Morgunblaðið - 28.08.2003, Page 21
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2003 21
Borgartúni 28, 562 2901
www.ef.is
Dönsku Varde viðarofnarnir hafa
hlotið sérstaka viðurkenningu í
Danmörku, Svíþjóð og Þýska-
landi fyrir fullkomna brennslu og
lágmarksreykmengun. Smíðaðir
úr þykku stáli, tvöfalt byrði og
steypt hurð með barnaöryggi.
Gæðavara á góðu verði,
34 gerðir fáanlegar.
KAMÍNUR -
VIÐAROFNAR
Borgartúni 28, 562 2901
www.ef.is
Dönsku Varde viðarofnarnir hafa
hlotið sérstaka viðurkenningu í
Danmörku, Svíþjóð og Þýska-
landi fyrir fullkomna brennslu og
lágmarksreykmengun. Smíðaðir
úr þykku stáli, tvöfalt byrði og
steypt hurð með barnaöryggi.
Gæðavara á góðu verði,
34 gerðir fáanlegar.
KAMÍNUR -
VIÐAROFNAR
Borgartúni 28,
520 7901 & 520 7900
www.ef.is
VERÐMERKINGAR inni í versl-
unum eru óaðfinnanlegar í 93% til-
vika en einungis í 58% tilvika þegar
um sýningarglugga verslana er að
ræða, samkvæmt nýrri athugun
Samkeppnisstofnunar. Náði hún til
690 sérverslana á höfuðborgarsvæð-
inu og var gerð í sumar. Athugaðar
voru verðmerkingar bæði inni í
verslunum og í sýningargluggum.
Segir Samkeppnisstofnun að
nokkuð skorti enn á að verðmerk-
ingar geti talist viðunandi í sýning-
argluggum.
„Verðmerkingar inni í verslunum
eru óaðfinnanlegar í 93% tilvika en
hlutfallið var 92% í athugun sem
gerð var í fyrra. Í 7% tilvika var
ekki nægjanlega vel staðið að verð-
merkingum.
Þegar litið er á verðmerkingar í
sýningargluggum þessara sömu
verslana breytist myndin því að í
aðeins 58% verslana er ekkert við
verðmerkingar í gluggum að at-
huga, í 23% þeirra er verðmerk-
ingum áfátt en í 19% tilvika eru
vörur í sýningargluggum óverð-
merktar. Árið 2002 var hlutfall
óverðmerktrar vöru í gluggum held-
ur meira eða 24%,“ segir Sam-
keppnisstofnun.
Ef verðmerkingar eftir atvinnu-
geinum eru athugaðar kemur veru-
legur munur í ljós (sjá súlurit).
„Bóka- og ritfangaverslanir sem og
skóverslanir skera sig úr hvað góð-
ar verðmerkingar í gluggum varðar.
Snyrtivöruverslanir skera sig hins
vegar úr fyrir lélegar verðmerking-
ar,“ segir ennfremur.
Athugasemdir vegna
útsöluverðmerkinga
Samkeppnisstofnun hefur einnig
kannað hvernig staðið er að verð-
merkingum á sumarútsölum en
samkvæmt lögum þarf upprunalegt
verð vörunnar alltaf að koma fram
auk útsöluverðs. Könnunin náði til
161 verslunar og kom í ljós að verð-
merkingar voru í lagi hjá 154 versl-
unum. Gerðar voru athugasemdir
hjá sjö verslunareigendum en þar
vantaði hið upprunalega vöruverð.
Einungis 58% verðmerk-
inga í búðargluggum í lagi
Samkeppnis-
stofnun kannar
verðmerkingar í
690 verslunum
!" #$%
%
!"
#$
%#$
%#$
$ $&$
'$ #$$
$ $'$
$ $ &$
('$ $'%$
''$ $''$
( $ %$( $
)*"+,-!-
"*!-
).-!/!-
+ 0-! ,
1+" +* ! ! ,
+,!-!/!-
2,!/+"-! ,
)*!-
-.!/!-
OTTO haust- og vetrarlistarnir eru
komnir. Í listanum má finna fatnað á
alla fjölskylduna
í öllum stærð-
um. Einnig
vefnaðarvöru,
húsgögn, borð-
búnað og
margskonar
gjafavöru. Aðal-
listinn er um
1.400 síður, en
einnig er hægt
að fá aukalista sem inniheldur m.a.
tískufatnað, kvenfatnað, fatnað fyrir
stærra fólk og ýmsar sérvörur. List-
arnir fást í Bókabúðinni Grímu og
Bókabúð máls og menningar Mjódd.
Otto
haust- og
vetrarlistar
IKEA vörulistinn fyrir árið 2004 er
að koma út. Nýtt markaðsár gekk í
garð í gær, 27. ágúst, segir í til-
kynningu frá
fyrirtækinu, og
var þá byrjað
að dreifa listan-
um til heimila í
landinu. „Í ár
eru farnar
óhefðbundnar
leiðir í fram-
setningu efnis
með því að hafa að markmiði að
skoða heimilið frá sjónarhóli barns-
ins,“ segir ennfremur og er meg-
inþema næsta árs „að búa með
börnum“. Lögð er áhersla á að
heimilið taki mið af börnum og
lausnir þess skapi rými til leikja,
hreyfingar og þroska. Listinn er
284 blaðsíður, í stærra broti en áð-
ur, og er áætlað að dreifingu ljúki á
morgun, föstudag.
