Morgunblaðið - 07.08.2003, Síða 29

Morgunblaðið - 07.08.2003, Síða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 2003 29 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.541,10 0,96 FTSE 100 ................................................................ 4.068,00 -1,29 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.375,66 -1,82 CAC 40 í París ........................................................ 3.126,15 -1,93 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 216,79 1,18 OMX í Stokkhólmi .................................................. 558,44 -2,14 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.061,74 0,28 Nasdaq ................................................................... 1.652,68 -1,24 S&P 500 ................................................................. 967,08 -1,24 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 9.323,91 -0,63 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 9.987,54 -1,87 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 2,85 -0,07 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 107,50 1,25 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 88,00 -0,75 Þorskur 177 92 153 4,700 720,998 Samtals 134 7,083 951,619 FMS HORNAFIRÐI Blálanga 69 69 69 10 690 Gullkarfi 78 70 77 2,702 208,996 Keila 96 7 50 83 4,162 Langa 53 51 53 393 20,819 Lúða 587 510 540 54 29,168 Skarkoli 188 188 188 21 3,948 Skötuselur 209 209 209 58 12,122 Steinbítur 178 143 150 1,477 221,116 Ufsi 43 29 37 10,248 378,600 Und.Ýsa 16 16 16 96 1,536 Ýsa 58 38 51 11,563 592,555 Þorskur 218 101 144 16,515 2,380,027 Þykkvalúra 198 198 198 50 9,900 Samtals 89 43,270 3,863,638 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 87 84 86 541 46,647 Keila 72 47 69 347 24,059 Langa 146 49 72 699 50,577 Lúða 543 543 543 57 30,951 Lýsa 17 17 17 11 187 Skata 43 43 43 9 387 Skötuselur 256 185 193 2,748 530,089 Steinbítur 192 133 160 723 115,630 Ufsi 40 33 36 5,154 186,045 Und.Þorskur 120 96 116 900 104,449 Ýsa 159 38 103 807 83,073 Þorskur 233 97 159 14,691 2,338,126 Samtals 132 26,687 3,510,220 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 30 30 30 32 960 Hlýri 201 143 191 36 6,888 Lúða 667 470 619 76 47,042 Skarkoli 202 202 202 71 14,342 Steinbítur 178 140 143 380 54,340 Ufsi 31 23 25 1,351 34,233 Und.Ýsa 30 26 29 650 18,820 Und.Þorskur 98 87 95 2,732 259,591 Ýsa 180 17 97 8,440 816,795 Þorskur 197 103 127 17,790 2,265,923 Samtals 112 31,558 3,518,934 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 50 48 49 537 26,070 Grálúða 227 227 227 4 908 Gullkarfi 94 37 54 877 47,788 Hlýri 200 175 199 775 154,492 Keila 48 20 45 92 4,141 Langa 62 8 61 381 23,362 Lúða 580 500 575 116 66,720 Lýsa 16 16 16 20 320 Skarkoli 221 201 214 370 79,032 Skötuselur 220 220 220 533 117,260 Steinbítur 168 124 146 873 127,654 Ufsi 28 7 27 3,963 106,133 Und.Ýsa 42 25 35 814 28,670 Und.Þorskur 119 87 104 7,254 754,913 Ýsa 181 24 94 25,352 2,377,412 Þorskur 235 80 141 44,297 6,238,526 Þykkvalúra 171 171 171 63 10,773 Samtals 118 86,321 10,164,174 Skarkoli 217 192 217 902 195,684 Steinbítur 183 141 143 1,223 174,544 Ufsi 23 23 23 255 5,865 Und.Ýsa 50 50 50 270 13,500 Und.Þorskur 98 92 95 3,275 310,982 Ýsa 129 29 68 1,269 86,088 Þorskur 204 98 135 9,662 1,301,185 Þykkvalúra 151 151 151 2 302 Samtals 126 16,949 2,133,537 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 80 80 80 7 560 Langa 65 65 65 5 325 Steinbítur 170 170 170 34 5,780 Ufsi 22 5 22 426 9,253 Ýsa 56 44 50 924 45,978 Þorskur 135 135 135 1,505 203,175 Samtals 91 2,901 265,071 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 158 158 158 5 790 Skarkoli 187 187 187 720 134,640 Ýsa 99 99 99 589 58,311 Samtals 147 1,314 193,741 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Hlýri 172 172 172 15 2,580 Keila 54 54 54 3 162 Steinbítur 141 141 141 126 17,766 Und.