Morgunblaðið - 17.07.2003, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.07.2003, Blaðsíða 22
NEYTENDUR 22 FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Tækifæri hf. - Strandgötu 3 - 600 Akureyri - Sími 460 4700 - Fax 460 4717 - www.iv.is/taekifaeri Stjórn Tækifæris hf., kt. 631299-2299, gerir kunnugt að með heimild í 2. mgr. 27. gr. laga um hlutafélög, nr. 2/1995, hefur stjórnin tekið ákvörðun um að hlutir í félaginu verði gefnir út með rafrænum hætti í kerfi Verðbréfaskráningar Íslands hf. þann 24. júlí 2003. Þeir hluthafar sem telja vafa leika á því að hlutabréfaeign þeirra sé rétt skráð í hlutaskrá Tækifæris hf. eða eiga eftir að tilkynna um viðskipti vinsamlegast hafi samband við hlutaskrá félagsins í síma 460 4700 eða sendi tölvupóst á taekifaeri@iv.is Vakin er athygli allra þeirra sem eiga takmörkuð réttindi til hluta í Tækifæri hf. svo sem veðréttindi, á að koma réttindunum á framfæri við reikningsstofnanir, þ.e.a.s. banka, sparisjóði eða verðbréfafyrirtæki sem gert hafa aðildarsamning við Verðbréfaskráningu Íslands, fyrir 24. júlí næstkomandi. Að lokinni rafrænni skráningu geta hluthafar nálgast hluti sína í Tækifæri hf. sem og arð með því að stofna VS-reikning hjá reikningsstofnun. Arður verður framvegis einungis greiddur út í gegnum kerfi Verðbréfaskráningar Íslands hf. Stjórn Tækifæris hf. AUGLÝSING VEGNA ÚTGÁFU RAFBRÉFA Í KERFI VERÐBRÉFASKRÁNINGAR ÍSLANDS HF. BÓNUS Gildir 17.–20. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Nautagrillsteik frá Ferskum kjötvörum ....1378,- 2298 1378 kr. kg. Flesksteik frá Ferskum kjötvörum........... 399,- 799 399 kr. kg. Grísalærisvöði frá Ferskum kjötvörum..... 843,- 1296 843 kr. kg. Bónus samlokur .................................. 99,- Nýtt 99 kr. st. Kit Kat ................................................ 39,- Nýtt 850 kr. kg Lion Bar .............................................. 49,- Nýtt 940 kr. kg Mars ................................................... 39,- Nýtt 780 kr. kg Snickers .............................................. 69,- Nýtt 690 kr. kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 23. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Gott & blandað hlauppoki .................... 159 175 994 kr kg Caramel bar, Tunnocks ......................... 59 75 1735 kr. kg Góa hraunbitar stórir ............................ 239 265 1086 kr. kg Doritos nacho cheese .......................... 279 310 1395 kr. kg Doritos cool american .......................... 279 310 1395 kr. kg Kexsmiðjan, möffins m/súkkulaðibitum . 349 409 873 kr. kg Kexsmiðjan, möffins /skúffuköku .......... 349 409 873 kr. kg Egils kristall m/sítrónu ......................... 109 140 218 kr ltr Emmess ís, Djæf íspinnar ..................... 159 179 1988 kr ltr 11-11 Gildir 17.–23. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Ali Mexikókrydd. kótilettur ..................... 974 1298 974 kr. kg Gourmet lærissneiðar........................... 1332 1776 1332 kr. kg Oetker pizzur salami, special, Hawaii ..... 359 478 359 kr. st. Kuchenmeister rúllutertur ..................... 159 198 159 kr. st. Kuchenmeister marmarahringur ............ 159 198 159 kr. st. Síríus rjómasúkkulaði ........................... 239 295 1200 kr. kg Nestlé smartís push up ís ..................... 589 799 589 kr. st. HAGKAUP Gildir 17.–20. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Grand cru grill frampartsn. .................... 699 895 699 kr. kg Grand cru helgarsteik ........................... 899 1199 899 kr. kg Svínakótilettur ..................................... 