Morgunblaðið - 21.06.2003, Page 38

Morgunblaðið - 21.06.2003, Page 38
FRÉTTIR 38 LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ R A Ð A U G L Ý S I N G A R FERÐIR / FERÐALÖG Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands Sumarferðin 2003 verður farin fimmtudaginn 26. júní. Mæting á Umferðarmiðstöðina kl. 8.30 og lagt af stað kl. 9.00. Ferðaáætlun: Að þessi sinni skoðum við sögusafnið í Perlunni og heimsækjum Íslenska erfðagreiningu. Því næst verður ekið að Bessa- stöðum þar sem forsetahjónin taka á móti hópnum. Síðan verður farið austur á Eyrar- bakka og kirkjan þar skoðuð. Boðið upp á léttar veitingar á Selfossi og síðan snæddur kvöld- verður á veitingastaðnum Básnum (hlaðborð). Verð kr. 3.000. Sjúkravinir, tilkynnið þátttöku fyrir hádegi 23. júní í síma 568 8188. Félagsmálanefnd. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fundarboð Aðalfundur Seljalax hf. fyrir árið 2002 verður haldinn í Skúlagarði föstudaginn 4. júli árið 2003 og hefst hann kl. 17.00. Dagskrá. 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. A. Setning fundar. Kosning starfsmanna. Lögmæti fundar. B. Skýrsla stjórnar. C. Reikningar ársins 2002. D. Umræður, afgreiðsla. E. Tillögur: Tillaga stjórnar um 7% arð. Stjórnarlaun. F. Kosningar. 2. Lagabreytingar. Lögð verður fram tillaga um að breyta 3. grein samþykkta félagsins vegna breytts starfssviðs og verði greinin þannig: „Tilgangur félagsins er að stuðla að atvinnu- uppbyggingu í Norður Þingeyjarsýslu sem eignarhalds og fjárfestingarfélags.“ 3. Horft til framtíðar. 4. Önnur mál löglega upp borin. Stjórn Seljalax hf. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign í Bolungavík verður háð á henni sjálfri miðvikudaginn 25. júní kl. 13.30: Hlíðarstræðti 24, þingl. eig. Guðmundur Páll Jónsson, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður, Orkubú Vestfjarða hf., sýslumaðurinn í Bolungarvík, Tal hf. og Vátryggingafélag Íslands hf. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif- stofu embættisisns í Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudag- inn 25. júní sem hér segir: Frystitogarinn Kristina Logos, skrnr. í Belize 0779920073, þingl. eig. Jón Magnússon, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarhöfn og Olíu- verslun Íslands hf., kl. 15.00. Vélbáturinn Uggi ÍS 404, skipaskrnr. 1785, þingl. eig. Fjárhaldsfélagið Miðborg ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf. og Tollstjóra- embættið, kl. 14.00 Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 20. júní 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Bogabraut 9, Skagaströnd, þingl. eig. Björn Ingi Óskarsson, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 26. júní 2003 kl. 10:00. Fellsbraut 1, fastanr. 213-8839, Skagaströnd, þingl. eig. Rakel Sara Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Rafmagnsveitur ríkisins, fimmtudag- inn 26. júní 2003 kl. 10:30. Laufás II, Skagaströnd, þingl. eig. Ragnheiður Eggertsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 26. júní 2003 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 20. júní 2003. