumar stendur til að trylla enn skemmtanaþyrstan lýð- inn. Fyrir þá sem góðar minningar eiga frá Greifa- balli ætti nýja platan að vera kærkominn feng- ur því hún er vænn gripur, tvöfaldur, þar sem á fyrri plötunni eru saman komin öll bestu lögin og á þeirri seinni upptaka frá órafmögnuðum tónleikum sem sveitin hélt í Óperunni 2001. Vonandi skemmti’ð ykkur vel! 50 FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ fer ekki á milli mála að land- inn er enn með rækilegt Evró- visjónæði. Segir allt sem segja þarf um vinsældir þessarar annars umdeildu söngva- keppni að þrjár plötur af þrjátíu tengjast henni á einn eða annan hátt og þar af tvær þær allra söluhæstu á landinu. Sú söluhæsta inniheldur öll lögin úr keppninni í ár, meira að segja það breska, þótt það hafi ekki fengið eitt einasta stig (velkominn í hóp- inn). Næstsöluhæsta hefur að geyma íslensku Evróvisjónlögin og í 16 sæti er hin stór- skemmtilega Pottþétt Eurovision sem inniheld- ur samansafn af öllum frægustu Evróvisjónlög- unum í gegnum tíðina. Evrópskt, já takk! EF Norah Jones er ríkjandi prinsessa djass- ins þá er Diana Krall drottningin. Svo farsæll hefur ferill þessarar kanadísku söngkonu og píanóleikara verið síðast- liðinn áratug eða svo. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal hinna virtu Grammy- verðlauna og er í dag einn allra söluhæsti djass- listamaður í heiminum. Að því sögðu hlýtur að teljast einkar ánægjulegt að djassdrottningin hafi í hyggju að heiðra land- ann með nærveru sinni, leika á tónleikum, sem haldnir verða í Laugardalshöll 9. ágúst. Miða- sala hefst á allra næstu dögum og menn þurfa víst að hafa snarar hendur og tryggja sér miða í tæka tíð því einungis verða í boði 2600 sæti. Diana djass- drottning! ÞEIR Íslendingar sem komnir voru til vits á öldinni síðustu muna hana Elly Vilhjálms, enda ein dáðasta dægurlagasöngkona sem komið hefur fram á landinu. Síðastliðið haust tók Guðrún Gunnars- dóttir, söng- og fjöl- miðlakona, sig til og hélt tónleika í Salnum til minningar um Elly og lögin sem hún söng. Við undirleik valinkunnra hljóðfæraleikara flutti hún lög á borð við „Vegir liggja til allra átta“, „Hugsaðu heim“, „Ég veit þú kemur“ og „Lítill fugl“. Þá steig á svið með henni gestasöngv- arinn Stefán Hilmarsson og saman sungu þau tvo ástardúetta, „Ramónu“ og „Ástarsorg“. Óður til Ellyjar inniheldur upptöku frá þessum rómuðu tónleikum en merkilegt nokk þá er hér á ferð fyrsta sólóplata Guðrúnar, sem sungið hef- ur fyrir landsmenn í hálfan annan áratug. Þið munið hana Elly!                                                          !" # # # #$%&#%   #'( #) * #+#, #- #   #)./#-".01 .2#( &(  /22#3# . #2#   #  4#%" #5  6#%" 6#7  06#&8 3 #(#& #3#&"6#) 3  9  6#: #(#3#).+ 6#  #&+ #;#. #(#%!                            1ON )  , >  Q!     <.  <.  <.  <.   ( = # ( &3 !5!> ,  +  #  . ?-#) 0 @ #!./   ( -#@( A    A 2 8#A  " <.  )" #B 3 B(#)C  & #& ( %(2 #9  :#D00  #' : #= '#( 5// &( <.  5 #: ) #B" E ( (#)(#'( # E ( (# =(GH# E-8 0 3# &  (  #)#I #!-#&(( 7" #:J  # .K-#$#!-#? (#: 5# .#H# H & J#B( E0- @   '(.#?-#& >00#+#0 L2 ##E =(GH#E ( ( ,#B 3 /(  $#7#!(#%#M( A(#5#I #A ( N  $*# (#= :(( #( #:( O #% #I A#B*-#I ##!  &(  I#7   #'(*( 5. *#:  &8 3    # :#A( P#Q                     E&$ ,   #" ) 3  ) 3  ?  E&$ ).   >  ) 3  ?  R: E&$ E&$ ) 3  .. ) 3  ) 3  %&A >  ! #& >  ?  >  ?  )( >  ?  7 %&A ).      Einn óvæntasti spennu- tryllir ársins! Hrikalega mögnuð mynd sem kemur óhugnarlega á óvart! Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára Sýnd kl. 6. Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! 2 vik ur á top pnum í USA ! Sýnd kl. 6, 8 og 10. FRUMSÝNING HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4. Ísl. tal. 500 kr. Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 12 500 kr Fórbeint á toppinní Bandaríkjunum! Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 áraSýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! 2 vik ur á top pnum í USA ! FRUMSÝN ING Sýnd kl. 6, 8.30 og 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.