499 1149 499 kr. kg Svínahnakki ........................................ 559 849 559 kr. kg Svínasnítsel ........................................ 759 1198 759 kr. kg Svínagúllas ......................................... 759 1198 759 kr. kg Kjötborð – lambalæri............................ 898 1089 898 kr. kg Kjötborð – lambahryggur....................... 898 1148 898 kr. kg KRÓNAN Gildir 17.–23. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð SS koníaksl. svínakótilettur, beinlausar .. 1119 1598 1119 kr. kg SS rauðvínslegin helgarsteik ................. 1049 1398 1049 kr. kg Bautabúrs lamba ofnsteik .................... 935 1438 935 kr. kg Bautabúrs kartöflusalat ........................ 229 295 458 kr. kg Queens hvítlauksbrauð ......................... 89 99 89 kr. st. Knorr bollasúpur .................................. 119 159 119 kr. pk Prins póló ........................................... 249 325 42 kr. st. Haribo hlaupsnuð ................................ 269 339 670 kr. kg NÓATÚN Gildir 17.–23. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð NY kryddl. rib eye steik ......................... 1499 1998 1499 kr. kg Ekta Nóatúns ungnautahamborgari 175gr m/brauði úr kjötborði ................. 149 219 149 kr. st. Ungnautainnralæri úr kjötborði.............. 1499 1998 1998 kr. kg Birds Eye maisstubbar .......................... 199 298 33 kr. st. UB. krydduð hrísgrjón ........................... 99 139 560 kr. kg Lucky Charm morgunkorn ..................... 279 369 700 kr. kg Betty Crocker kökumix .......................... 279 398 279 kr. pk Betty Crocker kökukrem ........................ 199 289 189 kr. kg SAMKAUP Gildir 17.–22, júlí nú kr. áður mælie.verð Bautab. lambaofnsteik......................... 1.078 1438 1.078 kr. kg Goði bratwurst pylsur ........................... 699 934 699 kr. kg Grísagrillsneiðar, gourmet ..................... 674 899 674 kr. kg Þurrkryddað lambalæri ......................... 999 1341 999 kr. kg Bayonne-skinka ................................... 669 898 669 kr. kg Kjúklingabringur m. skinni .................... 1.459 1825 1.459 kr. kg Lambi Satin, ferskju ............................. 299 444 50 kr. st. Lambi Satin, hvítur............................... 299 444 50 kr. st. Nói Hrísbitar ........................................ 185 219 925 kr. kg Nói Maltabitar ..................................... 185 219 925 kr. kg SPAR Bæjarlind Gildir til 21. júlí nú kr. áður mælie.verð BK lambalærisneiðar þurrkr. ................. 1179 1599 1179 kr. kg. BK lambakótilettur þurrkr. ..................... 1079 1449 1079 kr. kg. BK lambaframp.sneiðar þurrkr. ............. 1079 1449 1079 kr. kg. BK sítrónukrydduð lambasteik .............. 1079 1349 1079 kr. kg. BK hvítlaukskrydduð lambasteik............ 1079 1349 1079 kr. kg. Kjúlli Mexico leggir steiktir..................... 599 998 599 kr. kg. Mc Vities súkkulaðikex ......................... 98 222 653 kr. kg. SELECT Gildir til 29. júlí nú kr. áður mælie.verð Rís stórt .............................................. 89 120 89 kr. stk Mentos allar tegundir ........................... 59 80 59 kr. stk Egils appelsín ...................................... 109 140 218 kr. ltr Stjörnupopp, venjulegt ......................... 99 128 1100 kr. kg Stjörnupopp, osta ................................ 109 137 1090 kr. kg Merrild kaffi ......................................... 359 436 718 kr. kg Pik nik ................................................ 