Morgunblaðið - 24.08.2003, Side 38

Morgunblaðið - 24.08.2003, Side 38
38 SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 Lárétt 1. Feitur félagi. (6,8) 8. Tá meyjarinnar á himni? (9) 10. Lundarfar krata? (11) 12. Það sem hestar drekka úr að lokum? (9) 13. Hlutur eins systkinis er ætíð meiri en hinna. (12) 14. Í sumarhug fleiri eru vegna sérstaks skinns. (10) 20. Hafi mun sér í hag og hljómar líkt og bær við vatnsfall. (7) 22. Sæti um borð í bátum. (10) 23. Heimskur að fá tryggingarfélag til sín. (5) 24. Helvíti tapar einum til manns af þekktum ættflokki. (6) 26. Erla mont sýnir í erlendri borg. (8) 27. Spil í blóma um vetur. (10) 28. Getur lauf fallið í sænska á. (9) 30. Elektra óð yfir rafskauti. (9) 31. Gata indjánaættbálks er ekki bein. (11) Lóðrétt 1. Við erum öll hann inn við beinið. (6) 2. Afburða laugardagur þar sem íslenskur jólamatur finnst. (10) 3. Það er ekki gott að verða fyrir siglu Drottins. (5,4) 4. Slæmar spyrja: „Rella ég?“ (7) 5. Ekur aura með 10 nautum og vagni. (8) 6. Set part af kindum í bréf í fyrirtæki. (7) 7. Lélegur hestur er kjánalegur án þess að egna nokk- urn. (6) 9. Samtals verð að öllu leyti. (4,6) 11. Sort fugls á holtasóley. (10) 15. Síðasta hlaup þess slóttuga undan Þór? (12) 16. Það mikill að einhver nenni að tal um hann. (12) 17. Vot við rigningu. (8) 18. Afdrep fanta er aðeins yfirvarp. (11) 19. Ekkert H2O. (7) 21. Lítill skyndibiti handa miðstéttarmanni. (10) 25. Ball og latneskur dans. (6) 29. Bý til úlf. (4) 1. Elton John er að fara að end- urútgefa lag. Hvað heitir það? 2. Hvað heitir unnusti Liz Hurley? 3. Í hvaða mánuði verður keppnin um Dragdrottningu Íslands? 4. Hvaða ár gáfu Spaðarnir fyrst út efni? 5. Hvaða tvær kvennasveitir eru að fara að spila saman á næstunni? 6. Hvaða „böskari“ gaf út diskinn Óð til norðursins á dögunum? 7. Hljómsveitin The Kills er að koma til landsins í haust. Af hverju? 8. Hvernig tónlist leikur hljóm- sveitin Total F***ing De- struction? 9. Hver er spúsa Bobby Brown? 10. Hvað heitir nýstofnuð útvarps- stöð þeirra Sigurjóns Kjart- anssonar og Dr. Gunna? 11. Í hvaða landi starfar rokk- sveitin Kimono? 12. Hver er mesti mömmustrák- urinn samkvæmt nýlegri könn- un? 13. Eyjólfur B. Eyvindarson (Ses- ar A) er að taka upp stutt- mynd. Hvað heitir hún? 14. Í hvaða hljómsveit er söng- konan Gwen Stefani? 15. Hvaða hljómsveit er þetta og af hvaða tilefni birtist þessi mynd í lið- inni viku? 1. Are You Ready For Love. 2. Arun Nayar. 3. September. 4. Árið 1987. 5. Dúkkulísur og Rokk- slæður. 6. JoJo. 7. Hún ætlar að leika á Airwaves tónlsitarhátíðinni. 8. Mulningsrokk eða „grind- core“. 9. Whitney Houston. 10. Skonrokk. 11. Hún starfar á Íslandi. 12. Puff Daddy. 13. Síðustu orð Hreggviðs. 14. No Doubt. 15. Þetta eru Todmobile. Ástæða myndbirtingar er sú, að sveitin mun leika á hljómleikum í haust ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Lárétt: 1. Sómafólk, 4. Heljarstökk, 7. Fáfarinn, 9. Testamenti, 10. Loftkastali, 12. Skamm- hlaup, 14. Rabbíni, 15. Ráma, 17. Prédikarinn, 20. Mannbroddur, 22. Eldvatn, 25. Farangur, 26. Neptúnus, 27. Koparstunga, 29. Lótus- blóm, 30. Illdeila, 31. Hálftími, 32. Formalín. Lóðrétt: 1. Systurskip, 2. Afstyrmi, 3. Lageröl, 4. Hefilspónn, 5. Loftfar, 6. Katalónía, 8. Rík- arður, 11. Tíbrá, 13. Haukfránn, 16. Músarrind- ill, 18. Radíus, 19. Olnbogabarn, 20. Mannafli, 21. Raflost, 23. Landselur, 24. Stálull, 28. Ábót. Vinningshafi krossgátu Elínborg Sveinbjarnardóttir, Álftamýri 25, 108 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bók- ina Reisubók Guðríðar Símonardóttur eftir Steinunni Jóhannesdóttur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 28. ágúst. