Morgunblaðið - 21.06.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.06.2003, Blaðsíða 39
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 2003 39 Borgartúni 28 • Sími 562 5000 • www.bjorninn.is Eldhúsinnréttingar • Innihurðir Baðinnréttingar • Fataskápar I n n r é t t i n g a r • Fjölbreytt úrval innréttinga. • Verð við allra hæfi. • Hönnun og ráðgjöf. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Kór Bústaðakirkju syngur undir stjórn organistans Guðmundar Sigurðs- sonar. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Fyrrver- andi dómkirkjuprestur, séra Þórir Steph- ensen, predikar og þjónar fyrir altari. Org- anisti er Guðný Einarsdóttir og sönghópur úr Dómkórnum syngur. VIÐEYJARKIRKJA: Messa í dag, laug- ardaginn 21. júní, kl. 14. Fyrrverandi stað- arhaldari, sr. Þórir Stephensen, annast guðsþjónustuna. Organisti er Guðný Ein- arsdóttir. Viðeyingar lesa bænir og ritning- artexta. Bátsferð frá Klettsvör kl. 13.30 og eftir þörfum. Verið velkomin. GRENSÁSKIRKJA: Helgistund kl. 11.00. Umsjón Halldór Elías Guðmundsson djákni. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10.15. Prestur sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson. Organisti Kjartan Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Jón Bjarna- son. Mánudagur: Miðnæturmessa á Jóns- messu kl. 23.00. Organisti Jón Bjarna- son. Sr. Sigurður Pálsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Prestur sr. Arn- grímur Jónsson. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Fossvogur: Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Hringbraut: Helgistund kl. 10.30. Guðrún Eggerts- dóttir djákni. Landakot: Guðsþjónusta kl. 11.30. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11.00. Sr. Auður Inga Einarsdóttir messar. Félagar úr Kór Lang- holtskirkju leiða söng. Kaffisopi. Vegna prestastefnu verður sóknarprestur fjarver- andi til 25. júní. Sr. Pálmi Matthíasson, sóknarprestur Bústaðaprestakalls, þjónar Langholtsprestakalli á meðan. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks er bent á guðsþjónustur í ná- grannakirkjunum. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Kór Nes- kirkju syngur. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson þjónar fyrir altari og heldur áfram með fræðsluprédikun sína um Postulasöguna. SELTJARNARNESKIRKJA: Bæna- og kyrrðarstund kl. 11.00. Ritningarlestur og bæn. Umsjón Kristján Einarsson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gönguguðsþjón- usta kl. 9.00. Farið að Strandakirkju í langreiðum að lokinni messu og gengin póstleiðin að Þorlákshöfn. Sund, sauna og lambalæri að lokinni göngu. Mæting á gönguskóm og galla til kirkju. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Kvöldsamvera í borgarkirkjunni okkar, Fríkirkjunni í Reykja- vík, klukkan 20.30. Ræðumaður kvölds- ins verður Magnús Axelsson, formaður safnaðarráðs Fríkirkjunnar. Umsjón með tónlist kvöldsins hefur Anna Sigríður Helgadóttir. Allir velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, fríkirkjuprestur. ÁRBÆJARKIRKJA: Helgistund kl. 11.00 í umsjá Margrétar Ólafar Magnúsdóttur æskulýðsleiðtoga. Kórinn leiðir söng und- ir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár org- anista. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir prédik- ar og þjónar fyrir altari. Organisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. DIGRANESKIRKJA: Sameiginleg kvöld- messa Digraness- og Lindasóknar kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Brynj- arsson. Organisti Hannes Baldursson. Kór Lindakirkju.(sjá nánar: www.digra- neskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur: Sr. Svavar Stefánsson. Organisti: Lenka Mátéová. Félagar úr kór kirkjunnar leiða almennan kirkjusöng. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédik- ar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður sunnudaginn 22. júní vegna biskupsvígslu á Hólum. Bent er á helgihald í öðrum kirkjum Kópavogs. (Sjá einnig á heima- síðu Hjallakirkju: www.hjallakirkja.is) Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Helgistund kl. 11.00. Að henni lokinni, upp úr klukkan 11.30, verður lagt af stað í safnaðarferð. Farið verður frá Kópavogskirkju sem leið liggur austur að Skógum undir Eyjafjöllum og einnig víðar um hið sögufræga Rang- árþing. Ekki þarf að skrá sig í ferðina en fólki er bent á að hafa með sér nesti. Far- arstjóri í ferðinni verður Guðmundur Guð- brandsson. