Morgunblaðið - 21.06.2003, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 21.06.2003, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 2003 53 ÞRÁTT fyrir að ekki fari alltaf mikið fyrir Gus Gus í heimahög- unum hefur hljómsveitin í nógu að snúast á erlendri grundu. Morg- unblaðið ræddi við Birgi Þór- arinsson, Bigga veiru, þar sem hann var staddur á Hotel Norge í Hamborg en hljómsveitin spilar á tvennum tónleikum í Þýskalandi um helgina. Smáskífan Call of the Wild af plötunni Attention kom út hjá Underwater mánudaginn 16. júní í Bretlandi en hún inniheldur endur- hljóðblandanir eftir Josh Wink og Sam La More. Platan var valin smá- skífa vikunnar hjá BBC Dance í síð- ustu viku þar sem sagt er að lagið eigi áreiðanlega eftir að hljóma á Ibiza í sumar. Spila á Creamfields Gus Gus spilaði á tónleikum í Ist- anbúl í Tyrklandi um síðustu helgi og segir Biggi það hafa verið mjög gaman. „Við vorum að spila á und- an Moby. Það var rosalega skemmtilegt því það var svo mikið af fólki þarna, yfir tíu þúsund manns,“ segir hann. Hljómsveitin, sem er skipuð Bigga, President Bongo, Buck- master og söngkonunni Urði, verð- ur mikið á ferðinni um helgar að spila á hátíðum í sumar. „Það verð- ur spennandi að spila á Creamfields í Liverpool af því það er ein af stærstu danshátíðunum í Bret- landi,“ segir Biggi. „Við erum líka að fara til Singa- púr í júlí,“ segir hann, þannig að það er ýmislegt í gangi. Útgáfufyrirtækið Underwater, sem er í eigu Darrens Emersons (þekktur úr Underworld) er með næturklúbb á danseyjunni miklu Ibiza og liggur leið Gus Gus þangað í sumar. „Við verðum að spila inni í settinu hjá Darren Emerson og svo verður sungið yfir.“ David fór á toppinn Desire kemur síðan út í haust og í bígerð er að endurútgefa David, sem hefur notið nokkurra vinsælda. Smáskífan fór á toppinn á klúbba- listum bæði á Þýskalandi og Ítalíu. „Hún er að verða ársgömul þessi plata [Attention] og við verðum að vinna með hana fram á næsta ár. Þetta er góður undirbúningur fyrir næstu plötu sem við erum aðeins byrjuð að vinna í og kemur út á næsta ári, sennilega næsta haust,“ segir Biggi. Síðan er væntanlegur „mix- diskur“ með Gus Gus, sem verður gefinn út hjá Moonshine í Banda- ríkjunum. Diskurinn samanstendur af lögum eftir kunningja, endur- hljóðblöndunum eftir Gus Gus og almennt lög sem eru sveitinni að skapi, útskýrir Biggi. Sveitin verður sem sagt á ferð og flugi í allt sumar. Verður nokkur bið eftir tónleikum á Íslandi en bú- ast má við því að Gus Gus troði upp við gott tækifæri í haust. Gus Gus á ferð og flugi og fær góðar viðtökur Ísland – Ibiza – Istanbúl Gus Gus spilar á tvennum tónleikum í Þýskalandi um helgina. ingarun@mbl.is TENGLAR ..................................................... www.gusgus.com Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21  sími 551 4050  Reykjavík KEFLAVÍK kl. 4, 6, 8 og 10. Bi. 12 AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bi. 12 ÁLFABAKKI Kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. Bi. 12  KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ 3 vik ur á to ppnu m á Ísla ndi EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3.45, 5.50, 8 OG 10.15. KRINGLAN Kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. B.i. 12 KRINGLAN Kringlukast - forsýning kl. 8. Svalasta mynd sumarsins er komin. POWE R SÝNIN G KL. 10 .15. Í SAM BÍÓUN UM Kring lunni I . . . Í Í ri l i  KVIKMYNDIR.IS KRINGLAN Kl. 3.45, 5.50 og 8. ÁLFABAKKI Kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. KRINGLAN Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 Stelpan sem þorði að láta draumana rætast! l i l ! Stórskemmtileg ævintýra og gamanmynd í anda Princess Diaries frá Walt Disney Kringlukast - forsýning ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Tilboð 500 kr. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Tilboð 300 kr. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. Tilboð 300 kr. Tilboð 500 kr. Lærðu spænsku á Spáni! www.idihoma.com

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.