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN ALLIR sem keyptu fartölvu á far- tölvuhátíð framhaldsskólanna sem Penninn gekkst fyrir nýverið fengu 15.000 króna prentara gefins. Þá var einnig happdrætti þar sem í vinning var IBM ThinkPad R40-fartölva að verðmæti 164.900 kr., þráðlaust net að verðmæti 19.900 kr., HP PSC 1210 fjölnota prentari að verðmæti 20.000 kr., innistæða á Námsmannareikningi hjá Sparisjóðnum að upphæð 20.000 kr., tvær 10.000 kr. inn- eignir á Svarta kortið frá VISA, kassar af Pepsi X og fleiri góðir vinningar. Vinninginn hlaut Rán Bachmann Einarsdóttir. Rán Bachmann Einarsdóttir Fartölvu- hátíð framhalds- skólanna FLOKKSRÁÐ Vinstrihreyfing- arinnar samþykkti um síðustu helgi ályktun þar sem er hnykkt á því að réttur sveitarfélaga til sjálfsákvörðunarréttar sé virtur. Flokksráðið varar við hugmynd- um um að smærri sveitarfélög verði þvinguð til sameiningar. Í tilefni af því að nú eru um hundrað dagar liðnir frá því að ríkisstjórnin var mynduð vekur flokksráðið „athygli á því hvernig ósvífin framganga og óvandaður málatilbúnaður stjórnarflokkanna í kosningabaráttunni sl. vor [hafi] afhjúpast undanfarnar vikur“. VG segir að alvarlegum málum eins og verðsamráði olíufélaga og bréfi um fyrirhugaðan brottflutning herflugvéla Bandaríkjanna hafi verið haldið leyndum fyrir al- menningi. VG gagnrýnir einnig frestun framkvæmda við Héðinsfjarðar- göng og tafir við upptöku á línu- ívilnun. Í þessum málum segir VG að ríkisstjórnin hafi gengið á bak orða sinna. Þá átelur flokksráð VG ríkisstjórnarflokkana og Sam- fylkinguna fyrir að hafa ekki birt fjárhagsupplýsingar eftir af- staðna kosningabaráttu. Að lokum samþykkti flokksráð VG ályktun um sjálfstæða ís- lenska utanríkisstefnu. Í ályktun- inni er stefna ríkisstjórnarinnar í málefnum Íraks fordæmd. „Flokksráð Vinstrihreyfingarinn- ar – græns framboðs lýsir fullri ábyrgð á hendur formanna stjórn- arflokkanna fyrir að hafa gert Ís- land samábyrgt fyrir ólögmætu árásarstríði í Írak sem réttlætt var með blekkingum og lygum.“ Flokksráð Vinstrihreyfingarinnar Sakar stjórnina um svik SENDIHERRAR Íslands erlendis koma saman til fundar í utanríkis- ráðuneytinu 25.–26 ágúst. Tilgang- urinn er að ræða helstu pólitísku áherslumálin á Íslandi, samræma starfið og skiptast á upplýsingum um störf og starfshætti sendiráð- anna. Þetta kemur fram í fréttatilkynn- ingu frá utanríkisráðuneytinu. Fundurinn hefst með erindi utan- ríkisráðherra, Halldórs Ásgrímsson- ar, um megináherslur og verkefni framundan í íslenskum utanríkis- málum. Síðan ýmis önnur mál, þ.m.t. hvalveiðar, á dagskránni. Síðari daginn munu sendiherrar funda með Davíð Oddssyni forsætis- ráðherra, Valgerði Sverrisdóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Geir H. Haarde fjármálaráðherra. Þetta er í fyrsta sinn sem skipulagð- ur samráðsfundur sendiherra er- lendis er haldinn á Íslandi. Sendiherrar Íslands hittast

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.