Morgunblaðið - 28.08.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.08.2003, Blaðsíða 46
 ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustic föstudag og laugardag.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harm- onikkufélag Reykjavíkur heldur sinn fyrsta dansleik á haustinu laugardag kl. 22. Söngvarar Ragnheiður Hauksdóttir og Cor- ina Cubid. Dans fyrir alla. Dans sunnudag kl. 20 til 23:30.  BÚÁLFURINN, Hólagarði, Breiðholti: Hermann Ingi jr föstudag.  BÚÐARKLETTUR, Borgar- nesi: Gulli Reynis laugardag.  CAFFÉ KÚLTURE: Tónlist og ljósmyndasýning föstudag og laugardag kl. 23.  CATALÍNA: Sváfnir Sigurðar- son föstudag og laugardag.  FELIX: Dj Valdi föstudag. Atli skemmtanalögga laugardag.  FJÖRUKRÁIN: Hilmar Sverr- isson föstudag kl. 23 til 03. Rúnar Júlíusson ásamt hljómsveit laug- ardag kl. 23 til 03.  GAMLA HAUKAHÚSIÐ VIÐ FLATAHRAUN: Jói dans í Dans- smiðjunni stjórnar línudansæf- ingu fimmtudag kl. 20 til 22 allir línudansarar velkomnir.  GAUKUR Á STÖNG: Opið í pool fimmtudag. Buff föstudag. ÍSF laug- ardag. Dúndurfréttir með Best of Pink Floyd og Led Zeppelin sunnudag og mánudag kl. 21.  GLAUMBAR: Þór Bæring fimmtu- dag, föstudag og laugardag.  GRANDROKK: Varði og Esjan, Skátarnir og Bobby Jones fimmtudag kl. 22. Let it burn frá Bandaríkjunum, Maus, Dys, Molesting Mr. Bob föstu- dag kl. 22. Singapore Sling laugardag kl. 23.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Danssveitin Sín föstudag og laugar- dag.  GULLÖLDIN: Svensen og Hallfun- kel föstudag og laugardag. Boltinn í beinni .  HESTAKRÁIN: The Cowboys laug- ardagskvöld.  HLÉGARÐUR, Mosfellsbæ: Brimkló laugardag. Sigurjón Sig- hvatsson einn af stofnendum Brimkló- ar mun taka í bassann með Brimkló.  HVERFISBARINN: Bítlarnir fimmtudag. Atli Skemmtanalögga föstudag. Dj Benni laugardag.  JÓMFRÚIN, Lækjargötu: Kvartett Sigurðar Flosa saxófónleikara ásamt Andreu Gylfa laugardag. Á lokatón- leikum sumartónleikaraðar veitinga- hússins.  KAFFI AKUREYRI: Spútnik ásamt Douglas Wilson föstudag.  KRÁKAN, Grundarfirði: Gilitrutt , laugardag.  KRINGLUKRÁIN: Stuðbandalagið frá Borganesi föstudag og laugardag.  LAUGAVEGUR 11: Palli Maus fimmtudag. Frosti og Guđni föstudag. Leynigesturinn laugardag.  LAUGAVEGUR 22: Rally Kross á miðhæð föstudag. Þórhallur laugar- dag.  LEIKHÚSKJALLARINN: Johnny Dee föstudag. Gullfoss & Geysir laug- ardag.  NASA VIÐ AUSTURVÖLL: Le Grand Tangó með tónleika fimmtudag kl. 22. Cecilia Gonzalez og Jean- Sebastien Rampazzi, sýna tangódans. Írafár föstudag.  NELLYS CAFÉ: Trúbardorarnir og Skítamórals-söngvararnir leika fimmtudag.  ODD-VITINN, Akureyri: Karoake föstudag. Hljómsveit Geirmundar Val- týssonar laugardag.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Sálin hans Jóns míns föstudag. Sigga Beinteins & Grétar Örvars, ásamt hljómsveit laugardag.  SALKA, Húsavík: Spútnik með skóladansleik laugardag.  SALURINN, Kópavogi: Söngvarinn Bjarni Þór Sigurðsson heldur tónleika þriðjudagskvöld kl. 20.  SJALLINN, Akureyri: Skítamórall laugardag.  STAPINN, Reykjanesbæ: Sálin hans Jóns míns laugardag.  VITINN, Sandgerði: Prima föstu- dag og laugardag. Morgunblaðið/Arnaldur Varði úr Varða-myndunum leikur ásamt hljómsveit sinni, Esju, á Grandrokk í kvöld. Þá koma einnig fram Skátarnir og Bobby Jones. Gamla góða Brimkló lék fyrir troðfullu húsi í Sjallanum á Akureyri síðasta laug- ardagskvöld. Björgvin Halldórs og fé- lagar verða í Hlégarði næsta laugardag, þar sem Sigurjón Sighvatsson kvik- myndamógúll kemur fram með sveitinni. Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson FráAtilÖ 46 FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 10.10. B.i.12. Síð. sýningar Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! Yfir 30.000 gestir Sýnd kl. 6 og 8. J I M C A R R E Y Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. B.i.12. HUGSAÐU STÓRT Sýnd kl. 4. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 8. B.i. 14. Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. kl. 5.30, 8 og 10.20. Tvær löggur. Tvöföld spenna. Tvöföld skemmtun. Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Yfir 30.000 gestir Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Frá leikstjóra Trainspotting kemur hið magnaða meistaraverk 28 Days Later. Missið ekki af þessum frábæra framtíðartrylli. SV MBL  HK DV  Kvikmyndir.comEinn sá allra besti hryllingur sem sést hefur í bíó síðustu misserin." Þ.Þ. FBL. Beck byrjar vinnu á nýrri plötu í næstu viku og hefur lofað því að hún verði pönkuð og há- vaðasöm – ekkert í líkingu við hina ljúfsáru Sea Change, sem að margra mati var besta plata síðasta árs. Nokkur laganna sem hann ætl- ar að vinna með eru orðið fjörgömul, eða fjögurra ára, samin þegar Beck var að vas- ast í hrárri tónlist er hann síðar sendi frá sér. Nýja platan er væntanleg um mitt næsta ár. Upptökustjórinn Dan The Automator – Gólilluheili – og R&B-séníið Timbaland munu báðir koma að gerð plötunn- ar …Væntanleg plata með Limp Bizkit kemur til með að heita Re- sults May Vary. Þetta er fyrsta plata sveitarinnar í þrjú ár og kemur út 22. september. Forsmekkurinn, lagið „Eat You Alive“, er þegar far- inn að hljóma …Coldplay ætlar að láta sig hverfa, segir Chris Martin söngvari í viðtali við tónlistarvefinn nme.com, „til þess að finna upp hljólið að nýju.“ Sveitin hefur nýlok- ið við 18 mánaða heimsreisu og mun þegar hefjast handa við undirbúning þriðju breiðskífunnar. Martin segir sveitina komna á vissan áningarstað og því þurfi hún að leggjast undir feld og safna hugmyndum …Önnur breiðskífa The Strokes er komin með nafn. Hún mun heita Room on Fire, verða ellefu laga og er áætl- aður útgáfudagur hennar 20. októ- ber. Fyrst kemur þó út smáskífan „12:51“, mánudaginn 6. október. POPPkorn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.