Morgunblaðið - 17.07.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.07.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 2003 9 Laugavegi 63 sími 5512040 Útsala síðustu dagar 50% afsláttur af öllum sumarblómum þessa viku 30% afsláttur af völdum trjám Verslunin verður lokuð vegna breytinga 21. til 27. júlí Ný sending af ferðatöskum Merkjavara á frábæru verði Skólavörðustíg 7, sími 551 5814. Stærsta töskuverslun landsins Verð kr. 5.900 - 6.500 - 6.700 7.200 10% staðgreiðsluafsláttur fyrir eldri borgara Ný sending af innkaupatöskum á hjólum Kringlunni, sími 588 1680. Seltjarnanesi, sími 5611680. iðunn tískuverslun ÚTSALA 20-90% afsláttur Sumarbuxur frá kr. 3.900, hálfermaskyrtur kr. 1.750 og sumarbolir frá kr. 800 Laugavegi 34, sími 551 4301 Kringlunni - sími 581 2300 STÓRÚTSALA Enn meiri verðlækkun 50-70% afsláttur Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00. Útsölutilboð 15% aukaafsláttur af kjólum og yfirhöfnum Engjateigi 5, sími 581 2141. Útsalan í fullum gangi Dragtir frá 11.900 Opið virka daga frá kl. 10-18 • Laugardaga 10-16 Glæsibæ – Sími 562 5110 ÚTSALAN Í FULLUM GANGI FRÁBÆR DÚNDURTILBOÐ P.S. OILILY VETRARLISTINN ER KOMINN. Laugavegi 56, sími 552 2201 Deilt um gjald vegna raforku- flutnings HITAVEITA Suðurnesja (HS) þarf að greiða á annað hundrað milljónir króna á ári í 20 ár til Landsvirkj- unar fyrir raforkuflutning ef af stækkun Norðuráls verður og fái Landsvirkjun sitt fram, að sögn Júl- íusar Jónssonar, forstjóra HS. Nefnd er með málið til meðferðar. Hitaveita Suðurnesja á og rekur allt flutningskerfið á Suðurnesjum, en ef af stækkun Norðuráls verður kemur hluti orkuöflunarinnar frá fyrirtækinu. Júlíus segir að HS vilji borga það sem það kostar að flytja rafmagnið fyrir fyrirtækið en Landsvirkjun og reyndar fleiri vilji ákveðið meðalverð burtséð frá vega- lengd og þar standi hnífurinn í kúnni. Júlíus segir að í samræmi við raf- orkulög, sem hafi verið samþykkt 15. mars sl., sé 19 manna nefnd að störfum, en hún eigi að semja álit í frumvarpsformi og skila því fyrir áramót. Að sögn Júlíusar stóð HS frammi fyrir tveimur kostum. Annar hafi verið að fresta fyrirhugaðri þátttöku í verkefninu í tengslum við fyrirhug- aða stækkun Norðuráls en hinn að bíða eftir niðurstöðum nefndarinnar og hafi hann verið valinn, „þótt okk- ur þyki verulega slæmt að kvitta á svona opinn víxil. Það voru tveir slæmir kostir og við mátum þennan illskárri, að gera þetta ekki að deilu- efni.“ Full björg- unargeta ekki til staðar HAFSTEINN Hafsteinsson, for- stjóri Landhelgisgæslunnar, vill árétta vegna fréttar blaðsins í gær af flutningi þriggja varnarliðsþyrlna úr landi, að full björgunargeta sé ekki til staðar. „Þetta skerðir möguleika á langflugi og verði þetta fyrirkomu- lag hjá varnarliðinu til frambúðar, þarf að gera ráðstafanir hjá Land- helgisgæslunni, sérstaklega varð- andi öryggi þyrlna Landhelgisgæsl- unnar, þegar farið er í langflug á haf út,“ segir Hafsteinn. ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.