Morgunblaðið - 06.06.2003, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 06.06.2003, Qupperneq 50
UPP Á PALLI, inn’ í tjaldi, út’ í fljóti, von- andi skemmt’ið ykk- ur, illa drukkinn, út í skógi, hvar er tjald- ið, vonandi skemmti’ð ykkur vel.“ Hending þessi úr fyrsta Greifa- smellinum „Útihátíð“ á jafnvel við í dag – og fer eflaust álíka mikið fyrir brjóstið á stór- stúkumönnum – og hún gerði fyrir 17 árum síð- an er lagið og sveitin slógu í gegn. Nær óslitið síðan hafa Greifarnir verið ein allra vinsælasta sumarballsveitin og nú í sumar stendur til að trylla enn skemmtanaþyrstan lýð- inn. Fyrir þá sem góðar minningar eiga frá Greifa- balli ætti nýja platan að vera kærkominn feng- ur því hún er vænn gripur, tvöfaldur, þar sem á fyrri plötunni eru saman komin öll bestu lögin og á þeirri seinni upptaka frá órafmögnuðum tónleikum sem sveitin hélt í Óperunni 2001. Vonandi skemmti’ð ykkur vel! 50 FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ fer ekki á milli mála að land- inn er enn með rækilegt Evró- visjónæði. Segir allt sem segja þarf um vinsældir þessarar annars umdeildu söngva- keppni að þrjár plötur af þrjátíu tengjast henni á einn eða annan hátt og þar af tvær þær allra söluhæstu á landinu. Sú söluhæsta inniheldur öll lögin úr keppninni í ár, meira að segja það breska, þótt það hafi ekki fengið eitt einasta stig (velkominn í hóp- inn). Næstsöluhæsta hefur að geyma íslensku Evróvisjónlögin og í 16 sæti er hin stór- skemmtilega Pottþétt Eurovision sem inniheld- ur samansafn af öllum frægustu Evróvisjónlög- unum í gegnum tíðina. Evrópskt, já takk! EF Norah Jones er ríkjandi prinsessa djass- ins þá er Diana Krall drottningin. Svo farsæll hefur ferill þessarar kanadísku söngkonu og píanóleikara verið síðast- liðinn áratug eða svo. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal hinna virtu Grammy- verðlauna og er í dag einn allra söluhæsti djass- listamaður í heiminum. Að því sögðu hlýtur að teljast einkar ánægjulegt að djassdrottningin hafi í hyggju að heiðra land- ann með nærveru sinni, leika á tónleikum, sem haldnir verða í Laugardalshöll 9. ágúst. Miða- sala hefst á allra næstu dögum og menn þurfa víst að hafa snarar hendur og tryggja sér miða í tæka tíð því einungis verða í boði 2600 sæti. Diana djass- drottning! ÞEIR Íslendingar sem komnir voru til vits á öldinni síðustu muna hana Elly Vilhjálms, enda ein dáðasta dægurlagasöngkona sem komið hefur fram á landinu. Síðastliðið haust tók Guðrún Gunnars- dóttir, söng- og fjöl- miðlakona, sig til og hélt tónleika í Salnum til minningar um Elly og lögin sem hún söng. Við undirleik valinkunnra hljóðfæraleikara flutti hún lög á borð við „Vegir liggja til allra átta“, „Hugsaðu heim“, „Ég veit þú kemur“ og „Lítill fugl“. Þá steig á svið með henni gestasöngv- arinn Stefán Hilmarsson og saman sungu þau tvo ástardúetta, „Ramónu“ og „Ástarsorg“. Óður til Ellyjar inniheldur upptöku frá þessum rómuðu tónleikum en merkilegt nokk þá er hér á ferð fyrsta sólóplata Guðrúnar, sem sungið hef- ur fyrir landsmenn í hálfan annan áratug. Þið munið hana Elly!                                                          !" # # # #$%&#%   #'( #) * #+#, #- #   #)./#-".01 .2#( &(  /22#3# . #2#   #  4#%" #5  6#%" 6#7  06#&8 3 #(#& #3#&"6#) 3  9  6#: #(#3#).+ 6#  #&+ #;#. #(#%!                            1ON )  , >  Q!     <.  <.  <.  <.   ( = # ( &3 !5!> ,  +  #  . ?-#) 0 @ #!./   ( -#@( A    A 2 8#A  " <.  )" #B 3 B(#)C  & #& ( %(2 #9  :#D00  #' : #= '#( 5// &( <.  5 #: ) #B" E ( (#)(#'( # E ( (# =(GH# E-8 0 3# &  (  #)#I #!-#&(( 7" #:J  # .K-#$#!-#? (#: 5# .#H# H & J#B( E0- @   '(.#?-#& >00#+#0 L2 ##E =(GH#E ( ( ,#B 3 /(  $#7#!(#%#M( A(#5#I #A ( N  $*# (#= :(( #( #:( O #% #I A#B*-#I ##!  &(  I#7   #'(*( 5. *#:  &8 3    # :#A( P#Q                     E&$ ,   #" ) 3  ) 3  ?  E&$ ).   >  ) 3  ?  R: E&$ E&$ ) 3  .. ) 3  ) 3  %&A >  ! #& >  ?  >  ?  )( >  ?  7 %&A ).      Einn óvæntasti spennu- tryllir ársins! Hrikalega mögnuð mynd sem kemur óhugnarlega á óvart! Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára Sýnd kl. 6. Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! 2 vik ur á top pnum í USA ! Sýnd kl. 6, 8 og 10. FRUMSÝNING HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4. Ísl. tal. 500 kr. Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 12 500 kr Fórbeint á toppinní Bandaríkjunum! Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 áraSýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! 2 vik ur á top pnum í USA ! FRUMSÝN ING Sýnd kl. 6, 8.30 og 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.