Morgunblaðið - 27.07.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.07.2003, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 Lárétt 4. Planta fallegrar ítalskrar konu er eitruð. (10) 7. Tak nú einn fugl í suður-amerískum skóg- um. (6) 9. Er Elías veikburða? Já. (10) 11. Ja, allt í lagi að finna rúm (4) 12. Nögl þeirra sem finnst gaman að versla. (9) 13. Slík urt ei sinnir sið. (8) 14. Gólf reið kentár. (8) 15. Gullgripur í Nýja Testamentinu. (4) 17. Bugða fylgdarmeyjar Mána ber vott um hugleysi. (8) 21. Dýr sem er 1000 sinnum minna en murta. (4) 22. Borga kamb. (6) 23. Stirðlyndur eins og Askur. (7) 26. Búð þar sem þú færð festi eða búð sem er hluti af stærri einingu. (12) 27. Forveri Njarðar. (4) 28. Putti nær fremst á aðra. (11) 30. Pía nístir bert hjarta hljóðfæraleikara. (8) 31. Það er sægur gagna um þennan mars. (10) 32. Fyrsta næturljóð októbers úr norðaustri. (8) 33. Innri og ytri barátta ísraelsks konungs. (10) 34. Klaufi þekkir vettlinginn. (8) Lóðrétt 1. Teygi grun um vind. (11) 2. Skál til heiðurs félaga í Grjótaþorpinu. (9) 3. Í ágúst engir frekir finnast. (7) 4. Plana að dekka borð. (11) 5. Farirðu með framleiðslu. (7) 6. Fyrir hádegi í Bretlandi þræla vegna lyfja- glass. (6) 8. Það er ekki hálsbólga sem gerir hann rogg- inn. (11) 10. Haganlegur án þess að raula gefur frá sér sérstakt hljóð. (5) 16. Höfuðborgin í Oz er ... á litinn. (12) 18. Hið æðsta agn. (11) 19. Stúlka í flösku og egypskur guð í röð eftir grænmeti. (6) 20. Gott að hafa einn af Morthens fjölskyldunni afsíðis. (6,1,5) 22. Gler ungur hefur í munninum. (9) 24. Finna rólegan yfir kaosi. (7) 25. Í fyrstu gæti viðsnúnast orðið veglyndast. (8) 29. Ekkert val ræðir þú hér. (6) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 31. júlí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Lárétt: 1. Ljónshjarta, 5. Bel ami, 6. Halifax, 9. Fall- stykki, 11. Merinófé, 12. Lútuleikari, 14. Fisksali, 15. Keyptir, 17. Prelúdía, 20. Argos, 21. Oftala, 25. Rita, 26. Klukka, 27. Þjófstart, 30. Ugla, 31. Varðskip, 32. Ishtar, 33. Gæsalöpp, 34. Afætur. Lóðrétt: 2. Járnfrúin, 3. Nobelíum, 4. Holdsveiki, 6. Hveitifræ, 7. Leirskáld, 8. Flóabardagi, 10. Karate, 13. Krypton, 16. Apolló, 18. Ambaga, 19. Hrímþursar, 22. Taktviss, 23. Lóuþræll, 24. Kalkspat, 28. Félagi, 29. Auðga, 30. Upphæð. Vinningshafi krossgátu Vinningshafi vikunnar er: Oddný Björgólfsdóttir Nónvörðu 10 c 230 Keflavík Hún fær í verðlaun bókina Dauðarósir eftir Arnald Indriðason. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA. 1. Hvernig tónlist leikur hljómsveitin Schpilkas? 2. Hvert er veffang skemmtiferðaskipsins Lagarfljótsormsins? 3. Hver fer með aðal- hlutverkið í myndinni Basic? 4. Enskt krikketlið lék hér á landi fyrir stuttu. Hvað var óvenjulegt við keppnisvöllinn? 5. Hvað heitir ný plata Greifanna? 6. Hver leikstýrir myndinni Höfnun (Abandon)? 7. Hvað er Nýhil? 8. Hvar fóru Alþjóðaleikar þroskahamlaðra fram? 9. Hver leikstýrði nýjasta myndbandi Quarashi? 10. Hvaða listiðn stundar Pablo Fransisco? 11. Hvað heitir nýjasta plata Yo La Tengo? 12. Hversu gömul er hnefa- leikamærin Tinna Guðrún Lúðvíksdóttir? 13. Hvaða orðu var leikarinn Pierce Brosnan sæmdur á dögunum? 14. Mynd af prúðbúnum kisa var birt í síðast- liðnu mánudagsblaði. Hvað heitir hann? 15. Hvert er listamannsnafn þessa pilts? 1. Klezmertónlist (tónlist sem á gyðinglegar rætur). 2. www.ormur.is. 3. John Travolta. 4. Hann var á Langjökli. 5. Upp’á palli. 6. Stephen Gaghan. 7. Hópur íslenskra ljóðskálda og listamanna. 8. Í Dyfl- inni á Írlandi. 9. Gaukur Úlfarsson. 10. Hann stundar uppistand. 11. Summer Sun. 12. Hún er sextán ára. 13. Heiðursorðu breska heimsveldisins. 14. Didi. 15. Exos. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.