Morgunblaðið - 24.08.2003, Síða 29

Morgunblaðið - 24.08.2003, Síða 29
ert fyrr kynþroska við það að æti hennar minnkar af umhverfis- ástæðum, en samanlögð áhrif rýrn- andi ætis og stærðarveljandi veiða geta aftur á móti framkallað snemm- bæran kynþroska í afkomendum og tilkomu lélegra einstaklinga með vali í nokkrar kynslóðir. Þegar sá fiskur nær að fjölga sér verður til urmull af lélegum afkomendum, sem lenda í samkeppni við bæði afkomendur af- urðabetri þorskeinstaklinga og ann- arra fiska; vísast fjölgar þá þrepum í fæðukeðjunni og heildarlífmassi rýrnar. Kanadamaðurinn D. Pauly ritaði grein sem þýdd var og birt í Mbl. fyrir nokkrum vikum; hann kenndi botnskemmdum og ofveiði um lélegt ástand t.d. þorsks víðast hvar. Hugtakið ofveiði er ónothæft á með- an það er ekki skilgreint og ekki er horfst í augu við erfðavalið og það orðað hreint út í stað þess að vera með orðaleik í því skyni að láta líta svo út að um sé að ræða bara „bók- haldsatriði“ í hefðbundinni líffræði hvernig afleiðingar erfðavals koma fram; á meðan svo er verður ekki ráð- ist í breytingar á veiðiaðferðum til að snúa við minnkun afurðasemi stofna. Í þessu sambandi er athyglisvert, að nú bendir sitthvað til þess að Al- þjóðahafrannsóknaráðið verði á und- an Hafró og ráðuneytinu til að fallast á þýðingu of snemmbærs kynþroska og erfða, bæði í orði og verki, og breyta stofnútreikningum og skil- yrða veiðar við aðferðir, svæði og tímasetningar. Menn hafa ofmetið rallið og vanrækt þær aðferðir, sem nú kæmu að mestu gagni, stórauknar merkingar og ákvarðanir á gotbauga- fjölda fisks. Með nýjustu úthlutun kvóta er enn eitt ár farið í vaskinn; nefndaskipanir ráðherra breyta því ekki, því miður. http://www.ices.dk/reports/ RMC/2003/SGASAM/SGA- SAM03.pdf Höfundur er efnaverkfræðingur. SKOÐUN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2003 29 Til sölu brauðverksmiðja Um er að ræða alöflugustu og nýjustu brauðgerðarverksmiðjuna á Íslandi ásamt öllum nauðsynlegum fylgihlutum til verksmiðjuframleiðslu og baksturs ýmissa gerða brauða. Afkastageta vélarinnar er ótrúleg eða um 1800 brauð á klukkustund. Vélin er í hæsta gæðaflokki og er uppsett í nýlegu leiguhúsnæði sem er sérsniðið að rekstrinum. Öll aðstaða til fyrirmyndar. Þetta er einstakt tækifæri fyrir aðila í sambærilegum rekstri sem og þá sem vilja hasla sér völl í greininni. Þetta er eina vélin sinnar tegundar sem er til sölu á Íslandi í dag. Ekki missa af þessu tækifæri! Vélasamstæðan er tilbúin til framleiðslu strax í dag! Sími 595 9000 holl@holl.is Opið virka daga kl. 9-18 www.holl.is Nánari upplýsingar veita Franz í síma 893 4284 eða Ágúst í síma 894 7230. Ásvallagata 20 – OPIÐ HÚS Í DAG Í EINKASÖLU SÉRLEGA FALLEG SÉRHÆÐ AUK BÍLSKÚRS Í VIRÐULEGU HÚSI Í GAMLA VESTURBÆNUM Þrjú svefnherbergi og tvær stofur. Baðherbergi allt nýuppgert. Suður- og austursvalir. 