Morgunblaðið - 28.08.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2003 9
Ný sending
Bosweel skyrtur
Laugavegi 34, sími 551 4301
Laugavegi 63
sími 551 2040
Glæsileg sending af haustblómum
Mikið úrval
Útigallar
sem virka
Vatnsheldir og
flísfóðraðir,
hlýir og þægilegir
fallegir litir
Laugavegi 56, sími 552 2201
Gallafatnaður
Buxur, jakkar,
útvíð og bein pils
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00.
‘
Nýjar
haustvörur
Bómullar- og
hörbuxur 2.900 kr.
Flauelsbuxur 3.900 kr.
Repeat gallabuxurnar
komnar
Hallveigarstíg 1
588 4848 Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is
Póstsendum
Hágæða undirföt
ÞAKRENNUR
Frábært verð!
B Y G G I N G AV Ö R U R
www.merkur.is
594 6000
Bæjarflöt 4, 112 R.
Seltjarnanesi, sími 5611680.
iðunn
tískuverslun
LAGER
SALA
SÍÐUSTU
DAGAR
3 VERÐ
1.000,
2.500
OG
5.000
Sultukrukkur
1.490 kr.Handmálaðar
sími 544 2140
Flauelsdragtir
Sérverslun. Sérhönnun st. 42-56
Peysur - pils - buxur- jakkar-
töskur - klútar- húfur - hattar
Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347
Haustveisla - öðruvísi fatnaður
Fataprýði
AÐ SYNDA 200 metra í köldum
sjónum og klöngrast síðan upp á
klettasker er ekki fyrir hvern
sem er. Þetta gerði samt einn af
lambhrútum Magnúsar bónda
Guðmannssonar og hímdi síðan á
skerinu og beið björgunar.
Verið var að smala fé í landi
Höfðahrepps og var meðal ann-
ars notaður fjárhundur til verks-
ins. Umræddur lambhrútur var
eitthvað óþægur og fór hund-
urinn í hann og hrakti fram í
grjótgarð sem liggur út í sjó.
Um það bil 200 metra fram af
grjótgarðinum er lítil klettaeyja
sem nefnist Árbakkasteinn.
Hrúturinn gerði sér lítið fyrir
og stakk sér til sunds fram af
grjótgarðinum og synti sem leið
lá út í Árbakkastein. Klöngr-
aðist hann þar í land og stóð svo
og beið þess er verða vildi en
enginn gróður né vatn er á eyj-
unni. Smalamaðurinn sá til
hrútsa á sundinu og fór strax og
fékk aðstoð eiganda hans og
björgunarsveitarinnar til að
sækja hann á bát sveitarinnar.
Gekk björgunin vel og var ekki
að sjá að hrútnum hefði orðið
meint af volkinu að öðru leyti en
því að hann var örlítið rispaður
á afturlöppum eftir að komast
upp í Árbakkasteininn. Var hon-
um sleppt á túnið til „fjölskyldu“
sinnar þar sem hann fór strax að
bíta eins og ekkert hefði í skor-
ist.
Gárungarnir segja að Magnús
bóndi verði að setja hrútinn á og
þar sem hann flúði yfir hafið
undan yfirgangi manna á fasta-
landinu hljóti hann að verða
kallaður Ingólfur Arnarson sem
einnig fór yfir hafið á sínum
tíma vegna ofríkis annarra.
Bjargaði sér á sundi
Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson
Sundið milli lands og Árbakkasteinsins er um það bil 200 metrar og erfitt
fyrir fótstutta hrúta að komast í land í steininum.
Skagaströnd. Morgunblaðið.
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
lím og fúguefni
ATVINNA
mbl.is