Morgunblaðið - 21.06.2003, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 21.06.2003, Qupperneq 39
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 2003 39 Borgartúni 28 • Sími 562 5000 • www.bjorninn.is Eldhúsinnréttingar • Innihurðir Baðinnréttingar • Fataskápar I n n r é t t i n g a r • Fjölbreytt úrval innréttinga. • Verð við allra hæfi. • Hönnun og ráðgjöf. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Kór Bústaðakirkju syngur undir stjórn organistans Guðmundar Sigurðs- sonar. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Fyrrver- andi dómkirkjuprestur, séra Þórir Steph- ensen, predikar og þjónar fyrir altari. Org- anisti er Guðný Einarsdóttir og sönghópur úr Dómkórnum syngur. VIÐEYJARKIRKJA: Messa í dag, laug- ardaginn 21. júní, kl. 14. Fyrrverandi stað- arhaldari, sr. Þórir Stephensen, annast guðsþjónustuna. Organisti er Guðný Ein- arsdóttir. Viðeyingar lesa bænir og ritning- artexta. Bátsferð frá Klettsvör kl. 13.30 og eftir þörfum. Verið velkomin. GRENSÁSKIRKJA: Helgistund kl. 11.00. Umsjón Halldór Elías Guðmundsson djákni. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10.15. Prestur sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson. Organisti Kjartan Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Jón Bjarna- son. Mánudagur: Miðnæturmessa á Jóns- messu kl. 23.00. Organisti Jón Bjarna- son. Sr. Sigurður Pálsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Prestur sr. Arn- grímur Jónsson. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Fossvogur: Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Hringbraut: Helgistund kl. 10.30. Guðrún Eggerts- dóttir djákni. Landakot: Guðsþjónusta kl. 11.30. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11.00. Sr. Auður Inga Einarsdóttir messar. Félagar úr Kór Lang- holtskirkju leiða söng. Kaffisopi. Vegna prestastefnu verður sóknarprestur fjarver- andi til 25. júní. Sr. Pálmi Matthíasson, sóknarprestur Bústaðaprestakalls, þjónar Langholtsprestakalli á meðan. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks er bent á guðsþjónustur í ná- grannakirkjunum. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Kór Nes- kirkju syngur. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson þjónar fyrir altari og heldur áfram með fræðsluprédikun sína um Postulasöguna. SELTJARNARNESKIRKJA: Bæna- og kyrrðarstund kl. 11.00. Ritningarlestur og bæn. Umsjón Kristján Einarsson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gönguguðsþjón- usta kl. 9.00. Farið að Strandakirkju í langreiðum að lokinni messu og gengin póstleiðin að Þorlákshöfn. Sund, sauna og lambalæri að lokinni göngu. Mæting á gönguskóm og galla til kirkju. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Kvöldsamvera í borgarkirkjunni okkar, Fríkirkjunni í Reykja- vík, klukkan 20.30. Ræðumaður kvölds- ins verður Magnús Axelsson, formaður safnaðarráðs Fríkirkjunnar. Umsjón með tónlist kvöldsins hefur Anna Sigríður Helgadóttir. Allir velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, fríkirkjuprestur. ÁRBÆJARKIRKJA: Helgistund kl. 11.00 í umsjá Margrétar Ólafar Magnúsdóttur æskulýðsleiðtoga. Kórinn leiðir söng und- ir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár org- anista. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir prédik- ar og þjónar fyrir altari. Organisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. DIGRANESKIRKJA: Sameiginleg kvöld- messa Digraness- og Lindasóknar kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Brynj- arsson. Organisti Hannes Baldursson. Kór Lindakirkju.(sjá nánar: www.digra- neskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur: Sr. Svavar Stefánsson. Organisti: Lenka Mátéová. Félagar úr kór kirkjunnar leiða almennan kirkjusöng. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédik- ar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður sunnudaginn 22. júní vegna biskupsvígslu á Hólum. Bent er á helgihald í öðrum kirkjum Kópavogs. (Sjá einnig á heima- síðu Hjallakirkju: www.hjallakirkja.is) Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Helgistund kl. 11.00. Að henni lokinni, upp úr klukkan 11.30, verður lagt af stað í safnaðarferð. Farið verður frá Kópavogskirkju sem leið liggur austur að Skógum undir Eyjafjöllum og einnig víðar um hið sögufræga Rang- árþing. Ekki þarf að skrá sig í ferðina en fólki er bent á að hafa með sér nesti. Far- arstjóri í ferðinni verður Guðmundur Guð- brandsson. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Sameiginleg kvöldmessa Digraness- og Lindasóknar í Digraneskirkju kl. 20.30. Prestur sr. Guð- mundur Karl Brynjarsson. Organisti Hann- es Baldursson. Kór Lindakirkju. Fjölmenn- um! SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Kór Seljakirkju syngur. Altarisganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma kl. 20.00. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Frið- rik Schram predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ er sýndur á sjón- varpsstöðinni Ómega kl. 13.30. Heima- síða kirkjunnar er: www.kristur.is BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11.00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20.00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Bænastund kl. 19.30. Kveðjusamkoma kl. 20 fyrir majórana Turid og Knut Gamst. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Nú höfum við fært samkomutíma okkar yfir til kl. 20.00 á sunnudags- kvöldum og verður það þannig í sumar. Sunnudaginn 22. júní er samkoma kl. 20.00. Björg R. Pálsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnagæsla fyrir 1–7 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Húsið er opnað kl. 20.00. Seldar verða kaffiveit- ingar á góðu verði. Samkoman hefst kl. 20.30. „Hvernig næ ég til samtímans“, Gunnar Jóhannes Gunnarsson, lektor KHÍ. Ath. breyttan samkomutíma. Verið öll hjartanlega velkomin. FÍLADELFÍA: Laugardagur 21. júní Bæna- stund kl. 20.00. Kristnir í bata kl. 21.00. Sunnudagur 22. júní Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. Gospelkór Fíladelfíu sér um lofgjörð- artónlistina. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Alla miðviku- daga er rósakransbænin að kvöldmessu lokinni. Sunnudaginn 22. júní: Dýridagur, stórhátíð líkama og blóðs Krists Við heiðr- um sérstaklega Drottin Jesúm í alt- arissakramentinu, þar sem Kristur gefur sig til fæðu, heiminum til lífs. Þessi hátíð var fyrst haldin árið 1247, þá að frum- kvæði heilagrar Júlíönu frá Lüttich. Hér á landi var dagurinn lögleiddur árið 1326. Fimmtudagur 19. júní sl. var Dýridagur, en nú á dögum er leyfilegt að halda hátíðina sunnudaginn þar á eftir og er það gert víð- ast hvar. Hátíðarmessa kl. 10.30. Að messu lokinni er helgiganga innan kirkj- unnar með altarissakramenti. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Engin messa á rúmhelgum dögum í júní. Sunnu- daginn 22. júní: Dýridagur, stórhátíð lík- ama og blóðs Krists. Messa og helgi- ganga kl. 11.00. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Engin messa á miðvikudögum í júní. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Sunnudaginn 22. júní: Dýridagur, stórhátíð líkama og blóðs Krists. Messa og helgiganga kl. 10.30. Frá júní til september er engin messa á miðvikudögum. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30 Sunnudaga: Messa kl. 10.00 Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Helgi- stund á Hraunbúðum kl. 14.00. Messufrí í Landakirkju vegna prestastefnu á Hólum í Hjaltadal. Allir velkomnir á Hraunbúðir í staðinn. Prestur sr. Baldur Gautur Bald- ursson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morg- unsöngur kl. 10.30. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Organisti Antonia Hevesi. „Syngjandi sumar á ljúfum nótum“ kl. 20.00. Tónleikar og bænastund í tilefni Jónsmessu. Sjá: Hafnarfjardarkirkja.is. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Samtals- guðsþjónusta sunnudag kl. 20. Umræðu- efni: Viðhorf barna til sköpunar guðs. Prestur sr. Carlos Ari Ferrer. Kirkjukór Víði- staðakirkju syngur undir stjórn Úlriks Óla- sonar. VÍDALÍNSKIRKJA: Helgistund kl. 11.00 í umsjón leikmanna. Tónlist – ritning- arlestur – hugleiðing – bænargjörð. Arthur Farestveit framkvæmdastjóri flytur hug- leiðingu. Kirkjukórinn leiðir söng. Org- anisti Jóhann Baldvinsson. Prestarnir. STRANDARKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Organisti Jörg Sondermann. Baldur Kristjánsson. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Félagar úr kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. GLERÁRKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagur kl. 19.30. Bænastund. Kl. 20 sam- koma. Allir velkomnir. EIRÍKSSTAÐAKIRKJA á Jökuldal: Ferm- ingarmessa í dag, laugardaginn 21. júní, kl. 14. Fermdir verða: Jónþór Hákonarson, Ranavaði 2, Egilsstöðum og Þórður Stein- ar Pálsson, Hákonarstöðum 4, Jökuldal. Organisti er Kristján Gissurarson, sókn- arpresturinn, Lára G. Oddsdóttir, prédikar og þjónar fyrir altari. Allir velkomnir. Sókn- arprestur. ÞINGMÚLAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 14. Prestur: Vigfús Ingvar Ingvarsson. Org- anisti: Torvald Gjerde. Fermdir verða: Bergþór Steinar Bjarnason, Hjarðarhlíð, Skriðdal, 701 Egilsstöðum og Stefán Þór Sigurðsson, Flögu, Skriðdal, 701 Egils- stöðum. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 22. júní kl. 11.00. Sr. Guð- mundur Óli Ólafsson annast prestsþjón- ustuna. Sóknarprestur. SAFNKIRKJAN Í ÁRBÆJARSAFNI: Messa nk. sunnudag kl. 14.00. Organisti: Guð- mundur Eiríksson. Almennur safn- aðarsöngur. Kristinn Ág. Friðfinnsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa nk. sunnudag kl. 14.00. Prestur: sr. Kolbeinn Þorleifs- son. SELFOSSKIRKJA: Messa fellur niður sunnudaginn 22. júní vegna prestastefnu á Hólum. Morguntíð sungin frá þriðjudegi til föstudags, kaffisopi á eftir. Foreldra- samvera miðvikudga kl. 11. Sókn- arprestur. Guðspjall dagsins: Ríki maðurinn og Lasarus. (Lúk. 16 ). Morgunblaðið/Ómar Mosfellskirkja Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Pútt alla daga kl. 10 ef veður leyfir. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. fast Hallgrímskirkja. Orgeltónleikar Kirkju- listahátíðar kl. 20:00. Olivier Latry, frá Notre Dame í París, einn frægasti org- anisti heims, leikur orgeltónlist eftir Jo- hann Sebastian Bach, César Franck, Louis Vierne, Marcel Dupré ofl. Mánu- dagur: Lokatónleikar Kirkjulistahátíðar kl. 20:00. Mótettur meistara Bachs. Mótettukór Hallgrímskirkju og Das Neue Orchester frá Köln flytja einhverjar dýr- legustu perlur kórbókmenntanna í bar- okkstíl. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Einar Jóhannesson klarinettuleikari frumflytur Bachbrýr eftir Atla Heimi Sveinsson á milli mótettanna. Lágafellskirkja. Bænastund á mánu- dagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 19.30. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnu- dag kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allirvelkomnir. Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti 601. Samkoma kl. 14. Ræðumaður Helga R. Ármannsdóttir. Lofgjörð og fyrirbænir. Vetrarstarfi barnastarfs er lokið en í sumar verður þó gæsla fyrir 1-7 ára börn á samkomutíma. Kaffi og sam- félag eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Safnaðarstarf Samtalsguðsþjónusta SAMTALSGUÐSÞJÓNUSTA verð- ur í Víðistaðakirkju sunnudags- kvöldið 22. júní kl. 20.00. Sr. Carlos Ari Ferrer, sóknarprestur í Tjarna- prestakalli, mun þjóna við guðs- þjónustuna vegna sumarleyfis sóknarprests. Kirkjukór Víðistaða- kirkju syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Umræðuefni sr. Carlosar í sam- talsguðsþjónustunni er viðhorf barna til sköpunar Guðs og mun hann jafnframt sýna myndir sem börn í Áslandsskóla gerðu, þar sem þau túlka þann þátt sköpunarsög- unnar er Guð hvíldist á sjöunda degi. Hægt er að sjá fallegar mynd- ir barnanna á www.kirkjan.is/ tjarnir. Viðeyjarkirkja – messa í dag MESSAÐ verður í Viðeyjarkirkju kl. 14.00 í dag, laugardag. Fyrrver- andi staðarhaldari, sr. Þórir Steph- ensen, annast guðsþjónustuna. Org- anisti er Guðný Einarsdóttir. Viðeyingar lesa bænir og ritning- artexta. Bátsferð frá Klettsvör kl. 13.30 og eftir þörfum. Verið velkomin. Dómkirkjan messa sunnudag MESSA verður í Dómkirkjunni á sunnudag kl. 11. Fyrrverandi dómkirkjuprestur, séra Þórir Stephensen, predikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Guðný Einarsdóttir og sönghópur úr Dómkórnum syngur. Jónsmessunætur- messa með KK AÐ venju verður Jónsmessan hald- in hátíðleg í Hallgrímskirkju næst- komandi mánudagskvöld, 23. júní. Tónlistarflutningur verður í kirkjunni frá kl. 22.00 í umsjá Jóns Bjarnasonar og kl. 23.00 hefst messa með þátttöku félaga úr Mót- ettukór Hallgrímskirkju, auk þess sem KK mun flytja nokkur lög, m.a. við bænavers eftir Hallgrím Pét- ursson. Í messulok gengur söfnuðurinn syngjandi út í nóttina og Mótettu- kórinn lýkur hátíðinni með söng á Hallgrímstorgi. Kópavogskirkja – safnaðarferð HIN árlega sumarferð Kópavogs- kirkju verður farin sunnudaginn 22. júní. Lagt verður af stað frá Kópavogskirkju að lokinni helgi- stund sem hefst kl. 11. Að þessu sinni er ferðinni heitið austur að Skógum undir Eyjafjöll- um og einnig verður farið víðar um hið sögufræga Rangárþing. Ekki er nauðsynlegt að skrá sig í ferðina en þátttakendum er bent á að taka með sér nesti. Áætluð heim- koma er um kl. 18. Fararstjóri í ferðinnni verður Guðmundur Guð- brandsson. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Víðistaðakirkja KIRKJUSTARF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.