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Strandgötu 52, Eskifirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Heiðarvegur 10, Reyðarfirði, þingl. eig. Björn Þór Jónsson, gerðarb- eiðendur Byggðastofnun, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, Lífeyr- issjóðir Bankastræti 7, Lögvangur ehf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 25. júní 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 20. júní 2003. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 25. júní kl. 15.00 á eftirfarandi eign í Bolungarvík: Mávakambur 2, þingl. eig. Byggðastofnun, gerðarbeiðandi sýslumað- urinn í Bolungarvík. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 20. júní 2003. Stjórn Minningarsjóðs Karls J. Sighvatssonar auglýsir styrk til framhaldsnáms í orgel- eða hljómborðsleik fyrir skólaárið 2003—2004. Umsækjendur skulu tilgreina fullt nafn, kenni- tölu, fyrra nám, fyrirhugað nám og hvar og hvenær nám hefst. Umsóknum skal skilað til: Hauks Guðlaugssonar, Laufásvegi 47, 101 Reykjavík, fyrir 15. júlí nk. Sjóðsstjórn. TILBOÐ / ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 24. júní 2003 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Jeep Grand Cherokee Limited 4x4 bensín 1999 1 stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 1996 1 stk. Land Rover Defender (8 farþega) 4x4 dísel 04.99 1 stk. Subaru Legacy (skemmdur eftir veltu) 4x4 bensín 02.99 2 stk. Renault Megane RT Classic 4x2 bensín 1997 1 stk. Volkswagen Passat 4x2 bensín 04.98 1 stk. Subaru Impreza 4x4 bensín 05.98 1 stk. Subaru Impreza 4x4 bensín 04.99 1 stk. Mitsubishi Lancer Wagon 4x4 bensín 1996 1 stk. Mazda 323 Wagon 4x4 bensín 1995 1 stk. Toyota Hi Ace (10 farþega) 4x4 bensín 1995 1 stk. Toyota Hi Ace sendibifreið 4x4 bensín 1995 1 stk. Mitsubishi L-300 4x4 bensín 1988 1 stk. Mercedes Benz 1626 vörubifreið 4x4 dísel 1980 Til sýnis hjá Vegagerðinni í Borgarnesi: 1 stk. Mercedes Benz 814D (skemmdur eftir umf.óhapp) 4x4 dísel 1998 1 stk. vatnstankur án dælu 10.000 lítra 1980 Til sýnis hjá Vegagerðinni Stórhöfða 34-40, Reykjavík: 1 stk. lyftigálgi með 6,3 tonna spili 1986 1 stk. steypuhrærivél Benford 21/14 0,68 m³ 1972 1 stk. beltakrani Priestman Lion 1967 1 stk. beltakrani Akerman M14-5P 1978 Til sýnis hjá Náttúrurannsóknarstöðinni við Mývatn: 1 stk. plastbátur hálf yfirbyggður með 45 hp, Mercury utan- borðsmótor. Til sýnis hjá Bílaverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki: 1 stk. Nissan King cab (bilaður gírkassi) 4x4 dísel 1994 Til sýnis hjá Hólaskóla á Hólum í Hjaltadal: 1 stk. Mercedes Benz 1513 vörubifreið 4x2 dísel 1972 Til sýnis hjá Flugmálastjórn, Höfn, Hornafirði: 1 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1988 Vakin er athygli á myndum af bílum og tækjum á vefsíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is (Ath! Inngangur í port frá Steintúni) TILKYNNINGAR Sæluhelgi bókavina Vorum að breyta og bæta og bjóð- um þúsundir bóka á kr. 200 stk. Happapottur 10 heppnir viðskiptavinir fá glaðning. Veglegur aðalvinningur. Missið ekki af þessu einstaka tæki- færi. Opið frá kl. 11—17. Gvendur dúllari - alltaf góður - Kolaportinu. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 25. júní Útivistarræktin. Spákonuvatn - Grænavatns- eggjar. Brottför frá gömlu Toppstöðinni (stóra brúna hús- inu) í Elliðaárdalnum kl. 18:30. Allir eru velkomnir í Útivistar- ræktina - ekkert þátttökugjald. 