Vörulista IKEA er dreift í 131
milljón eintaka í 36 löndum, segir
loks.
NÝTT
Heimilið
með augum
barnsins
BÓNUS
Gildir 28.–31. ágúst nú kr. áður kr. mælie.verð
Svali, 3 í pk., allar teg. ........................ 85 99 113 kr. ltr
Bónus ís, 2 ltr ..................................... 199 269 99 kr. ltr
Óðals hamborgarhryggur ...................... 699 1.258 699 kr. kg
Óðals ungnautagúllas .......................... 799 1.439 799 kr. kg
Egils pilsner, 500 ml ........................... 49 69 98 kr. ltr
Egils mix, 2 ltr..................................... 98 185 49 kr. ltr
ESSÓ-stöðvarnar
Gildir til 10. september nú kr. áður kr. mælie.verð
Móna rommý ...................................... 49 65 2.042 kr. kg
Móna krembrauð ................................ 75 95 1.875 kr. kg
Nóa kropp, 150 g ............................... 199 239 1.327 kr. kg
Candy carl hlaupbox, 400 g................. 299 359 748 kr. kg
Magic, 250 ml.................................... 169 190 676 kr. l
11-11
Gildir 28. ágúst–3. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð
Lambanaggar ..................................... 368 491 368 kr. pk.
Gordon Blue naggar ............................ 369 492 369 kr. pk.
Sælkerabollur ..................................... 397 529 397 kr. pk.
Dönsk lifrarkæfa, 380 g....................... 164 218 432 kr. kg
Frón mjólkurkex, 400 g........................ 129 179 313 kr. kg
Kexsmiðju muffins, 400 g .................... 279 379 698 kr. kg
Tommi og Jenni ávaxtasafi, 3x¼ ltr ....... 99 151 33 kr. st.
FJARÐARKAUP
Gildir 28.–30. ágúst nú kr. áður kr. mælie.verð
Svínabógur 1/1 .................................. 199 525 199 kr. kg
Kindahakk.......................................... 598 798 598 kr. kg
Fylltar svínasíður ................................. 498 898 498 kr. kg
London lamb ...................................... 898 1.198 898 kr. kg
Hvítlaukspylsur ................................... 499 725 499 kr. kg
Brazzi ananassafi og suðrænn safi........ 99 129 99 kr. ltr
Myllu skúffukaka ................................. 232 258 232 kr. st.
Skólaostur .......................................... 798 998 798 kr. kg
HAGKAUP
Gildir 29.–31. ágúst nú kr. áður kr. mælie.verð
Svínakótilettur m/beini........................ 499 1.149 499 kr. kg
Svínahnakki ....................................... 499 849 499 kr. kg
Svínasnitsel........................................ 799 1.198 799 kr. kg
Svínagúllas ........................................ 799 1.198 799 kr. kg
Bayonne skinka .................................. 599 998 599 kr. kg
Goodfellas pizzur ................................ 299 449 299 kr. st.
KRÓNAN
Gildir 27. ágúst–3. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð
SS rauðvínslegið lambalæri ½.............. 1.049 1.398 1.049 kr. kg
Goða beikonhleifur.............................. 432 665 432 kr. kg
SS skólakæfa ..................................... 138 197 138 kr. pk.
MS skólaskyr, 125 g, jarðarb. eða van. . 69 85 552 kr. kg
MS skólajógúrt, 150 g, ban. eða ferskju 49 55 327 kr. kg
Dreitill mjólk ....................................... 85 92 85 kr. ltr
Kuchen Meister ávaxtaformkaka, 400 g 139 179 348 kr. kg
Kuchen Meister marsipankaka, 400 g... 139 179 348 kr. kg
NÓATÚN
Gildir 27. ágúst–3. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð
Svínabógur hringsk. úr kjötborði ........... 199 499 199 kr. kg
Ferskur Móa kjúklingur heill ................. 399 698 399 kr. kg
Fersk Móa kjúklingalæri magnpakkn-
ingum ................................................
399 499 399 kr. kg
Fyrirtaks lasagna................................. 499 699 499 kr. pk.
Fyrirtaks grænmetis lasagna ................ 499 699 499 kr. pk.