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Sameiginleg kvöldmessa Digraness- og Lindasóknar í Digraneskirkju kl. 20.30. Prestur sr. Guð- mundur Karl Brynjarsson. Organisti Hann- es Baldursson. Kór Lindakirkju. Fjölmenn- um! SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Kór Seljakirkju syngur. Altarisganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma kl. 20.00. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Frið- rik Schram predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ er sýndur á sjón- varpsstöðinni Ómega kl. 13.30. Heima- síða kirkjunnar er: www.kristur.is BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11.00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20.00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Bænastund kl. 19.30. Kveðjusamkoma kl. 20 fyrir majórana Turid og Knut Gamst. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Nú höfum við fært samkomutíma okkar yfir til kl. 20.00 á sunnudags- kvöldum og verður það þannig í sumar. Sunnudaginn 22. júní er samkoma kl. 20.00. Björg R. Pálsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnagæsla fyrir 1–7 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Húsið er opnað kl. 20.00. Seldar verða kaffiveit- ingar á góðu verði. Samkoman hefst kl. 20.30. „Hvernig næ ég til samtímans“, Gunnar Jóhannes Gunnarsson, lektor KHÍ. Ath. breyttan samkomutíma. Verið öll hjartanlega velkomin. FÍLADELFÍA: Laugardagur 21. júní Bæna- stund kl. 20.00. Kristnir í bata kl. 21.00. Sunnudagur 22. júní Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. Gospelkór Fíladelfíu sér um lofgjörð- artónlistina. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Alla miðviku- daga er rósakransbænin að kvöldmessu lokinni. Sunnudaginn 22. júní: Dýridagur, stórhátíð líkama og blóðs Krists Við heiðr- um sérstaklega Drottin Jesúm í alt- arissakramentinu, þar sem Kristur gefur sig til fæðu, heiminum til lífs. Þessi hátíð var fyrst haldin árið 1247, þá að frum- kvæði heilagrar Júlíönu frá Lüttich. Hér á landi var dagurinn lögleiddur árið 1326. Fimmtudagur 19. júní sl. var Dýridagur, en nú á dögum er leyfilegt að halda hátíðina sunnudaginn þar á eftir og er það gert víð- ast hvar. Hátíðarmessa kl. 10.30. Að messu lokinni er helgiganga innan kirkj- unnar með altarissakramenti. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Engin messa á rúmhelgum dögum í júní. Sunnu- daginn 22. júní: Dýridagur, stórhátíð lík- ama og blóðs Krists. Messa og helgi- ganga kl. 11.00. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Engin messa á miðvikudögum í júní. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Sunnudaginn 22. júní: Dýridagur, stórhátíð líkama og blóðs Krists. Messa og helgiganga kl. 10.30. Frá júní til september er engin messa á miðvikudögum. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30 Sunnudaga: Messa kl. 10.00 Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Helgi- stund á Hraunbúðum kl. 14.00. Messufrí í Landakirkju vegna prestastefnu á Hólum í Hjaltadal. Allir velkomnir á Hraunbúðir í staðinn. Prestur sr. Baldur Gautur Bald- ursson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morg- unsöngur kl. 10.30. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Organisti Antonia Hevesi. „Syngjandi sumar á ljúfum nótum“ kl. 20.00. Tónleikar og bænastund í tilefni Jónsmessu. Sjá: Hafnarfjardarkirkja.is. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Samtals- guðsþjónusta sunnudag kl. 20. Umræðu- efni: Viðhorf barna til sköpunar guðs. Prestur sr. Carlos Ari Ferrer. Kirkjukór Víði- staðakirkju syngur undir stjórn Úlriks Óla- sonar. VÍDALÍNSKIRKJA: Helgistund kl. 11.00 í umsjón leikmanna. Tónlist – ritning- arlestur – hugleiðing – bænargjörð. Arthur Farestveit framkvæmdastjóri flytur hug- leiðingu. Kirkjukórinn leiðir söng. Org- anisti Jóhann Baldvinsson. Prestarnir. STRANDARKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Organisti Jörg Sondermann. Baldur Kristjánsson. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Félagar úr kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. GLERÁRKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagur kl. 19.30. Bænastund. Kl. 20 sam- koma. Allir velkomnir. EIRÍKSSTAÐAKIRKJA á Jökuldal: Ferm- ingarmessa í dag, laugardaginn 21. júní, kl. 14. Fermdir verða: Jónþór Hákonarson, Ranavaði 2, Egilsstöðum og Þórður Stein- ar Pálsson, Hákonarstöðum 4, Jökuldal. Organisti er Kristján Gissurarson, sókn- arpresturinn, Lára G. Oddsdóttir, prédikar og þjónar fyrir altari. Allir velkomnir. Sókn- arprestur. ÞINGMÚLAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 14. Prestur: Vigfús Ingvar Ingvarsson. Org- anisti: Torvald Gjerde. Fermdir verða: Bergþór Steinar Bjarnason, Hjarðarhlíð, Skriðdal, 701 Egilsstöðum og Stefán Þór Sigurðsson, Flögu, Skriðdal, 701 Egils- stöðum. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 22. júní kl. 11.00. Sr. Guð- mundur Óli Ólafsson annast prestsþjón- ustuna. Sóknarprestur. SAFNKIRKJAN Í ÁRBÆJARSAFNI: Messa nk. sunnudag kl. 14.00. Organisti: Guð- mundur Eiríksson. Almennur safn- aðarsöngur. Kristinn Ág. Friðfinnsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa nk. sunnudag kl. 14.00. Prestur: sr. Kolbeinn Þorleifs- son. SELFOSSKIRKJA: Messa fellur niður sunnudaginn 22. júní vegna prestastefnu á Hólum. Morguntíð sungin frá þriðjudegi til föstudags, kaffisopi á eftir. Foreldra- samvera miðvikudga kl. 11. Sókn- arprestur. Guðspjall dagsins: Ríki maðurinn og Lasarus. (Lúk. 16 ). Morgunblaðið/Ómar Mosfellskirkja Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Pútt alla daga kl. 10 ef veður leyfir. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. fast Hallgrímskirkja. Orgeltónleikar Kirkju- listahátíðar kl. 20:00. Olivier Latry, frá Notre Dame í París, einn frægasti org- anisti heims, leikur orgeltónlist eftir Jo- hann Sebastian Bach, César Franck, Louis Vierne, Marcel Dupré ofl. Mánu- dagur: Lokatónleikar Kirkjulistahátíðar kl. 20:00. Mótettur meistara Bachs. Mótettukór Hallgrímskirkju og Das Neue Orchester frá Köln flytja einhverjar dýr- legustu perlur kórbókmenntanna í bar- okkstíl. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Einar Jóhannesson klarinettuleikari frumflytur Bachbrýr eftir Atla Heimi Sveinsson á milli mótettanna. Lágafellskirkja. Bænastund á mánu- dagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 19.30. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnu- dag kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allirvelkomnir. Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti 601. Samkoma kl. 14. Ræðumaður Helga R. Ármannsdóttir. Lofgjörð og fyrirbænir. Vetrarstarfi barnastarfs er lokið en í sumar verður þó gæsla fyrir 1-7 ára börn á samkomutíma. Kaffi og sam- félag eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Safnaðarstarf Samtalsguðsþjónusta SAMTALSGUÐSÞJÓNUSTA verð- ur í Víðistaðakirkju sunnudags- kvöldið 22. júní kl. 20.00. Sr. Carlos Ari Ferrer, sóknarprestur í Tjarna- prestakalli, mun þjóna við guðs- þjónustuna vegna sumarleyfis sóknarprests. Kirkjukór Víðistaða- kirkju syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Umræðuefni sr. Carlosar í sam- talsguðsþjónustunni er viðhorf barna til sköpunar Guðs og mun hann jafnframt sýna myndir sem börn í Áslandsskóla gerðu, þar sem þau túlka þann þátt sköpunarsög- unnar er Guð hvíldist á sjöunda degi. Hægt er að sjá fallegar mynd- ir barnanna á www.kirkjan.is/ tjarnir. Viðeyjarkirkja – messa í dag MESSAÐ verður í Viðeyjarkirkju kl. 14.00 í dag, laugardag. Fyrrver- andi staðarhaldari, sr. Þórir Steph- ensen, annast guðsþjónustuna. Org- anisti er Guðný Einarsdóttir. Viðeyingar lesa bænir og ritning- artexta. Bátsferð frá Klettsvör kl. 13.30 og eftir þörfum. Verið velkomin. Dómkirkjan messa sunnudag MESSA verður í Dómkirkjunni á sunnudag kl. 11. Fyrrverandi dómkirkjuprestur, séra Þórir Stephensen, predikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Guðný Einarsdóttir og sönghópur úr Dómkórnum syngur. Jónsmessunætur- messa með KK AÐ venju verður Jónsmessan hald- in hátíðleg í Hallgrímskirkju næst- komandi mánudagskvöld, 23. júní. Tónlistarflutningur verður í kirkjunni frá kl. 22.00 í umsjá Jóns Bjarnasonar og kl. 23.00 hefst messa með þátttöku félaga úr Mót- ettukór Hallgrímskirkju, auk þess sem KK mun flytja nokkur lög, m.a. við bænavers eftir Hallgrím Pét- ursson. Í messulok gengur söfnuðurinn syngjandi út í nóttina og Mótettu- kórinn lýkur hátíðinni með söng á Hallgrímstorgi. Kópavogskirkja – safnaðarferð HIN árlega sumarferð Kópavogs- kirkju verður farin sunnudaginn 22. júní. Lagt verður af stað frá Kópavogskirkju að lokinni helgi- stund sem hefst kl. 11. Að þessu sinni er ferðinni heitið austur að Skógum undir Eyjafjöll- um og einnig verður farið víðar um hið sögufræga Rangárþing. Ekki er nauðsynlegt að skrá sig í ferðina en þátttakendum er bent á að taka með sér nesti. Áætluð heim- koma er um kl. 18. Fararstjóri í ferðinnni verður Guðmundur Guð- brandsson. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Víðistaðakirkja KIRKJUSTARF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.