19 fm þvottah. með sérinngangi í kj. Möguleiki að breyta í stúdíóíbúð. Hús í góðu standi. Opið hús í dag á milli kl. 13:00 og 16:00. Áslaug og Reynir taka vel á móti ykkur. (3091) WWW.EIGNAVAL.ISSigurður Óskarsson, lögg. fastsali Sími 552 1400 fax 552 1405 Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur löggiltur fasteignasali Heimasíða: www.fold.is - Netfang: fold@fold.is LANGHOLTSVEGUR 120 - RAÐHÚS Opið hús í dag, sunnudag, milli kl. 16.00 og 20.00 og á morgun milli kl. 18.00 og 21.00. Erum með í einkasölu þetta fallega 216 m² raðhús m/bílskúr. 3 svefnherb., 2 góðar stofur. Húsið er allt hið snyrtilegasta jafnt að innan sem utan. Fallegur garður, stórar flísalagðar SV-svalir. Verð kr. 22,5 millj. Sjá myndir á Fold.is. Allar nánari uppl. gefur Böðvar í síma 824 4193. Tilv.nr. 6175 Vatnagarðar Sala/leiga Hörku gott 945 fm alhliða atvinnu- húsnæði á þessum frábæra stað. Tæplega 565 fm salur á jarðhæð og ca 380 fm veglega innréttuð skrifst. á 2. hæð. Eignin er í leigu að hluta. Ath. makaskipti á ódýrari fasteign. Verð 80 millj. Góður kostur, framtíð- arstaðsetning. Fjöldi mynda á www.holl.is eða allar nánari upplýs- ingar hjá sölumönnum Hóls í síma 595 9000. Skúlagötu 17 Sími 595 9000 holl@holl.is Opið virka daga kl. 9-18 www.holl.is SNYRTIVÖRUVERSL. Í SMÁ KJARNA Þekkt og rótgróin, fín afkoma, góður rekstur. GRILL-VEITINGASTAÐUR Þekkt nafn, góður nýlegur búnaður, opið kl. 11 til 20.30. KAFFIHÚS Á LAUGAVEGI Þægilegur rekstur, ný innréttað, vaxandi rekstur. VEITINGAHÚS Á SUÐURNESJUM Þekktur staður, vel búið eldhús, 600 fm húsn. HÁRSNYRTISTOFA Í HAFNARFIRÐI 4 stólar, 2-3 starfsmenn, nýlega innréttað. VIDEÓ-SÖLUTURN. VERÐ 4,3 MILLJ. Velta 26 millj. Leiga 90 þús., góður fjölskyldurekstur. TREFJAPLASTFRAMLEIÐSLA - MÓT Sportbátur og heitur pottur m. loki. Góð kjör. VÉLA- OG RENNIVERKSTÆÐI Rótgróið og vel tækjum búið, hagstætt verð. FISKVERSLANIR OG VINNSLA 2 búðir, vinnsla, framleiðsla, þurrkun, þekkt nafn. SÍÐUMÚLA 15 • SÍMI 588 5160 FYRIRTÆKI TIL SÖLU LÍTIÐ SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ SÍMAVERSLUN Í GÓÐUM REKSTRI Gott starf fyrir einn, er í verslunarmiðstöð. BLÓMAVERSLUN - AFAR GLÆSILEG Allt nýtt húsn., innréttingar og búnaður. DANSHÚS, MATUR SKEMMISTAÐUR Leyfi fyrir 450 manns. Verð 49 millj. HVERFIS-SÖLUTURN/VERSLUN Lottó, góð staðsetning, gott vöruval, traustur rekstur. SÓLBAÐSSTOFA ÞEKKT OG VINSÆL Öflugur, einfaldur, arðbær og þægilegur rekstur. FRAMKÖLLUNARÞJÓNUSTA Traust staðsetn. í tugi ára, góður tíminn framundan. HEILDV. TRÉ OG SKRAUTMUNI Nokkur ár á markaði, traust viðskiptasambönd. STÓR MJÖG ARÐBÆR VIDEÓSÖLUT. Góður og traustur rekstur, traust húsnæði. HÁDEGISMATUR OG KAFFISTOFA 50 manns í sæti, fullbúið veislueldhús. Opið til 17. NAGLASNYRTISTOFA Mikil föst viðskipti, 10 ár sami eigandi, gott húsnæði. MIKIL SALA - MIKIL SALA Skoðaðu alla söluskrána á heimasíðunni www.fyrirtaekjasala.is FYRIRTÆKJASALA ÍSLANDS Gunnar Jón Yngvason,löggiltur fasteignasali

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.