Ýsa 19 19 19 97 1,843 Und.Þorskur 94 91 92 582 53,313 Ýsa 36 36 36 751 27,036 Þorskur 125 111 115 7,156 820,481 Samtals 106 8,730 923,181 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Gullkarfi 77 77 77 13 1,001 Hlýri 183 182 183 65 11,880 Lúða 743 494 626 41 25,660 Skarkoli 147 147 147 10 1,470 Steinbítur 147 147 147 137 20,139 Und.Ýsa 32 32 32 291 9,312 Und.Þorskur 96 96 96 1,200 115,200 Ýsa 176 11 92 3,848 354,234 Þorskur 190 89 143 24,161 3,454,007 Samtals 134 29,766 3,992,903 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 87 87 87 62 5,394 Keila 74 74 74 894 66,156 Langa 55 55 55 261 14,355 Litli Karfi 20 20 20 57 1,140 Lúða 569 539 547 70 38,300 Skata 87 84 85 68 5,805 Skötuselur 26 26 26 41 1,066 Steinbítur 151 151 151 362 54,662 Ufsi 33 33 33 1,208 39,864 Und.Ýsa 50 50 50 100 5,000 Ýsa 141 108 124 1,500 186,266 Þorskur 228 33 179 4,071 729,087 Samtals 132 8,694 1,147,095 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 87 87 87 50 4,350 Hlýri 173 173 173 32 5,536 Lýsa 15 13 15 68 1,010 Ufsi 26 11 25 329 8,119 Und.Þorskur 92 89 89 344 30,748 Ýsa 159 46 116 1,560 180,858 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 40 40 40 356 14,240 Gullkarfi 68 68 68 178 12,104 Skarkoli 169 169 169 82 13,858 Steinbítur 125 105 117 1,323 155,055 Und.Ýsa 18 18 18 133 2,394 Ýsa 108 32 83 2,205 182,452 Þorskur 158 95 108 3,398 368,428 Samtals 98 7,675 748,531 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 73 73 73 569 41,537 Keila 41 41 41 84 3,444 Lúða 566 566 566 97 54,902 Steinbítur 175 143 164 199 32,649 Und.Þorskur 105 93 100 1,601 160,020 Ýsa 166 42 85 2,910 246,683 Þorskur 168 100 128 3,448 442,648 Samtals 110 8,908 981,883 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 182 182 182 61 11,102 Und.Þorskur 105 105 105 134 14,070 Ýsa 47 47 47 118 5,546 Þorskur 105 105 105 97 10,185 Samtals 100 410 40,903 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 500 500 500 44 22,000 Skarkoli 199 199 199 19 3,781 Und.Þorskur 99 99 99 132 13,068 Ýsa 154 31 91 479 43,500 Þorskur 205 108 149 1,197 178,927 Samtals 140 1,871 261,276 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Lúða 492 492 492 110 54,120 Steinbítur 170 170 170 102 17,340 Samtals 337 212 71,460 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Steinbítur 143 143 143 50 7,150 Und.Ýsa 25 25 25 50 1,250 Ýsa 161 41 144 350 50,350 Þorskur 96 96 96 100 9,600 Samtals 124 550 68,350 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 601 494 507 48 24,354 Skarkoli 147 147 147 39 5,733 Steinbítur 141 140 141 674 94,716 Ufsi 23 23 23 10 230 Und.Þorskur 95 95 95 555 52,725 Þorskur 131 109 116 9,079 1,057,126 Samtals 119 10,405 1,234,884 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 565 565 565 23 12,995 Skarkoli 210 206 206 1,453 299,530 Steinbítur 178 168 176 870 153,170 Ufsi 24 24 24 156 3,744 Und.Ýsa 24 24 24 100 2,400 Und.Þorskur 112 108 110 600 66,000 Ýsa 123 53 63 2,004 126,319 Þorskur 177 121 144 679 97,671 Samtals 129 5,885 761,829 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 48 38 46 5 230 Lúða 539 495 525 86 45,158 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 Feb. ’03 17,5 9,0 6,9 Mars ’03 17,5 8,5 6,7 Apríl ’03 17,5 8,5 6,7 Maí ́03 17,5 8,5 6,7 Júní ́03 17,5 8,5 6,7 Júlí ́03 17,0 8,5 6,5 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8 Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0 Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,5 Júní ’03 4.474 226,6 285,6 239,0 Júlí ’03 4.478 226,8 286,4 Ágúst 4.472 226,5 286,8 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 6.8 ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) $ 3  4/ 3  4/ 5/ 78/#/ 29##:9#"8;<# 0" "67" "* "-- "- ",- ", "0- "0   $ 4/ 3  4/ 5/ 3    /21=21:>#8/?81@8@A : '& ,--. 