89 110 1780 kr. kg Pik nik ................................................ 189 230 1680 kr. kg Frón kremkex....................................... 159 195 530 kr. kg ÚRVAL Gildir 17.–22. júlí nú kr. áður mælie.verð Bautab. lambaofnsteik......................... 1.078 1438 1.078 kr. kg Goði bratwurst pylsur ........................... 699 934 699 kr. kg Grísagrillsneiðar, gourmet ..................... 674 899 674 kr. kg Þurrkryddað lambalæri ......................... 999 1341 999 kr. kg Bayonne-skinka ................................... 669 898 669 kr. kg Kjúklingabringur m. skinni .................... 1.459 1825 1.459 kr. kg Lambi Satin, ferskju ............................. 299 444 50 kr. st. Lambi Satin, hvítur............................... 299 444 50 kr. st. Nói Hrísbitar ........................................ 185 219 925 kr. kg Nói Maltabitar ..................................... 185 219 925 kr. kg UPPGRIP – Verslanir OLÍS Júlítilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Lion bar 4 stk. ..................................... 298 420 Maryland kex, hnetu............................. 129 149 Maryland kex, kókos............................. 129 149 Maryland kex, súkkulaði ....................... 129 149 Maryland kex, venjulegt ........................ 129 149 Chupa sleikjó ...................................... 30 45 Rex súkkulaðistykki .............................. 49 65 Mónu buff ........................................... 69 85 Freyju draumur, stór, 2 stk. ................... 198 220 Yankie bar, gigant ................................ 95 108 Holly bar peanut, gigant ....................... 95 108 Frönsk baguette................................... 299 319 ÞÍN VERSLUN Gildir 17.–23. júlí nú kr. áður kr. mælie.verð Léttreyktur hunangsgrís ........................ 679 849 679 kr. kg Villikryddað lambaprime....................... 1439 1799 1439 kr. kg Franskar grillpylsur............................... 699 777 699 kr. kg Hatting hvítlauksbrauð ......................... 199 249 99 kr. st. Merrild 103 ......................................... 339 365 678 kr. kg Betty Crocker gulrótarkaka .................... 298 369 596 kr. kg Betty Crocker vanillukrem ..................... 229 276 503 kr. kg Kjörís Luxus íspinnar ............................ 299 398 74 kr. st. Kjörís súkkulaði Toppís ......................... 289 389 96 kr. st. Lion Bar 4 stk. ..................................... 249 298 62 kr. st. Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Grillpylsur og ís á tilboðsverði NEYTENDASAMTÖKIN segja í nýjasta hefti Neytendablaðsins að „tími sé kominn til þess að íslensk stjórnvöld bæti skilyrði neytenda til að eiga kost á lífrænum vörum til jafns við grannþjóðir okkar, meðal annars með stuðningi við landbúnað og fræðslu meðal al- mennings. Samtök neytenda víða um heim hafa hvatt til þess að neytendur eigi kost á því að nálg- ast lífrænar vörur og ekki síður að almenningur eigi þess kost að fá nýjustu upplýsingar um gæði slíkra afurða.“ Vitnað er í nýlega skýrslu breskra vísindamanna þar sem lagt var mat á 99 rannsóknir og samanburð á næringargildi líf- rænna matjurta og hefðbundinna. Steinefni og C-vítamín „Af þeim töldu þeir einungis 29 rannsóknir uppfylla ströngustu kröfur sem gera verði um mark- tækan samanburð á afurðum ólíkra framleiðsluaðferða.