Morgunblaðið - 17.07.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.07.2003, Blaðsíða 51
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 2003 51                                                  !"  #$% &!        ! "#$ %  #" & #'  '() * (+ + , ) )  -. (  , (+ +   (  ,  -.     ( , - + /011 23 - '*'42/ 567 33 - / 36 0 807 '* 30.  (      (+ + ,  ( ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"   !" #') -#"!"   (       12'9 ' '*'5+7          !"      "#$ %& "     "        '9 ' '*'7: '+.'*3 ' *,+ 12"",,-#" + !& #'( ;< 6.0 ;< 6.0 ;< 6.0 6=9(+>*9 ? 07+ >*9 90 6= 7 33 +.  9(0@:(+ 9 +'A+=6 B009 B+ 33+ 330+C D- 34E ?6 76 F3 - +01,++4 03-  03-  03-  03-  03-  3-  3-  3-  4!3 03-  3-  03-   994- ,0 G6 3 9 #0@  ! +37 H " 5  %+ *3 ,3 6 5+,  +90 G+,@ 7 ?6 * *  7+ >6  03-  4!3 3/ .(3( 3-  3-  03-  03-  03-  3.  A+ +7+ "+3'%+ ,+3 ?+ I6 + A+ I+ -, 66=(+ J  167 A  6+ G+ +K B6H' 9 <4 I+7 & +5    3.  03-  3.  3.  3-  03-  3.  3-  03-  3-  3.  3-  "+07+ 5+70 * "#!   "( 3- #!  #5 !"  # #'!"'./'  #'# )#. 03-   5 !"+  #'(*  ") - ## #5!" # #'( 005+70 * "  #)3- 3 !"'./' 5!"   #'# (6  -. (        E3 05+70 * "   "! !"$  ) #3.##)#4!3! #!  5!"   #'# (*.  ")#  3 .4!3##( #''' #'%( #'')         !"    BYLGJAN FM 98,9 07.00-09.00 Ísland í bítið Þórhallur Gunn- arsson og Jóhanna Vilhjálmsdóttir 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Eitíshádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Sighvatur Jónsson og Krist- ófer Helgason 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30-24.00 Bragi Guðmundsson RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jóns- son. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta- spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Fótboltarásin og Gott kvöld með Ragnari Páli Ólafssyni. Bein útsending frá leikjum kvöldsins og tónlist. 22.10 Óskalög sjúklinga með Erpi og Bent. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 18.26-19.00 Útvarp Austurlands kl. 18.26-19.00 Útvarp Suður- lands kl. 18.26-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða kl. 18.26-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Útsala Útsala Útsala COS Undirfataverslun • Glæsibæ • S: 588 5575 Í ÞÁTTUNUM Hljómsveit Íslands fylgjast áhorfendur með spánnýrri poppsveit sem ber hið skemmtilega nafn Gleðisveit Ingólfs. Draumur þeirra sem hana skipa er vitaskuld að slá í gegn og handleika hina eft- irsóttu frægð, verða heimsfrægir á Íslandi eins og svo oft er sagt. Sveitin atarna heitir eftir umboðs- manninum, hinum harðsvíraða Ingólfi, sem hefur ásamt Hálfdáni Steinþórssyni einsett sér að koma þessari kornungu sveit í fremstu röð íslenska ball- geirans, gera hana að Hljómsveit Íslands. Þættirnir feta einstigi milli heimildar- og skemmtiþáttar þar sem fylgst er með ævintýrum Ingólfs og hans manna. Eða eins og mottóið, sem jafnan er viðhaft í herbúðum gleðisveitarinnar, segir: „Gleðisveitin er fjölskylda sem ÞÚ ert partur af!“ EKKI missa af… …Hljómsveit Íslands Þátturinn er á dagskrá SkjásEins kl. 21.30 í kvöld. „Ég geri hvað sem er fyrir frægð- ina – nema kannski … “ ÞAÐ liggur við að glæponarnir játi fegnir á sig morð og aðra glæpi þegar Jessica Fletcher mætir á staðinn. Skal engan furða enda virkar hún svo sérlega viðkunnaleg, eins og heimilisleg amma og á mað- ur allteins von á að hún reiði fram fat af pönnukökum þegar játningin er komin í gegn. Svo er hún líka spennusagnarithöfundur og er ólöt að pikka inn framvindu rannsókna sinna á ritvélina. Morðgátu-þættirnir (Murder, She Wrote) hófu göngu sína 1984 og nutu mikilla vinsælda þá þegar og var Jessica Fletcher aufúsugestur á mörgum íslenskum heimilum. Þessi smágerða kona á það til að ramba á staði þar sem nýbúið er að fremja glæpi, oftar en ekki morð, og beitir þá innsæi sínu, athyglisgáfu og jafn- vel þrjósku til að leysa glæpina. Hún er enda óviðjafnanleg tilfinn- ingin, að fylgjast með henni fletta ofan af krimmunum hverjum á fæt- ur öðrum, þar sem hún jafnvel stelst inn á vettvang glæpsins, læðupokast í bakgörðum og rýnir í skápa og skúmaskot þar sem oftar en ekki leynast vísbendingar. Á meðan lað- ar bakgrunnstónlistin fram einstakt andrúmsloft spennu og eftirvænt- ingar sem færir áhorfandann í nost- algíuferð 15 ár aftur í tímann, þeg- ar þættirnir voru hvað vinsælastir. Stöð 2 sýnir í kvöld nýlegan þátt í Morðgátu-syrpunni, The Last Free Man eða Síðasti frjálsi maðurinn en þar leysir Jessica eldgamalt morð- mál þegar hún rambar á óvæntar upplýsingar um sögu formóður sinnar sem rekur hana í rannsókn- arför um Suðurríki Bandaríkjanna, enda er það eitt sem ekki verður skafið af Jessicu Fletcher, hún er allra kvenna forvitnust. Þar reynir hún hvað hún getur að leysa þessa fornu morðgátu en í sjónvarpsmyndinni í kvöld leikur Angela Lansbury bæði hlutverk Jessicu og formóður hennar, Söru McCullough, og geri aðrir betur. Síðasti frjálsi maðurinn er prýdd fjölda leikara sem sjónvarpsáhorf- endur kannst við í sjón en muna varla nöfnin á. Þannig gefur að líta Phyliciu Rashad sem lék Clair Huxt- able, eiginkonu Bills Cosby (Cliff Huxtable) í samnefndum þáttum og þeim David Ogden Stiers og Madis- on Mason. Það er Anthony Pullen Shaw sem leikstýrir þessari tveggja ára gömlu mynd en Matthew Som- mer á heiðurinn að handritinu. Morðgáta leyst í kvöld Angela Lansbury kemur til bjargar Í kunnuglegum stellingum: Angela Lansbury sem Jessica Fletcher. Morðgáta: Síðasti frjálsi mað- urinn (Murder, She Wrote: The Last Free Man) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 00.15. ÚTVARP/SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.