8( ' '9  0* 0- 0, 00 0! 0" 0 ! !) !6 !* !- !, !0 !! !"     !"#$ % $ &'      LANDSPÍTALI – HÁSKÓLA- SJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17– 23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitj- anabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólar- hringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laekna- lind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím- um. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska-Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA ÚTLIT er fyrir að gefin verði út húsbréf fyrir rúmlega 40 milljarða króna á þessu ári, að því er fram kemur í Markaðsyfirliti Greining- ardeildar Landsbanka Íslands í gær. Þar segir að afgreidd húsbréf á reiknuðu verði hafi numið 4.877 milljónum króna í júlímánuði eða um 59% meira en í sama mánuði 2002. Samkvæmt hreyfingar- skýrslu Íbúðalánasjóðs hafi inn- komnar umsóknir hins vegar verið 22% fleiri en á sama tíma í fyrra. „Á fyrstu sjö mánuðum ársins námu afgreidd húsbréf á reiknuðu verði 25.000 milljónum króna eða 34% meiri en á sama tíma árið á undan. Fjöldi innkominna umsókna hefur á sama tíma aukist um rúm 20%. Á fyrstu sjö mánuðum ársins námu samþykkt skuldabréfaskipti 27.716 m.kr. og er ljóst að ef sami þungi í útgáfu heldur áfram á síð- ustu fimm mánuðum ársins, stefnir heildarútgáfa Íbúðalánasjóðs tölu- vert yfir 40 milljónir króna í ár,“ segir í Markaðsyfirliti. Nýbyggingar taka við sér Að mati Greiningardeildar Ís- landsbanka hafa aukin viðskipti með íbúðarhúsnæði ásamt hækkun á meðalfjárhæð lána leitt til mik- illar aukningar í útgáfu húsbréfa að undanförnu. „Mánaðarleg fjár- hæð samþykktra húsbréfaumsókna náði hámarki í júlímánuði í ríflega 5,6 milljörðum króna. Í júlí í fyrra voru samþykktar húsbréfaumsókn- ir að fjárhæð ríflega 3,2 milljarða króna og að fjárhæð ríflega 4,2 milljarða í júní síðastliðnum,“ segir í Morgunkorni Greiningar ÍSB í gær. Eins og fram kemur í Morgun- korni nam meðalfjárhæð hverrar afgreiðslu um 4,3 milljónum króna í júlí samanborið við 3,3 milljónir í júlí í fyrra. Afgreiðslum fjölgaði hins vegar um tæp 36% milli ára, úr 965 í 1.311. „Afgreiðslum hefur fjölgað í öllum lánaflokkum, þó hlutfallslega mest til byggingar- aðila en svo virðist sem fram- kvæmdir við nýbyggingar hafi tek- ið hressilega við sér að undanförnu. Það sem af er ári nemur fjárhæð afgreiddra húsbréfaumsókna tæp- um 28 milljörðum króna en síðasta spá Greiningar ÍSB gerði ráð fyrir að heildarfjárhæðin fyrir árið í heild yrði ríflega 40 milljarðar króna,“ segir í Morgunkorni. Húsbréf fyrir yfir 40 milljarða á árinu FJÖLDI seldra, nýrra fólksbíla á þessu ári fer væntanlega yfir tíu þúsund að mati Greiningardeildar Íslandsbanka. Á síðasta ári seld- ust um sjö þúsund nýjar bifreið- ar. Í frétt frá Greiningu ÍSB er sú mikla aukning er orðið hefur á sölu bifreiða rakin en í júlí voru 52,3% fleiri bifreiðar nýskráðar en í sama mánuði í fyrra. Telur Greining ÍSB þetta gefa til kynna vaxandi einkaneyslu enda séu bifreiðar mikilvægur hluti einkaneyslu. „Nýskráning bifreiða ásamt greiðslukortaveltu, skatttekjum ríkissjóð, innflutn- ingstölum og fleiri hagvísum gefa nú til kynna að einkaneysla hafi haldið áfram að aukast á síðustu mánuðum og umsvif almennt í hagkerfinu,“ segir Greining ÍSB og nefnir aukningu á kaupmætti sem nærtækustu skýringuna. 10 þúsund bílar á árinu?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.