27. - 29. júní Jeppaferð. Kerlingardalur - Höfðabrekku- heiði. Keyrt inn í Kerlingardal í átt til jökla. Gist á tjaldstæði í Þakgili. Brottför kl. 20:00 frá Hvolsvelli. Verð kr. 3900/4700. 27. - 29. júní. Strútur á Strútsstíg - Torfajökull. Könnunarleiðangur um Strút, Torfajökul og nágrenni. Gist í Strútsskála, nýjum skála Útivist- ar á Syðra-Fjallabaki. Fararstjór- ar Hákon Gunnarsson og Steinar Frímannsson. Brottför kl. 08:30. Verð kr. 13200/15400. 27. - 29. júní Tindfjöll. Gist í efsta skála. Gengið á hina ýmsu tinda Tindfjallanna. Fararstjóri Sylvía Kristjánsdóttir. Brottför auglýst síðar. 27. - 29. júní Fimmvörðuháls. Uppselt er í báðar ferðirnar. 29. júní - 2. júlí Lónsöræfi. Gengið um ægifagurt friðland á Lónsöræfum. Fararstjóri Gunn- laugur Ólafsson. Brottför frá Stafafelli í Lóni kl. 10:00. Verð kr. 15200/17900. Ferðir yfir Fimmvörðuháls og í Bása á Goðalandi allar helgar í sumar. Nánari upplýsingar á www.utivist.is . Curtis Silcox predikar á sam- komu hjá okkur í kvöld kl. 20.30 www.fi.is 21. júní Hekluganga - sumar- sólstöðu- og næturganga. Gengið á Heklu úr Skjólkvíum við fararstjórn Höskuldar Frímannssonar. Verð kr. 4.800/ 5.300. Lagt verður af stað kl. 18.00 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. 22. júní Gamla Krýsuvíkur- leiðin VII. Kaldársel – Hafnar- fjörður. Fararstjóri Jónatan Garðarsson. Verð 1600/1900. Brottför kl. 10.00 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6, með við- komu í Hafnarfj. kirkjugarðin- um. mbl.is ATVINNA Barnaskemmtun verður haldin á Ingólfstorgi á vegum Ungmenna- deildar Rauða kross Íslands í Reykjavík í dag, laugardaginn 21. júní, kl. 13–17. Það eru Rauðakross- félagar í „Gegn ofbeldi“-hópnum sem standa að skemmtuninni. Hoppukastali, andlitsmálning o.fl. verður til að skemmta yngstu kyn- slóðinni. „Gegn ofbeldi“-hópurinn eru sjálfboðaliðar innan Ungmenna- hreyfingar Rauða krossins sem stendur að ýmsum uppákomum til að vinna gegn ofbeldi í samfélaginu og hafa þau m.a. staðið fyrir vegg- spjaldasamkeppni í grunnskólum, fræðslu og kynningarkvöldum o.fl. Kynning á bonsai Íslensk-japanska félagið stendur fyrir kynningu á bonsai; ræktun dvergtrjáa í bonsai- garðinum í Hellisgerði í Hafnarfirði í dag, laugardaginn 21. júní, kl. 14–15. Páll Kristjánsson bonsai-ræktandi mun kynna þessa ævafornu jap- önsku listgrein. Bonsai-garðurinn er í eigu Hafnarfjarðarbæjar. Alls eru í safninum 130–150 tré og eru milli 70 og 80 til sýnis á hverjum tíma. Bonsai-garðurinn er opinn frá 1. júní til 1. nóvember, virka daga kl. 15–20 og um helgar kl. 13–18. Bonsai- garðurinn í Hellisgerði er nyrsti bonsai-garður í heimi en í honum eru einungis tré ræktuð á Íslandi. Í DAG Opið hús verður í Króki á Garða- holti, Garðabæ, á sunnudögum í sumar, opið verður kl. 13–17. Krók- ur er lítill bárujárnsklæddur bursta- bær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Í Króki var búið allt til ársins 1985. Krókur stendur á ská á móti samkomuhúsinu á Garða- holti. Allir velkomnir, ókeypis að- gangur. Bærinn er dæmi um húsa- kost og lifnaðarhætti alþýðufólks á þessum landshluta á fyrri hluta 20. aldar, segir í fréttatilkynningu. Á MORGUN Götuleikhúsið með hádeg- isleikfimi Í sumar mun Götuleikhús Hins hússins standa fyrir hádegis- leikfimi á Austurvelli á hverjum þriðjudegi í júní og júlí. Allir borg- arbúar velkomnir. Á NÆSTUNNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.