“ Í 22 rannsóknanna var efnainni- hald grænmetis og ávaxta kannað og benda niðurstöðurnar til þess að í lífrænt ræktuðum ávöxtum og grænmeti sé hærra hlutfall mik- ilvægra steinefna, svo sem fosfórs, kalsíns, magnesíns og járns, og C- vítamíns, en í sambærilegum af- urðum sem ræktaðar séu með hefðbundnum leiðum, það er til- búnum áburði og varnarefnum. „Meðal hugsanlegra skýringa á þessum mun er að jarðvegur er frjósamari og næringarríkari í líf- rænni ræktun en hefðbundinni og að mikil notkun áburðar- og eitur- efna hefur vond áhrif á næring- arupptöku og efnaskipti nytja- plantna í hefðbundinni ræktun,“ segir Neytendablaðið. Fram kemur að skýrsluhöfundar vari við því að dregnar séu of víð- tækar ályktanir af niðurstöðunum. Neytendur eigi kost á lífrænni framleiðslu KARL K. Karlsson hefur byrjað inn- flutning á OFF! skordýravörn og áburði eftir bit. Framleiðandi vör- unnar er SC John- son. Segir í tilkynn- ingu frá innflytjanda að áburðurinn fæli burtu skordýr á borð við mosk- ítóflugur og komi þannig í veg fyrir bit. Þunnu lagi er strokið á húðina en varast skal svæði kringum augu og munn. Ekki ætlað börnum undir þriggja ára aldri. OFF! Afterbite er borið á skordýrabit, 3–4 sinnum á dag, og dregur úr óþægindum, seg- ir ennfremur. NÝTT Skordýra- vörn og áburður BÚR ehf. vekur at- hygli á nýjum þýskum súpu- jurtum sem seldar eru undir vöru- merkinu Náttúra. Varan er í 120 gramma pokum og segir í tilkynningu frá innflytjanda að um þessar mundir séu 20 vöruteg- undir seldar undir merki Náttúru. Vörurnar eru valdar með tilliti til gæða og er miðað við að út- söluverð sé 10–20% lægra en á sambærilegum vörum, segir enn- fremur. Súpujurtum bætt við Náttúrulínu UMHVERFISSTOFNUN hefur um þessar mundir sérstakt eftirlit með innflutningi á þurrkuðum, gróf- og fínmöluðum sterkum chili-pipar og afurðum. Ástæðan er sú að litarefnið súdan I hefur mælst í slíkum pipar, að því er segir í frétt frá Umhverf- isstofnun. Litarefnið súdan I er ekki leyfilegt í matvælum, þar sem talið er að það geti verið krabbameins- valdandi. Fram kemur að innflutn- ingur á chili-pipar sé aðeins heimill að uppfylltum ákveðnum skilyrðum og verða innflytjendur að framvísa vottorði frá opinberum aðila sem sýni að súdan I mælist ekki í vör- unni. Eftirlit með innflutningi á chili-pipar „Flestar útfærslurnar sem hér er vikið að gera símann hins vegar dýrari og eftir tvær vikur er mesti glansinn farinn af nýjungunum. Mikilvægara er að tryggja að grunnþættir símans séu í lagi, svo sem takkaborð og hljóðgæði,“ segir Møller ennfremur. Í stuttu máli sagt er notendum ráðlagt að velta fyrir sér hvort nota eigi símann til annars en sím- tala, að velja áskrift við hæfi, prófa takkaborðið og skrifa SMS, athuga hljóð- og myndgæði, gerð rafhlöðu og endingartíma hleðslu í símtali eða bið. Niðurstöður könnunarinnar er að finna á fi.dk og þar má sjá stjörnugjöf, frá 1–5, fyrir taltíma, gerð rafhlöðu, notendaviðmót og endingartíma. Einnig er greint frá rakaprófi á 17 gerðum síma sem látnir voru þola jafngildi tíu mínútna regnskúra. SÁRALÍTILL munur er á gæðum farsíma samkvæmt nýrri könnun Alþjóðasamtaka um neytenda- rannsóknir, ICRT (International Consumer Research & Testing), sem greint er frá á vefsíðu dönsku neytendastofnunarinnar, fi.dk. Könnunin náði til 40 gerða far- síma og er munurinn milli þeirra einkum sagður felast í fjölda snið- ugra tæknilegra útfærslna. „Vert er að hugsa sig eilítið um áður en eldri gerð farsíma er skipt út fyrir nýrri síma, þar sem val- möguleikarnir eru meðal annarra litaskjár, myndavél, Java-forrit og MMS,“ er haft eftir aðalhöfundi rannsóknarinnar John Møller. Lítill munur sagður á gæðum farsíma Farsímakaupendum er bent á að einbeita sér að hljóð- og mynd- gæðum og prófa takkaborð. Morgunblaðið/Arnaldur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.