Frón súkkulaðikremkex, 300 g.............. 129 199 430 kr. kg
Frón kremkex, 300 g ........................... 129 199 430 kr. kg
SAMKAUP
Gildir 28.–31. ágúst nú kr. áður mælie.verð
Puruofnsteik ....................................... 699 899 699 kr. kg
Hangifrp. úrb. soðinn........................... 1.789 2.315 1.789 kr. kg
Ostapylsur.......................................... 799 1.039 799 kr. kg
Lambalæri af nýslátruðu ...................... 899 1.098 899 kr. kg
Lambahryggur af nýslátruðu ................. 899 959 899 kr. kg
Vínber, græn....................................... 289 389 289 kr. kg
Plómur í lausu .................................... 289 389 289 kr. kg
Epli, rauð ........................................... 119 189 119 kr. kg
Newmans örbylgjupopp, 300 g ............ 129 189 430 kr. kg
SPAR Bæjarlind
Gildir til 1. september nú kr. áður mælie.verð
Esja bayonne skinka............................ 698 1.198 698 kr. kg
Grillsagaður lambaframpartur............... 498 798 498 kr. kg
Basso ólífuolía ex.virgin ....................... 392 483 392 kr. ltr
Indy wc pappír, 8 rúllur........................ 168 198 21 kr. st.
Harmony eldhúsrúllur, 2 rúllur .............. 128 145 64 kr. st.
Botanic handsápa fljót., 500 ml, 3 teg. 185 241 370 kr. ltr
Pure Nature Sjampo, 250 ml., 3 teg. .... 162 247 648 kr. ltr
Exotic núðlur, 85 g, 5 teg..................... 45 55 45 kr. st.
Emig 100% appels./eplasafi, 5x250
ml .....................................................
225 259 45 kr. st.
Emig 100% appelsínu/eplasafi ............ 149 165 149 kr. ltr
UPPGRIP – Verslanir OLÍS
Ágústtilboð nú kr. áður kr. mælie.verð
Leo Go............................................... 79 90
Gajol gulur, hvítur, rauður..................... 39 50
Homeblest blátt .................................. 139 169
Homeblest rautt.................................. 139 159
Samlokur kaldar ................................. 199 235
ÚRVAL
Gildir 28.–31. ágúst nú kr. áður mælie.verð
Puruofnsteik ....................................... 699 899 699 kr. kg
Hangifrp. úrb. soðinn........................... 1.789 2.315 1.789 kr. kg
Ostapylsur.......................................... 799 1.039 799 kr. kg
Lambalæri af nýslátruðu ...................... 899 1.098 899 kr. kg
Lambahryggur af nýslátruðu ................. 899 959 899 kr. kg
Vínber, græn....................................... 289 389 289 kr. kg
Plómur í lausu .................................... 289 389 289 kr. kg
Epli, rauð ........................................... 119 189 119 kr. kg
Newmans örbylgjupopp, 300 g ............ 129 189 430 kr. kg
ÞÍN VERSLUN
Gildir 28. ágúst–3. sept. nú kr. áður kr. mælie.verð
Grísasnitsel, 300 g.............................. 311 389 1.026 kr. kg
Sælkerabollur, 450 g .......................... 423 529 930 kr. kg
Chigago Town örbylgjupizzur, 340 g....... 399 459 1.157 kr. kg
Pizza American, 525 g......................... 429 497 815 kr. kg
Guldkorn, 500 g ................................. 279 325 558 kr. kg
Ajax rúðusprey, 500 ml........................ 269 315 538 kr. ltr
Bounty eldhúsrúllur, 2 st...................... 229 279 114 kr. st.
Dúnmjúkur wc pappír, 6 rl.................... 329 398 54 kr. st.
Helgartilboð
Verðupplýsingar sendar frá verslunum
Kjötmeti víða á tilboðsverði, afsláttur af hreinlætisvörum
VERSLANIR Bónuss verða
lokaðar næstkomandi sunnu-
dag, 31. ágúst, vegna vörutaln-
ingar.
Í fréttatilkynningu frá Bón-
usi segir að verslanir verði
opnar frá 10–19.30 á föstudag-
inn og 10–18 á laugardag.
Verslanir Bónuss opna aftur á
hádegi á mánudag, segir enn-
fremur.
Lokað í
Bónusi á
sunnudag
ÚT er kominn
Argos-vetrarlist-
inn, en í honum
má finna úrval af
nýjum vöru-
flokkum, t.d.
gjafavöru, bús-
áhöld, húsgögn,
jólavörur o.fl.
Keys fatalistinn
er hættur en í stað hans kom Ar-
gos fatalisti, sem er með mun
betra úrvali af fatnaði á alla fjöl-
skylduna.
Argos-listinn
kominn út
PALMAT ehf. hefur byrjað
sölu á blek- og tóneráfyllingum
í alla helstu prentara, að því er
fram kemur í tilkynningu.
Nánari upplýsingar á heima-
síðu Palmat, www.prenta.is.
Áfyllingar
í prentara
KOMIN er á
markaðinn
ný lína af
frönskum
hárvörum.
Vörurnar
taka á ýms-
um hár-
vanda-
málum sem fólk á við að stríða, svo sem hár-
missi, t.d. eftir barnsburð, stress, veikindi
o.s.frv. Einnig tilheyra línunni sjampó við
flösu og psoriasis í hársverði. Til að varð-
veita virkni formúlanna þá eru sjampóin í
glerflöskum og næringin í áltúpum.
PHYTO-hárvörurnar fást í Lyfju Lágmúla.
PHYTO-hárvörur